Landssamband smábátaeigenda


...


Fréttir

Í Morgunblaðinu 12. febrúar sl. birtist grein eftir Ásmund Friðriksson (D) um veiðigjaldið.   Í greininni leggur Ásmundur áherslu á að veiðigjald verði föst prósenta, rauntímagjald af verðmæti landaðs afla.  „Veiðigjaldið á að vera eðlileg greiðsla fyrir aðgang að auðlindinni og...
Á sl. þremur fiskveiðiárum hafa veiðar á ufsa vikið langt frá útgefnum veiðiheimildum.  Um 35 þúsund tonn vantar upp á fulla nýtingu.  Samanlagðar veiðiheimildir fiskveiðiárin 2014/2015, 2015/2016 og 2016/2017 voru rúmlega 178 þúsund tonn á móti 144 þúsund tonna afla....
Fiskistofa hefur birt 4. auglýsingu um byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018. Úthlutunin byggir á ákvæðum reglugerðar nr. 604/2017.Umsóknarfrestur fyrir eftirtalin byggðarlög er til og með 1. mars 2018.Kaldrananeshreppur (Drangsnes)Sveitarfélagið Skagafjörður (Hofsós)Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í eftirtöldum byggðarlögum, sbr auglýsingu...
Þann 31. janúar sl. kvaddi Sigurður Páll Jónsson (M) sér hljóðs undir dagskrárliðnum störf þingsins.  Í ræðu sinni vakti hann athygli á gríðarlegri hækkun á veiðigjaldi.  Sigurður Páll sagði margar útgerðir glíma við bráðavanda í rekstri vegna þessa og hafa...
„Grásleppan angi af stærra máli“ er yfirskrift frásagnar Fiskifrétta af alþjóðlega grásleppufundinum LUROMA, sem haldinn var í Reykjavík 2. febrúar sl. Í greininni er sagt frá viðbrögðum fundarins við afturköllun MSC vottunar á grásleppuveiðum og rætt við Axel Helgason formann...
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fundaði með LS, fulltrúum MSC, Hafrannsóknastofnun og Fiskistofu sl. miðvikudag.  Tilefnið var tilkynning Tún ehf um afturköllun MSC vottunar grásleppuveiða þann 4. janúar sl.  Útselur, landselur og teista sem meðafli við veiðarnar hefðu fellt...
Stjórn Smábátafélags Reykjavíkur fundaði hinn 6. febrúar s.l.   Frá fundinum var send eftirfarandi tilkynning:

Megin mál fundarins var sú staðreynd að á sama tíma og fiskverð hafa fallið hefur veiðigjald hækkað um ríflega 100%.  Verði ekkert að gert er einsýnt að...
Útflutningsverðmæti grásleppuafurða á sl. ári nam um 1,8 milljarði, sem er 300 milljónum minna en árið 2016 skilaði.  Taflan hér að neðan sýnir magn í tonnum og verðmæti í milljónum á sl. ári og á árinu 2016 Normal 0 false...
Alþjóðlegur upplýsingafundur um grásleppumál - LUROMA - var haldinn í Reykjavík 2. febrúar sl.  Fundurinn er árlegur og var nú haldinn í 30. skiptið.  Það er Landssamband smábátaeigenda sem hefur veg og vanda af fundinum.  Þátttaka var mjög góð, alls...
LS fundaði um afturköllun MSC vottunar á grásleppuveiðum með sérfræðingum í Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu 1. febrúar sl.  Farið var yfir málefnið og rætt um hugsanleg viðbrögð við þeirri stöðu sem upp er komin.  Á fundinum gerði LS alvarlegar athugasemdir við...

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...