Month: April 2012

  • Enn af lygilegu fiskverði

    Í síðustu viku birtist hér á síðunni frétt af ótrúlega háu verði sem greitt var fyrir grásleppu á fiskmarkaðinum í Hirtsals í Danmörku og fyrir fersk hrogn úr henni hjá fisksölum.  Þar voru 100 grömm af ferskum hrognum seld á 2300.- kr. en til gamans má geta þess að það er u.þ.b. 1/10 heimsmarkaðsverðs á…