Landssamband smábátaeigenda


...

Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda

Aðalfundur LS 2021


Aðalfundur 2020

Fréttir

Landssamband smábátaeigenda óskar Svandísi Svavarsdóttur til hamingju með embætti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og velfarnaðar í starfi.Svandís er þingmaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmi suður.Samtímis og nýr ráðherra er boðinn velkominn þakkar Landssamband smábátaeigenda fráfarandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Kristjáni Þór Júlíussyni...

Opinn fundur stjórnar Fonts

Fundur verður í stjórn Fonts nk. mánudag 29. nóvember.  Fundurinn verður haldinn að Langanesvegi 2 á Þórshöfn og hefst kl 16:00.Stjórnin hefur ákveðið fundurinn verði opinn öllum félagsmönnum Fonts. Rædd verða helstu málefni sem brenna á félagsmönnum.  Sérstakir gestir fundarins verða...
Fram kom í frétt gærdagsins „Ferskur þorskur skilar 39,2 milljörðum“ að á fyrstu þremur ársfjórðungum þessa árs hefði útflutningur á óunnum heilum þorski dregist saman um 19% eða um 2.200 tonn miðað við sama tímabil á árinu 2020.  Við þær...
Samanburður á fyrstu þremur ársfjórðungum áranna 2021 og 2020 sýnir að 15% aukning hefur orðið í útflutningi á þorski sem gefur mestu verðmætin, roðflett flök í bitum.  Í lok september nam magnið rúmum 13.500 tonnum að verðmæti 21 milljarð.  Þó...
Fyrirsögnin er tekin úr frétt frá Fiskistofu.  Það hefur ekki farið framhjá smábátaeigendum að eftirlit Fiskistofu með fjarstýrðum loftförum er afar virkt.  Með því hefur stofnunin orðið vör við að ekki er komið með allt sem veiðist að landi. Fiskistofa...

Landselum fjölgar

Út er komin skýrsla um landsel.  Niðurstöður eru byggðar á talningu á árinu 2020 og uppreikningi frá þeim tölum.  Fjölgun er í stofninum frá árinu 2018 sem ætla má að séu að einhverju leyti árangur af friðunaraðgerðum.Samkvæmt skýrslunni taldi stofninn...
Þau undur og stórmerki gerðust hjá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu að viðmiðun frá síðasta fiskveiðiári fyrir línuívilnun í ýsu var skert um 41% - 289 tonn og í steinbít um 74 tonn.  Á síðasta fiskveiðiári voru ætluð 701 tonn til línuívilnunar...
Í Bændablaðinu sem út kom sl. fimmtudag 4. nóvember birtist grein eftir Magnús Jónsson veðurfræðing, formann Drangeyjar - smábátafélags Skagafjarðar og stjórnarmanns í LS.  Yfirskrift greinarinnar Í upphafi vitnar Magnús til eftirfarandi ályktunar sem samþykkt var á nýafstöðnum aðalfundi Landssambands smábátaeigenda:„Aðalfundur...
Á aðalfundi LS vakti Örn Pálsson framkvæmdastjóri athygli á samþjöppun í krókaaflamarkinu.  Ekkert lát væri á henni og væri nú svo komið að 50 stærstu bátar í krókaaflamarkinu væru með 91% heildarúthlutunar.pdf þorskígilda í kerfinu.  Hlutdeild þeirra hefði vaxið jafnt og þétt...

Geymsluréttur

Það hefur lengi verið krafa LS að ákvæði um flutning ónýttra aflaheimilda milli fiskveiðiára nái til þeirra sem eru að leigja sér kvóta.  Samkvæmt lögum um stjórn fiskveiða nær rétturinn aðeins til þeirra aðila sem hafa aflahlutdeild og fá úthlutuðu...

 

efnisyfirlit síðunnar

...