Landssamband smábátaeigenda


...
Aðalfundur 2020


Fréttir

Guðlaugur Birgisson formaður Félags smábátaeigenda á Austurlandi hefur boðað félagsmenn sína til aðalfundar nk. miðvikudag 29. september.Fundurinn verður haldinn á Icelandair Hótel Hérað Egilsstöðum og hefst kl 16:00.Aðalfundur FSA 2021.pdf...
Stefán Hauksson formaður Árborgar hefur boðað félagsmenn sína til aðalfundar.Fundurinn verður haldinn á Svarta Sauðnum Unubakka 6 Þorlákshöfn nk. fimmtudag 23. september kl 17:00.   Dagskrá1. Skýrsla formanns2. Venjuleg aðalfundastörf3. Tilnefning fulltrúa á  37. aðalfund LS 14.-15. október 20214. Önnur málFulltrúar frá...
Í dag kl 13:00 stendur Fiskistofa fyrir kynningu á þremur sérverkefnum.KortasjáRekjanleikiMælaborð FiskistofuKristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun opna viðburðinn sem verður streymt.Horfa...

Klettur, Fontur, Snæfell

Ekkert lát á tilkynningum um aðalfundi svæðisfélaga LS.KletturAðalfundur Kletts - félag smábátaeigenda Fjallabyggð - Tjörnes, verður nk. sunnudag 19. september.Fundurinn verður haldinn á veitingahúsinu Strikinu á Akureyri, Skipagötu 14, 5. hæð.  Fundurinn hefst kl 11:00.Formaður Kletts er Andri Viðar Víglundsson Fontur Aðalfundur...

Elding, Strandir, Drangey, Skalli

Tilkynningar um aðalfundi svæðisfélaga LS streyma nú inn.EldingAðalfundur Eldingar - félag smábátaeigenda í Ísafjarðarsýslum verður nk. þriðjudag 14. september.Fundurinn verður haldinn á Hótel Ísafirði og hefst kl 13:30.Smábátafélagið Strandir Aðalfundur Stranda verður haldinn nk. þriðjudag 14. september.Fundurinn verður í Kaffi Galdri...
Á kjördæmafundi RÚV í gær 7. september sátu frambjóðendur fyrir svörum.  Í lok þáttarins var borin fram eftirfarandi spurning frá hlustanda:Hver er afstaða frambjóðenda til þess að fastsetja 48 daga fyrir strandveiðitímabilið maí - ágúst?Hlusta má á svör þeirra hér   (byrjar...

Krókur boðar til aðalfundar

Strandveiðifélagið Krókur hefur boðað félagsmenn sína til aðalfundar.  Fundurinn verður haldinn í  húsnæði hjálparsveitarinnar Blakks á Patreksfirði nk. mánudag 13. september.  Fundurinn hefst kl 17.Í fundarboði eru félagsmenn hvattir til að fjölmenna á fundinn til fróðleiks og áhrifa.Aðalfundarboð_Króks_sept_2021.pdfFormaður Króks er...
Í Morgunblaðinu - 200 mílur - þann 28. ágúst sl. birtist viðtal við Örn Pálsson framkvæmdastjóra LS.   Í viðtalinu kemur Örn víða við Viðtalið við Örn.pdf...

Nýtt viðmiðunarverð

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS og VM) og útvegsmanna (SFS og LS), sem haldinn var 3. september 2021, voru ákveðnar breytingar á viðmiðunarverði í þorski, ýsu, ufsa og karfa. Ákvörðunin byggir á ákvæði í kjarasamning og gildir um afla sem...

Lokunum á grunnslóð aflétt

Reglugerð um tímabundnar lokanir á veiðisvæðum á grunnslóð rann sitt skeið í gær 31. ágúst.  Alls var um 18 svæði að ræða og tóku lokanir til línu og handfæra.  Í átta tilvikum var lokað á veiðar með handfærum.   Reglugerðin...

 

efnisyfirlit síðunnar

...