Landssamband smábátaeigenda


...

36. aðalfundur LS - fjarfundur

fimmtudaginn 15. október kl.13:00

Aðalfundur 2020

Fréttir

„Vinna og verðmæti“

Í Morgunblaðinu 13. október sl. birtist grein eftir Sveinbjörn Jónsson.Sveinbjörn hefur um árabil ritað beittar greinar í Morgunblaðið þar sem hann beinir penna sínum m.a. að Hafrannsóknastofnun.  Hér skrifar hann um nýtingu þorskstofnsins á tímum efnahagsþrenginga sem þjóðin glímir...

Verðum að standa saman

Á aðalfundi LS hvatti Örn Pálsson framkvæmdastjóri félagsmenn til að standa saman.  Það væri forsenda þess að árangur næðist í baráttunni fyrir auknum veiðirétti.Örn kom víða við í ræðu sinni á fundinum.  Hann sagði það sína skoðun að línuívilnun á...
36. aðalfundur Landssambands smábátaeigenda var haldinn í dag.  Um var að ræða fjarfund og voru þátttakendur afar ánægðir með hvernig til tókst.  Fundinn sóttu 53 kjörnir fulltrúar ásamt áheyrnarfulltrúum.  Að lokinni auglýstri dagskrá var fundi frestað.  Fundurinn hófst með setningarræðu formanns...

Aðalfundur LS - dagskrá

Á fundi stjórnar LS sem haldinn var sl. mánudag var ákveðið að dagskrá 36. aðalfundur félagsins (fjarfundur) yrði með eftirfarandi hætti:1. Setning fundar - Þorlákur Halldórsson formaður2. Skýrsla framkvæmdastjóra - Örn Pálsson3. Ársreikningur 20194. Kynning ályktana5. Tillaga um frestun fundar...

Annað framboð til formanns

Ágætu félagsmenn.
 
Ég hef ákveðið að gefa kost á mér sem formaður Landssambands smábátaeigenda frá og með árinu 2020.
 
Það eru sjö ár síðan ég sagði af mér sem formaður samtakanna. Ástæðan var einföld. Ég var orðin þreyttur eftir áratuga...
Fimmtudaginn 15. október verður haldinn 36. aðalfundur Landssambands smábátaeigenda. Fundurinn hefst kl 13:00 og verður fjarfundur.Fundurinn var boðaður í byrjun september sem fjarfundur.  Á tímabilinu sem liðið er hafa sveiflur varðandi fyrirkomulag verið miklar.  Allt frá því að hægt yrði...
Látinn er Haraldur Sigurðsson frá Núpskötlu á Melrakkasléttu.Haraldur var kosinn formaður í Fonti - félagi smábátaeigenda á Norðurlandi eystra árið 1994 og gegndi starfinu í tvö ár.  Þá var Haraldur einnig formaður Fonts 2006-2008.  Í stjórn Landssambands smábátaeigenda var Haraldur...
Aðalfundur Farsæls var haldinn í Þekkingarsetri Vestmannaeyja 28. september sl.  Mikill áhugi var fyrir fundinum sem sýndi sig best í að um tveir þriðju félagsmanna voru mættir.Í upphafi fundar upplýsti Hrafn Sævaldsson formaður Farsæls um að hann væri ekki lengur...
Aðalfundur Smábátafélagsins Eldingar var haldinn á Hótel Ísafirði þann 20. september sl.  Að loknu ávarpi formanns Ketils Elíassonar var gengið til hefðbundinnar dagskrár.Ályktanir til 36. aðalfundar LS:Aðalfundur Eldingar hafnar öllum hugmyndum um kvótasetningu á grásleppu.Aðalfundur Eldingar krefst þess að öllum...
Þann 30. september sl. birtist í Stjórnartíðindum reglugerð um skipstjórnar- og vélstjórnarréttindi á fiskiskipum, varðskipum og öðrum skipum. Reglugerðin er sett í framhaldi af lögum nr. 166/2019 og greint hefur verið frá hér á síðunni.Í frétt frá Samgöngustofu segir m.a.:„Með...

 

efnisyfirlit síðunnar

...