Fiskistofa hefur tilkynnt að línuívilnun í steinbít verði felld niður frá og með 18. maí. Ákvörðunin byggir á 4. gr. reglugerðar nr. 921/2021 um línuívilnun.Samkvæmt reglugerð um veiðar í atvinnuskyni er viðmiðun til línuívilnunar í steinbít 177 tonn. Búið er...
Leiðindaveður með tilheyrandi ógæftum hafa hamlað strandveiðum á fyrstu tveim vikum vertíðarinnar. Samdráttur er í afla á öllum svæðum. Mestur á svæði B þar sem hann er innan við helmingur þess sem hann var á sama tímabili í fyrra. Þetta...
Fönix BA er alveg við það að rjúfa 60 tonna aflamúrinn á grásleppuvertíðinni. Að lokinni 10. löndum þann 8. maí var aflinn kominn í 59 tonn og 487 kg. Að sögn Hafþórs Jónssonar eiganda og skipstjóra Fönix man hann varla...
Samgöngustofa og Siglingaráð hefur óskað eftir að LS veki athygli sjómanna á gátlista sem gefinn hefur verið út til að auka öryggi við sjósókn. Með reglulegri yfirferð á þeim atriðum sem eru á gátlistanum er á auðveldan hátt hægt að...
Þeir sem gera út á línu og njóta ívilnunar velt því fyrir sé hvort afli sem til hennar er ætlaður dugi út fiskveiðiárið. Að lokinni aflaskráningu í gær - 3. maí - var staðan þessi.Tölur í tonnumHeimildAfliÓnýttMaíAllsÞorskur1.4001.06674334Ýsa4123732939Steinbítur177125-752Langa2019-1,2Keila158,6-1,46,4Karfi165,42,211Miðað við veiðar í...
Samkvæmt upplýsingum frá Fiskistofu eru alls 470 bátar komnir með virk leyfi til strandveiða. Af þeim komust 132 í róður í gær á fyrsta degi veiðanna og lönduðu alls 90 tonnum.Á sama tíma í fyrra viðraði afar vel þar sem...
Fyrsti dagur strandveiða 2022 var í dag. Alls höfðu 409 bátar fengið útgefið leyfi til að hefja veiðar. Því miður viðraði ekki sem skyldi á þessum fyrsta degi og því náðu færri að nýta sér daginn. Hliðstæðar tölur frá í...
Að loknu grásleppuveiðum í gær, fimmtudaginn 28. apríl, höfðu 130 bátar landað afla. Það eru 9 bátum færra en á sama tíma í fyrra. Nú eru á veiðum 67 bátar og 15 mun bætast við á næstu dögum.Nú þegar 40...
Fiskistofa hefur opnað fyrir umsóknir fyrir strandveiðar 2022. Þannig að heimilt verði að hefja strandveiðar á fyrsta degi, mánudaginn 2. maí, þarf umsókn að hafa borist Fiskistofu fyrir kl 13:30, föstudaginn 29. apríl og greiðsluseðill greiddur fyrir 21:00 sama dag.UmsóknirFiskistofa:...
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur undirritað reglugerð þar sem veiðiheimildir í þorski til strandveiða eru auknar úr 8.500 tonn í 10.000 tonn. Með reglugerðinni er staðfest að aflaviðmiðun í upphafi strandveiðitímabilsins verður óbreytt frá fyrra ári, 11.100 tonn.Þorskur 10 þúsund tonn,...