Landssamband smábátaeigenda


...

Fréttir

Grásleppan kvótasett

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur birt drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórnun grásleppu). Frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands...

Strandveiðar hálfnaðar

Tveimur tímabilum af fjórum er nú lokið á strandveiðum.  Samanlagður afli í maí og júní er 9% meiri en á sama tíma í fyrra, 4.847 tonn.  91% aflans er þorskur sem jafngildir að búið er að veiða 40% af þeim...
Gefin hefur verið út reglugerð um veiðar á makríl.   Samkvæmt henni verður heimilt að veiða 140.240 tonn á árinu 2019.  Áður en aflanum verður skipt á grundvelli aflahlutdeildar eru dregin frá 12.933 tonn og koma því 127.307 tonn til...
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla fyrir næsta fiskveiðiár.  Ráðherra víkur í engu frá ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar.  Í tilkynningu frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins segir ráðherra eftirfarandi:  „Það að byggja ákvörðun um leyfilegan heildarafla á...
Í Fiskifréttum þann 20. júní sl. birtist grein eftir Örn Pálsson....
Þegar drög að frumvarpi um kvótasetningu á makríl var sett til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda síðastliðinn vetur, var ljóst að ekki var ætlun ráðherra að taka tillit til sérstöðu smábáta gagnvart myndun veiðireynslu.Ítarleg umsögn var send inn og fengu sjónarmið...
Landssamband smábátaeigenda hefur sent Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra tillögu sína um leyfilegan heildarafla í þorski.  Ráðherra er þar hvattur til að heimila 289 þúsund tonna afla á næsta fiskveiðiári sem 6% meira en Hafrannsóknastofnun ráðleggur.LS byggir tillögu sína...
Hafrannsóknastofnun hefur kynnt ráðgjöf sína fyrir fiskveiðiárið 2019/2020.  Það veldur vonbrigðum hversu margar rauðar tölur eru í henni, það er tillaga gerð um minni afla en á yfirstandandi ári.  Aukning er aðeins í fjórum tegundum þorski, ufsa, keilu og löngu....
Undirritaður hefur verið nýr kjarasamningur um ákvæðisvinnu við línu og net.  Samningurinn er milli Starfsgreinasambands Íslands annars vegar og Landssambands smábátaeigenda og Samtaka smærri útgerða hins vegar.  Samningurinn gildir frá 1. apríl 2019 til 1. nóvember 2022.Launabreytingar í samningnum taka...
Fyrirsögn þessa pistils á vel við gang strandveiða nú í upphafi júní.  Tíðarfarið hefur leikið menn grátt, stöðug bræla nema um helgar eins og einn orðaði það og allt útlit fyrir að annar í hvítasunnu heilsi með góðu veðri, en...

 

efnisyfirlit síðunnar

...