Landssamband smábátaeigenda


...Fréttir

Andlát: Hilmar Zophoníasson

Látinn er Hilmar Zophoníasson frá Siglufirði.Hilmar var kjörinn formaður Skalla - félags smábátaeigenda á Norðurlandi Vestra árið 1995.  Í kjölfar þess var Hilmar kosinn í stjórn LS sama ár.  Hann gegndi þessum trúnaðarstörfum til ársins 2006 eða í 11 ár....
Fiskistofa hefur hafið kynningu á Afladagbókinni, sem er smáforrit sem hægt er að sækja og hlaða niður í símann hjá sér útgerðaraðilum að kostnaðarlausu.  Eftir að viðkomandi hefur virkjað forritið - Afladagbókina - getur hann á einfaldan hátt uppfyllt skilyrði...
LS hefur skilað inn athugasemdum í samráðsgátt um grásleppuveiðar.  Umsögnin er í tveimur liðumFyrri hlutinn fjallar um áfangaskýrslu grásleppuhóps 2020 (vinnuhópur).Þar kemur m.a. fram gagnrýni á vinnubrögð vinnuhópsins.  Dæmi þar um er: „Í skýrslunni kemur fram að hópurinn hafi fjallað um...
Greint var frá því í Fiskifréttum í nóvember sl. að þverpólitísk samstaða hefði skapast á danska þinginu um að breyta löggjöf um veiðar smábáta.  Í fréttinni segir að samkomulagið feli í sér aukinn stuðning við strandveiðar og sérstakar ívilnanir fyrir...
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og stjórn LS funduðu fyrr í dag.  Fundurinn var haldinn að frumkvæði ráðherra þar sem rædd voru drög að reglugerð um hrognkelsaveiðar 2020 sem nú er til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda.  Eins og fram...

Dagatal LS 2020

Eins og skýrt var frá hér á síðunni fengu félagsmenn almanak LS 2020 sent til sín fyrir jól.Auk almennra upplýsinga sem tilheyra almanaki eru upplýsingar stílaðar til smábátaeigenda. Árdegisflóð, stofndagar svæðisfélaga LS og dagsetningar aðalfunda þeirra, ásamt fleiru.Hönnuður dagatalsins er...
Félagsblað LS Brimfaxi og dagatal var sent félagsmönnum rétt fyrir jól.  Góður rómur hefur verið gerður af hvorutveggja og jafnan beðið eftir sendingunni.Brimfaxi er að venju hlaðinn efni.  Leiðarann ritar Arthur Bogason ritstjóri og fv. formaður LS.  Hægt er að...

Hvar var veitt 2018

Hafrannsóknastofnun hefur kortlagt veiðisvæði á árinu 2018 og fært í aðgengilegt form.  Hægt er að sundurgreina eftir veiðarfærum hvar var veitt og þannig hægt að glöggva sig á dreifingu veiða eftir veiðarfærum með því að haka í þartilgreind box.Netaveiðar við...

Veiðigjöld 2020

Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing um veiðigjald fyrir árið 2020.  Gjaldið miðast hvert kíló óslægðs afla sem landað er á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2020. Myndin sýnir breytingar á veiðigjaldi milli ára í 10 tegundum.  Í steinbít hækkar...
Stjórn Sæljóns félags smábátaeigenda á Akranesi mótmælir harðlega þeim breytingum sem fram koma í drögum að reglugerð um hrognkelsaveiðar á árinu 2020 sem birt eru á samráðsgátt stjórnvalda. Breytingar sem koma fram í þessum drögum eru svo íþyngjandi að þær...

 

efnisyfirlit síðunnar

...