Landssamband smábátaeigenda


...

Fréttir

Meðferð hrogna

Í tilefni af byrjun hrognavertíðar deilum við hér frétt af vef Matvælastofnunar og beinum því til útgerðaraðila að vanda til meðferðar hrogna:Nú í byrjun hrognavertíðar vill Matvælastofnun minna á mikilvægi góðrar meðhöndlunar fisks og fiskafurða.Allir aðilar sem koma að meðferð og...
Í Morgunblaðinu í dag er Baksviðs grein eftir Ágúst Inga Jónsson (aij@mbl.is)um fund sem birt var frétt um hér á vel LS 14. janúar síðastliðinn. Greinin er birt hér að neðan ásamt skjáskoti af hluta hennar:Hugarflug um grásleppu til framtíðarÁ...
Þriðjudaginn 15. janúar sl. sendi LS skoðanakönnun með tölvupósti til þeirra félagsmanna sem skráðir eru fyrir grásleppuleyfi. Skilafrestur var til miðnættis 17. janúar. Svarhlutfall var um 50% sem telst gott miðað við stuttan fyrirvara og að eingöngu var stuðst við...
Nú stendur yfir skoðanakönnun meðal félagsmanna LS sem hafa rétt til grásleppuveiða.  LS hefur sent tölvupóst til þeirra þar sem spurt er um málefni tengd grásleppuveiðum og eru félagsmenn hvattir til að taka þátt í könnuninni. Með könnuninni er meðal annars...
Hafrannsóknastofnun boðaði LS til fundar fyrr í dag.  Á fundinum var greint frá styrk sem veittur var af AVS sjóðnum til að hefja skoðun á nýjum aðferðum til veiða á grásleppu.   Rætt var um hvernig skilgreina mætti betur hvaða...
Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skipað Halldór Ármannsson fv. formann Landssambands smábátaeigenda til að gegna formennsku í siglingaráði.   Hlutverk siglingaráðs er að vera ráðherra til ráðuneytis um siglinga-, hafna- og öryggismál sjófarenda.Helstu verkefni sem siglingaráð kemur að er•...
Frá því í desember 2014 hefur verið heimilt að flytja þorsk úr krókaaflamarkskerfinu yfir í aflamarkskerfið.  Skilyrði fyrir slíkum flutningi er að jafnmörg tonn af ýsu í þorskígildum talið skili sér til baka í krókaaflamarkið.Á síðasta fiskveiðiári fór þessi flutningur...
Við áramót er við hæfi að staldra við og rifja upp fiskverð sem sjómenn hafa búið við á síðastliðnum tveimur árum.   Skoðað var uppboðsverð á fiskmörkuðum á óslægðum þorski og ýsu.   Taflan sýnir magn sem boðið var upp á...
Í nýjasta riti Sjávarafls sem kom út fyrir jólin var grein eftir Örn Pálsson um smábátaútgerðina„Landssamband smábátaeigenda hefur ekki setið auðum höndum á árinu sem nú er að kveðja fremur en önnur frá stofnun þess 5. desember 1085.  Fyrirferðamest í...
Brimfaxi, félagsblað Landssambands smábátaeigenda er komið út, jóla/áramótablaðið 2018 og hefur verið sendur til allra félagsmanna LS og velunnara.Brimfaxi-2.tbl-2018.pdf 

Brimfaxi leit dagsins ljós árið 1986 og því 32 ár síðan hann hóf göngu sína.

Í jólablaðinu 2018 kennir ýmissa grasa:

Skorinorður leiðari eftir...

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...