Month: December 2011
-
Veiðigjald 10 milljarðar
Á tímabilinu 1. september 2005 til 31. ágúst 2012 er álagt veiðigjald alls 10,3 milljarðar eða um einn og hálfur milljarður að meðaltali á hverju fiskveiðiári. Gjaldið hefur hækkað mikið undanfarin ár. Fiskveiðiárið 2005/2006 var það 126 milljónir en er áætlað fjórir og hálfur milljarður á yfirstandandi fiskveiðiári. Skip sem skráð eru með heimahöfn í…
-
Vinnuskjalið gæti orðið umræðugrundvöllur
Í dag 1. desember birtist í Fiskifréttum grein eftir framkvæmdastjóra LS, Örn Pálsson. Greinin ber yfirskriftina „Vinnuskjalið gæti orðið umræðugrundvöllur og fjallar um nýjasta útspilið í sjávarútvegsmálunum. Vinnuskjal sem ber nafnið „Drög að frumvarpi til breytinga á lögum um stjórn fiskveiða hefur verið birt á heimasíðu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins. Þess er getið að hagsmunaaðilum og…
