Landssamband smábátaeigenda


...

Aðalfundur 2021
Aðalfundur 2020


Fréttir

Makríll til 12 báta

Fiskistofa hefur samþykkt 450 tonna úthlutun úr 4.000 tonna makrílpotti smábáta.  Heimildirnar dreifast á 12 báta, allt frá 10 tonnum upp í hámarkið 50 tonn.Nú bíða menn og vona að makríllinn láti sjá sig, en þeir sem fóru út fyrr...
Nokkrir smábátar hafa hafið veiðar á makríl.  Eins og svo oft áður þegar þessar veiðar eiga í hlut er veiðin afar misjöfn.  Fiskistofa hefur birt tilkynningu um að opnað hafi verið fyrir umsóknir úr 4.000 tonna makrílpotti fyrir smábáta.  ...
Nú liggja fyrir tölur um afla strandveiðibáta 2022.  Þar kemur í ljós að 93 tonn af þorski vantar upp á að þorskafli þeirra hafi náð útgefinni viðmiðun - 11.074 tonnum.  Ákvæði laga í stjórn fiskvveiða um stöðvun strandveiða:„Þá skal Fiskistofa...

Félagsfundur í Fonti

Smábátafélagið Fontur hefur boðað til félagsfundar fimmtudaginn 4. ágúst.  Fundurinn verður haldinn í Þórsveri á Þórshöfn og hefst kl. 16:00.Á dagskrá fundarins  verða tvö mál.1. Lagðar fram til kynningar drög að nýjum samþykktum Fonts 2. Fyrirhugaðar breytingar á strandveiðikerfinuAllir smábátaeigendur á...

48 dagar til strandveiða

Þann 22. júlí sl. birtist í Morgunblaðinu grein eftir Örn Pálsson framkvæmdastjóra LS.  Yfirskrift greinarinnar er:Útspil Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um að hún hyggist leggja fram frumvarp í haust sem taki upp svæðaskiptingu á nýjan leik kom verulega á óvart.  Yfirskrift...

Lokun skrifstofu

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa LS lokuð frá og með 25. júlí til og með 5. ágúst....
Á fundi bæjarráðs Hornafjarðar sem haldinn var í gær 21. júlí var samþykkt að taka heilshugar undir eftirfarandi ályktun Hrollaugs:„Smábátafélagið Hrollaugur skorar á Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra að tryggja 48 daga til strandveiða strax í sumar og í komandi framtíð. Þar...

Strandveiðar stöðvaðar

Í tilkynningu frá Fiskistofu kemur fram að síðasti dagur strandveiða 2022 hafi verið í dag. Stofan hefur sent auglýsingu þess efnis til birtingar í Stjórnartíðindum.LS hefur ekki fengið sendar tölur frá Fiskistofu í dag eins og venja er og hefur...
Þegar strandveiðar hófust í dag voru 789 tonn af þorski óveidd.  Í lögum um stjórn fiskveiða segir að:  „Þá skal Fiskistofa með auglýsingu í Stjórnartíðindum stöðva strandveiðar þegar sýnt er að leyfilegum heildarafla, að ufsa undanskildum, verði náð samkvæmt reglugerð...

Áskorun frá Hrollaugi

Smábátafélagið Hrollaugur Höfn hefur sent frá sér eftirfarandi:„Smábátafélagið Hrollaugur skorar á Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra að tryggja 48 daga til strandveiða strax í sumar       og í komandi framtíð. Strandveiðipotturinn á ekki eftir að duga út júlí mánuð...

 

efnisyfirlit síðunnar

...