Landssamband smábátaeigenda


...


Fréttir

Þúsund tonn af makríl

37 smábátar hafa hafið makrílveiðar.  Aflinn þegar þetta er ritað er kominn yfir þúsund tonn, 1.062 tonn þegar löndunartölur voru skoðaðar nú í morgun.  Veiðisvæðin eru þau sömu og undanfarin ár, við Reykjanes, Snæfellsnes og í Steingrímsfirði.   Herja ST er aflahæst...
Grásleppuafli undanfarin þrjú ár hefur tæpast svarað eftirspurn kaupenda, jafnt framleiðsluaðilum á grásleppukavíar og á frystri grásleppu til Kína.  Það hefur skilað sér í hækkun á verði og fært sjómönnum betri afkomu.Aflaverðmæti á vertíðinni sem lauk 12. ágúst sl. nam...

Lok grásleppuvertíðar

Grásleppuvertíðinni 2018 lauk sl. sunnudag þann 12. ágúst og hafði þá staðið yfir frá 20. mars. Alls 222 bátar stunduðu veiðar á vertíðinni sem er 28 bátum færra en árið 2017.  Vertíðin skilaði 4.486 tonnum, nánast sami afli og 2017.Taflan...
Gefin hefur verið út reglugerð um ráðstöfun 2.000 tonna viðbótarheimilda í markíl til smábáta á árinu 2018.Sjá reglugerð ...

Sumarlokun skrifstofu LS

Skrifstofa LS verður lokuð vegna sumarleyfa frá 30. júlí til og með 10. ágúst....
Alls hafa 532 bátar virkjað leyfi til strandveiða sem er 55 bátum færra en á sama tíma í fyrra.  Afli þeirra nemur 7.127 tonnum sem er 318 tonnum minna en á síðasta ári.  Afli á hvern bát er hins vegar...
Eins og fram hefur komið hefur sjávarútvegsráðherra boðað endurskoðun á fyrirkomulagi hrognkelsaveiða.   Um miðjan maí skipaði hann starfshóp til þessa verkefnis.  Fulltrúi LS í starfshópnum er Örn Pálsson.  Auk hans eru í hópnum Jón Gunnarsson alþingismaður og Erna Jónsdóttir...
Á morgun 3. júlí boðar Landssamband smábátaeigenda til upplýsingafundar um grásleppumál. Fundurinn verður haldinn í Ráðhúsinu Stykkishólmi og hefst kl 20:00.   Frummælandi er Axel Helgason formaður LS.Undanfarið hefur ýmislegt gengið á varðandi grásleppuna og margt bendir
 til að Breiðafjörðurinn...

Sektað fyrir umframafla

Alls 240 strandveiðibátar hafa fengið sent bréf frá Fiskistofu vegna umframafla í maí.  Þeim er gert að greiða alls 5,3 milljónir fyrir það sem fór fram yfir leyfilegt hjámark, 650 þorskígildi eða 774 kg af óslægðum þorski.Þótt hér sé um...
Í Morgunblaðinu í dag er birt viðtal við Örn Pálsson um grásleppuveiðar.  Þar kemur m.a. fram að hann býst við að útflutningsverðmæti aukist lítillega milli ára verði um tveir milljarðar.Um ástæður þess að nú séu færri á veiðum en í...

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...