Landssamband smábátaeigenda


...

Fréttir

Veiða á meira af þorski

Mánudaginn 15. apríl 2019 hélt Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda (LS) áhugavert erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Rétt tæplega 20 manns mættu í Setrið til að hlýða á Örn. Megin þorri gesta voru smábátasjómenn úr Eyjum.Að mati Arnar hefur of...

Mjög góð ýsuveiði

Veiðiheimildir í ýsu voru auknar um 42% við síðustu fiskveiðiáramót.  Leyfilegur heildarafli fór úr 39.890 tonnum í 56.700 tonn.  Ekki er sjá annað en góð innistæða hafi verið fyrir aukningunni ef marka má aflabrögð togara það sem af er fiskveiðiárinu....

Grásleppan nýtur vinsælda

Grásleppuvertíðin stendur nú sem hæst.  Mikil eftirspurn er eftir aflanum og verð sem fæst fyrir sleppuna með miklum ágætum.  Í þessari viku hafa verið seld 167 tonn á fiskmörkuðum og er meðalverðið 290 kr/kg.Fjölmiðlar hafa fjallað um vertíðina og fylgir...

Aflatölur grásleppubáta

Hér eru aflatölur grásleppubáta á yfirstandandi vertíð til og með 11. apríl.Heildarafli var í gær kominn í 1.250 tonn, en var á sama tíma fyrir ári var aflinn 1.131 tonn.Búið er að virkja 149 leyfi sem er aukning um 22...

Lög um strandveiðar

Í kvöld var frumvarp um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða - strandveiðar - afgreitt sem lög frá Alþingi.  Breið sátt var meðal alþingismanna um frumvarpið sem marka má á atkvæðagreiðslu um það.  Já sögðu 43 þingmenn, 3 greiddu ekki...
Föstudaginn 12. apríl verður „Bjórkvöld" í kaffistofu Smábátafélags Reykjavíkur við Suðurbugt.Bjórkvöldið er fyrst og fremst hugsað til þess að félagsmenn Smábátafélags Reykjavíkur hittist og geri sér glaðan dag. Hér er ekki um félagsfund að ræða, en vafalaust mun verða minnst...
Atvinnuveganefnd Alþingis hefur afgreitt strandveiðifrumvarpið til 2. umræðu.  Nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt með þeirri breytingu að heimilt verði að segja sig frá strandveiðum innan tímabilsins og hefja aðrar veiðar í kjölfarið. Sjá nefndarálit...
Tilkynning barst frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu í dag þess efnis að tekið hefði verið undir sjónarmið LS varðandi dagafjölda á yfirstandandi grásleppuvertíð og því ljóst að gefin verður út reglugerð þess efnis á næstu dögum.Einnig var upplýst um að 12....

Ráðherra rýfur sátt

Í Fiskifréttum þann 4. apríl sl. birtist grein eftir Örn Pálsson....
Grásleppuveiðar hófust á öllum svæðum 20. mars sl. nema í innanverðum Breiðafirði þar sem veiðin hefst að venju 20. maí.  Búið er að virkja 96 leyfi á móti 84 leyfum á sama tíma 2018. Aflabrögð hafa verið heldur slakari og...

 

efnisyfirlit síðunnar

...