Month: April 2022
-
Lokun afladagbókarapps Fiskistofu
Fiskistofa hefur sent frá sér tilkynningu þar sem ítrekað er lokun afladagbókarapps stofunnar frá og með 1. apríl. Í stað þess býður Fiskistofa þeim sem notað hafa appið að fylla út eyðublað sem hér er mynd af. „Aflaupplýsingum skal skilað við lok hverjar veiðiferðar áður en skip leggst að bryggju og skal eyðublaðið vera…
-
Langreyðareldi í Hvalfirði?
Það hefur ekki farið hátt að Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf hefur á undanförnum fimm árum keypt upp alla strandlengjuna í Hvalfirði, frá munni Hvalfjarðarganga að norðanverðu að landamerkjum Reykjavíkur að sunnanverðu. Eina undantekningin er ströndin fyrir framan stóriðjuver Járnblendisins og Norðuráls við Grundartanga. Áform Hvals hf eru vægast sagt óvenjuleg. Ætlunin er að strengja…
