Landssamband smábátaeigenda


...

Fréttir

Strandveiðifélagið KRÓKURAðalfundur Króks verður haldinn mánudaginn 23. september 2019.  Fundurinn verður á Hotel West Aðalstræti 62, Patreksfirði og hefst kl 14:00.Formaður Króks er Einar Helgason Patreksfirði.Aðalfundur Króks.pdfElding - félag smábátaeigenda í ÍsafjarðarsýslumAðalfundur Eldingar verður haldinn þriðjudaginn 24. september 2019.  Fundurinn...
Stjórnlaus umbreyting veiðiheimilda Makríll notaður til verksins Að lokinni mikilli orrahríð á Alþingi í maí og júní sl. urðu nokkur stórmál að lögum á skömmum tíma.  Lög nr. 46 um breytingu á lögum um fiskveiðar utan lögsögu Íslands og lögum...

Aðalfundur Árborgar

Aðalfundur Árborgar - félag smábátaeigenda á Suðurlandi - verður haldinn á morgun miðvikudaginn 18. september.  Fundarstaður er Svarti Sauðurinn Unubakka 6 Þorlákshöfn og hefst fundurinn kl 18:00. Fjölmennum til fundar. Veitingar í boði félagsins.Formaður Árborgar er Stefán Hauksson. ...
Smábátaeigendur á Snæfellsnesi fjölmenntu til aðalfundar Snæfells sem haldinn var í Grundarfirði í gær þann 16. september.  Á fundinum var helst rætt um strandveiðar, línuívilnun, makríl- og grásleppuveiðar.Á fundinum kom fram almenn ánægja með fyrirkomulag strandveiða sem breytt var 2018...
Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kemur fram að vega þurfi og meta fyrirkomulag aflaheimilda sem ríkið fer með forræði yfir, þ.m.t. strandveiða, með það að markmiði að tryggja byggðafestu og nýliðun.Sjá nánarStarfshópur sem um málið fjallar boðar til fundar í sal Þróunarseturs...
Boðaður hefur verið aðalfundur Snæfells - félags smábátaeigenda á Snæfellsnesi.  Fundurinn verður haldinn á Kaffi Emil í Grundarfirði nk. mánudag 16. september og hefst kl 18:00.  Samkvæmt dagskrá hefst fundurinn á skýrslu stjórnar sem formaður Snæfells Örvar Marteinsson flytur.  Að...
Aðalfundur Smábátafélags Reykjavíkur beinir því til LS að það sæki um styrk til AVS til rannsóknaverkefnis á lífvænleika þorsks sem veiddur er á handfæri.  Í umræðum á fundinum komu fram efasemdir um að bann við sleppingu þorsks væri byggt á...
Í hönd fer tími aðalfunda svæðisfélaga LS.  Fyrst fundar Smábátafélag Reykjavíkur.  Fundurinn verður í dag þriðjudaginn 10. september og hefst kl 20:00.  Fundarstaður er kaffistofa félagsins að Geirsgötu 5c efri hæð (Suðurbugt).Í Smábátafélagi Reykjavíkur eru félagsmenn 45 talsins og eru...
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur sent Fiskistofu fyrirmæli um að hætt skuli sérstakri úthlutun úr 4.000 tonna makrílpotti til skipa í B-flokki, smábáta sem veiða makríl með færum.  Greint er frá þessu á heimasíðu Fiskistofu.  Jafnframt er tekið fram að vegna...
Á heimasíðu Fiskistofu er minnt á að sækja þarf um línuívilnun fyrir nýhafið fiskveiðiár hjá þeim dagróðrabátum sem hyggjast nýta sér hana. Eigi línuívilnun að gilda frá upphafi fiskveiðiárs þarf að vera búið að sækja um í síðasta lagi fyrir kl...

 

efnisyfirlit síðunnar

...