Month: June 2017

  • Sjómannadagurinn 2017

    Sjómannadagurinn er næstkomandi sunnudag 11. júní.  Dagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur 6. júní 1938 og er dagurinn í ár því sá 80. í samfelldri sögu hans.   Í athugasemdum við frumvarp til laga um sjómannadag sem lagt var fram á Alþingi 1986 segir m.a. þetta: „Í upphafi sögunnar lagði sjómannastéttin og forustumenn hennar ekki megináherslu…

  • Verð á þorski – 116 króna munur

    Fyrsta tímabili strandveiða 2017 er lokið.   471 bátur var á veiðum í nýliðnum maí móti 547 í fyrra.  Það er svipaður fjöldi og í sama mánuði 2015, en langtum færri en á metárinu 2012 þegar 586 bátar voru á strandveiðum.   Fækkunin á sér nokkrar skýringar.  Sú sem vegur langþyngst er það sem fæst…

  • Þingheimur upplýstur um alvarlega stöðu”

    Rétt fyrir þinglok í umræðu um stjórn fiskveiða ræddi Páll Magnússon formaður atvinnuveganefndar vanda minni útgerða.  Hann tók undir það sem fram kom í grein framkvæmdastjóra LS, „Smærri útgerðum ógnað.  Páll upplýsti að hann hefði rætt við sjávarútvegsráðherra um vanda smærri útgerða og væri að vænta tilkynningar um að í sumar fari fram sérstök úttekt…