Month: July 2020

  • Strandveiðar út ágúst

    Í dag birtist í Morgunblaðinu grein eftir Örn Pálsson

  • 720 tonnum bætt við strandveiðar

    Kristján Þór Júlíusson hefur ákveðið hækka aflaviðmiðun í þorski til strandveiða úr 10 þúsund tonnum í 10.720 tonn.   Í drögum að fréttatilkynningu sem LS fékk send nú í morgun segir m.a. að með því að auka aflaheimildir til strandveiða sé verið að koma til móts við þá miklu fjölgun báta sem hafa stundað strandveiðar…

  • Makrílveiðar – reglugerð væntanleg

    Margir smábátaeigendur huga nú að makrílveiðum.  Heildarúthlutun  samkvæmt aflahlutdeild er 138 þúsund tonn og koma 2.412 tonn í hlut færabáta (B-flokkur).  Við það geta bæst allt að 4.000 tonn samkvæmt reglugerð um viðbótarheimildir í makríl.  Reglugerð þess efnis hefur enn ekki verið gefin út, en samkvæmt því sem fram kemur á vef Fiskistofu er von…

  • Bókhaldsbrellur með þorsk

    Á visi.is birtist í dag grein eftir Örn Pálsson um strandveiðar  Þar fjallar Örn um stöðuna sem upp er komin í strandveiðum og möguleika sjávarútvegsráðherra til að koma í veg fyrir væntanlega stöðvun veiðanna í ágúst. Sjá greinina í heild

  • Stöðvast strandveiðar í byrjun ágúst?

    Spurning sem 650 sjómenn á strandveiðibátum spyrja sig.  Búið er að veiða rúm 7.500 tonn af þorski og er rífandi gangur í veiðunum.  Þorskafli þá 10 veiðidaga sem búnir eru í júlí er að meðaltali 211 tonn.  Verði það óbreytt þá 8 daga sem eftir eru mánaðarins lýkur veiðum 6. ágúst miðað við ákvæði reglugerðar…

  • Óvissa með strandveiðar

    Strandveiðar standa nú sem hæst.  Alls hafa 646 bátar landað afla það sem af er tímabilinu, 55 bátum fleiri en á sama tíma í fyrra.  Heildarafli hefur aukist um fjórðung milli ára og er þorskafli að loknum 7 dögum í júlí 7.095 tonn.  Dagsafli af þorski fyrstu 7 dagana í júlí er að meðaltali 233…

  • Milljarða ákvörðun

    Í Fiskifréttum í dag er grein eftir Örn Pálsson.  Þar fjallar hann um ákvörðun sjávarútvegsráðherra að verða við ráðleggingu Hafrannsóknastofnunar um heildarafla í þorski og næsta fiskveiðiári.  Með ákvörðuninni verða aflaheimildir í um 16 þúsund tonnum lægri en þær eru.  Útflutningsverðmæti þessa afla væri allt að 10 milljörðum. Það er mat Arnar að Hafrannsóknastofnun færi…

  • Vonbrigði með heildarafla í þorski

    Landssamband smábátaeigenda fundaði með Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sl. fimmtudag 2. júlí.  Þar kynnti LS tillögu sína um heildarafla í þorski á næsta fiskveiðiári, að hann yrði 272 þúsund tonn. LS ráðlagði ráðherra að fallast ekki á tillögu Hafrannsóknastofnunar um að leyfilegur heildarafli í þorski yrði 256,6 þúsund tonn, skerðng um tæp 6%…

  • Ráðgjöf HAFRÓ – er rétt mælt?

    Í dag birtist í Bændablaðinu grein eftir Örn Pálsson um ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar fyrir fiskveiðiárið 2020/2021.  Greinin í heild:   200702 Ráðgjöf Hafró – er rétt mælt.pdf