Um LS

Stofnað: 5. desember 1985

Landssamband smábátaeigenda (LS) er samband félaga og svæðisfélaga smábátaeigenda á Íslandi. Aðildarfélög eru 16.

Tilgangur:

  • Tryggja sameiginlega hagsmuni smábátaeigenda á öllum sviðum.
  • Vera opinber málsvari þeirra.
  • Stuðla að framförum á sviði fiskveiða, vöruvöndunar, öryggis- og tryggingamála og annarra mála er þá varða.

Starfsmenn LS eru þrír:

Þorlákur Halldórsson, formaður thorlakur@smabatar.is 

Örn Pálsson, framkvæmdastjóri orn@smabatar.is

Oddbjörg Friðriksdóttir, skrifstofustjóri ls@smabatar.is


Nánar um Landssamband smábátaeigenda.pdf
 

efnisyfirlit síðunnar

...