Landssamband smábátaeigenda


...

Fréttir

Afli krókaaflamarksbáta jókst á fyrsta ársfjórðungi fiskveiðiársins miðað við sama tíma í fyrra.  Alls veiddu þeir 11.292 tonn af þorski sem er aukning um 6,8% miðað við tímabilið september - nóvember á síðasta fiskveiðiári og af ýsu 3.862 tonn sem...

Lög um veiðigjald

Rétt í þessu voru greitt atkvæði um frumvarp til laga um veiðigjald.  Frumvarpið var samþykkt með 32 atkvæðum gegn 16, 10 greiddu ekki atkvæði og verður nú sent ríkisstjórn til afgreiðslu sem lög frá Alþingi.Lögin kveða meðal annars á um...

Aflahlutdeild í bræðslu

Umræða um dóm Hæstaréttar um aflahlutdeild í makríl sem birtur var 6. desember sl. hefur ekki verið mikil til þessa.  Áfrýjendur Huginn ehf og Ísfélag Vestmannaeyja hf hafa tjáð sig með þeim hætti að þeir hyggist bíða eftir viðbrögðum stefnda,...
Jón Bjarnason fv. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur brugðist við dómi Hæstaréttar um hlutdeildarsetningu á makríl með grein á bloggsíðu sinni.Jón rifjar upp þá stöðu sem við vorum í árið 2010 þegar ákveðið var að taka utan um skipulagningu og þróun...
Hæstiréttur hefur birt dóm í málum útgerðanna Huginn ehf og Ísfélag Vestmannaeyja hf gegn íslenska ríkinu.Fyrirtækin töldu sig hafa orðið fyrir fjártjóni vegna úthlutunar makrílkvóta á árabilinu 2011 til 2014. Skylt hefði verið að ákvarða makrílkvóta á grundvelli aflahlutdeildar.  Reglugerðir sem...
Þann 5. desember 1985 var Landssamband smábátaeigenda stofnað.33. afmælisdagur LS í dag.Til hamingju með daginnHvað var að gerast fyrir 30 árum?.pdf...
Nokkurrar óþreyju hefur gætt hjá grásleppukörlum varðandi veiðifyrirkomulag á vertíðinni 2019.  Hvort áfram verði byggt á því veiðifyrirkomulagi sem verið hefur eða veiðum stjórnað með kvótum.Samkvæmt upplýsingum úr Sjávarútvegsráðuneytinu verður veiðifyrirkomulag á vertíðinni 2019 með sama hætti og verið hefur....

Veiðigjald rætt á Alþingi

Annarri umræðu um frumvarp til laga um veiðigjald var framhaldið kl 17.  Þriðjungur þingmanna hefur skráð sig á mælendaskrá og má því öruggt telja að öllum þáttum málefnisins verður velt upp.  Það verður því mjög fróðlegt að hlusta á umræðuna.LS...

Frítekjumark hækkað í 40%

Meirihluti atvinnuveganefndar hefur komist að samkomulagi um breytingar á frumvarpi til laga um veiðigjald.  Meðal þeirra er að frítekjumark verður hækkað í 40% af fyrstu 6 milljónum á álögðu veiðigjaldi.  Hámarksafsláttur verður 2,4 milljónir hækkar um 825 þúsund krónur.Miðað við...
Þekkingarsetur Vestmannaeyja fékk Daða Má Kristófersson umhverfis- og auðlindahagfræðing til að halda erindi nú nýverið.  Yfirskrift erindisins var „Veiðigjöld - forsendur, áhrif og skipting“Eins og vænta mátti lagði Daði Már sérstaka áherslu á Vestmannaeyjar, sem kom þó ekki í veg...

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...