Month: June 2004
-
Grein úr Fiskisfréttum Afarkostir”
Föstudaginn 28. maí sl birtist eftirfarandi grein í Fiskifréttum eftir Arthur Bogason, undir fyrirsögninni ‘Afarkostir’: Landssamband smábátaeigenda hefur til margra ára barist fyrir því að fest verði í lög að sóknardögum í handfærakerfi smábáta geti ekki fækkað endalaust. Á árinu 1996, þegar samningar náðust um kerfið við þáverandi sjávarútvegsráðherra, Þorstein Pálsson, var kerfið stillt á…