Landssamband smábátaeigenda


...
Aðalfundur 2020


Fréttir

Í upphafi þingfundar í dag kl 10:33 greindi Steingrímur J. Sigfússon (Vg) forseti Alþingis frá því að borist hefði bréf undirritað af Helga Hrafni Gunnarssyni (P) um að tekið yrði fyrir fyrsta mál á dagskrá þingsins, stjórn fiskveiða lagafrumvarp frá...
Dreift hefur verið á Alþingi frumvarpi um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða - strandveiðar 2021.  Frumvarpinu er gert að tryggja 48 daga á strandveiðitímabilinu 2021.Lagt er til að við lögin bætist nýtt ákvæði til bráðabirgða sem orðast svo:„Ráðherra skal...
Í eldhúsdagsumræðum sl. mánudag 7. júní var Lilja Rafney Magnúsdóttir (Vg) meðal ræðumanna.  Þar vék hún að strandveiðum og veigamiklum breytingum sem hún hefði beitt sér fyrir sem formaður atvinnuveganefndar.  Í nefndinni hefði náðst þverpólitísk samstaða um breytingarnar.  Komið hefði...
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð um breytingu á reglugerð um línuívilnun.  Með henni tekur línuívilnun aftur gildi í þorski.  Bætt hefur verið við 140 tonnum sem ætti að tryggja ívilnun í tegundinni til loka fiskveiðiársins....
 Hinn 2. júní sl skrifuðu annars vegar Landssamband smábátaeigenda (LS) og hins vegar Hampiðjan/Voot undir samning þar sem félagsmönnum LS er boðinn afsláttur, 10%-40%, mismunandi eftir vöruflokkum. Á heimasíðu Hampiðjunnar er frétt af opnun glæsilegrar verslunar að Skarfabakka 4 við Sundahöfn.  Hampiðjan/Voot...
 Í sjómannadagsblaði 200 mílna er rætt við Arthur Bogason formann Landssambands smábátaeigenda.  „En við erum alveg grjótharðirá því að til þess að strandveiðikerfiðhætti að vera sá bastarður sem þaðer í dag þurfi með löggjöf að tryggja mönnum 12 daga í mánuði yfir...

Til hamingju með daginn

Landssamband smábátaeigenda óskar félagsmönnum, sjófarendum og landsmönnum öllum til hamingju með sjómannadaginn.Gleðilega hátíð...

Sjómannadagurinn 2021

Sjómannadagurinn er á sunnudaginn 6. júní.  Dagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur 6. júní 1938 og er dagurinn í ár því sá 84. í samfelldri sögu hans.  Í athugasemdum við frumvarp til laga um sjómannadag sem lagt var fram á Alþingi...

135 bátar náðu 12 dögum

Tölur um strandveiðar í maí sýna meiri mismun milli veiðisvæða heldur en áður hefur verið.  Veiðislóðin fyrir Suðurlandi var þakin þörungablóma sem kom í veg fyrir að veiðar gengju sem skyldi.  Afli í róðri var að meðaltali 500 kíló sem...
Grásleppuveiðar í innanverðum Breiðafirði hófust 20. maí sl.  16 bátar eru byrjaðir veiðar og hafa aflabrögð verið með miklum ágætum.  Virðist vertíðin ekki ætla að verða neinn eftirbátur við önnur veiðisvæði.  Eftir löndun sl. fimmtudag var aflinn kominn yfir 300...

 

efnisyfirlit síðunnar

...