Landssamband smábátaeigenda


...

Aðalfundur LS verður haldinn á Grand Hótel
18. og 19. október 2018

Skoða dagskrá

Fréttir

Að loknum aðalfundi LS er venja að nýkjörinn stjórn komi saman til fundar.  Fastur dagskrárliður á þeim fundi er kosning varaformanns.  Á fundinum lá fyrir að Þorlákur Halldórsson gæfi ekki kost á sér til endurkjörs, en hann hefur verið varaformaður...

Axel Helgason formaður LS

34. aðalfundi Landssambands smábátaeigenda er lokið.  Síðasta verkefni fundarins var að kjósa formann.  Einn var í kjöri Axel Helgason formaður LS.  Hann fékk rússneska kosningu og því réttkjörinn formaður Landssambands smábátaeigenda 2018 - 2019.Axel er hér með óskað til hamingju...

Fjölmenni á 34. aðalfundi LS

34. aðalfundur Landssambands smábátaeigenda hófst í dag með setningarræðu Axels Helgasonar formanns.  Að henni lokinni flutti Örn Pálsson framkvæmdastjóri skýrslu til fundarins.  Því næst ávarpaði Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fundinn og svaraði fjölmörgum fyrirspurnum frá smábátaeigendum.   Nýlokið er...
Aðalfundur Félags smábátaeigenda á Austurlandi var haldinn á Borgarfirði (Firðinum fagra) 27. september sl.  Eins og vænta mátti þegar stórviðburðir eru á þeim stað var veður hið fegursta, blankalogn og sólskin.  Smábátaeigendur frá öllum byggðalögum allt frá Djúpavogi til Egilsstaða...
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur að undanförnu haldið opna fundi um nýtt frumvarp til laga um veiðigjald og stöðu sjávarútvegsins.  Nú er komið að fundi hér í Reykjavík. Í kvöld þriðjudaginn 16. október að Skúlagötu 4, atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið. Fundurinn...
Aðalfundur Farsæls - félags smábátaeigenda í Vestmannaeyjum var haldinn 26. september sl.  Í upphafi fundar minntust menn kærs félaga Bergvins Oddssonar, sem lést þann 22. september sl.  Beddi á Glófaxa eins og hann var ætíð kallaður var félagi í Farsæli...
Aðalfundur Stranda var haldinn á Hólmavík 23. september sl.  Í upphafi fundarins greindi Haraldur Ingólfsson formaður frá því helsta sem borið hafði til tíðinda hjá smábátaeigendum á Ströndum.  VeiðigjöldMikil vonbrigði að enn væri ekki búið að leiðrétta veiðigjöld hjá litlum...
Aðalfundur Eldingar - félag smábátaeigenda í Ísafjarðarsýslum - var haldinn 23. september sl. Félagsmenn frá öllum byggðarlögum voru mættir til að hafa áhrif og móta tillögur til aðalfundar LS.Að loknu ávarpi Ketils Elíassonar formanns Eldingar hófst umræða.  Fyrirferðamest voru málefni...

Tillögur til aðalfundar

Svæðisfélög LS hafa öll haldið aðalfundi.  Fastur liður á fundunum er afgreiðsla tillagna fyrir aðalfund LS.  Tillögurnar eru nú aðgengilegar á heimasíðunni. Kjörnir fulltrúar á aðalfund og áheyrnarfulltrúar eru sérstaklega hvattir til að kynna sér tillögurnar.Eins og fram hefur komið er...
Gallup er rétt í þessu að hefja skoðanakönnun meðal allra grásleppurétthafa um fyrirkomulag veiðistjórnunar.  Leyfishafar mega því eiga von á símtali frá Gallup á næstu dögum.  Það er LS sem gengst fyrir skoðanakönnuninni og samdi við Gallup um framkvæmd hennar....

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...