Month: July 2019

  • Opnað fyrir umsóknir um viðbótarúthlutun í makríl

    Fiskistofa hefur opnað fyrir umsóknir um úthlutun um viðbótarheimild í makríl skv. reglugerð nr. 606/2019 um ráðstöfun 4.000 lesta af viðbótaraflaheimildum í makríl. Fiskistofa bendir á að föstudagur er síðasti dagur til að sækja um veiðiheimildir í makríl sem úthlutað verður í næstu viku.  Sækja þarf um í dag – föstudaginn 26. júlí – ef…

  • Grásleppan kvótasett

    Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur birt drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórnun grásleppu).  Frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórnun grásleppu).pdf   Drögin eru til umsagnar í samráðsgátt…

  • Strandveiðar hálfnaðar

    Tveimur tímabilum af fjórum er nú lokið á strandveiðum.  Samanlagður afli í maí og júní er 9% meiri en á sama tíma í fyrra, 4.847 tonn.  91% aflans er þorskur sem jafngildir að búið er að veiða 40% af þeim 11.100 tonnum sem ætlaður er til strandveiða í ár.  Á síðasta ári var viðmiðun í…