Landssamband smábátaeigenda


...
Aðalfundur 2020


Fréttir

Ársfundur Gildis verður haldinn nk. fimmtudag 15. apríl og hefst kl 17.  Vegna sóttvarnarráðstafna verður fundurinn að fullu rafrænn.Ársskýrsla Gildis 2020 hefur verið birt á heimasíðu sjóðsins.  Skýrslan er afar ítarleg og er þar að finna upplýsingar um nánast allt...

Hrygningarstopp hafið

Athygli er vakin á árlegu hrygningarstoppi.  Það hófst 1. apríl með lokun svæðis með Suðurströndinni mjótt belti vestur um og norður að Skorarvita.  Verði engar breytingar gerðar eins og LS hefur óskað eftir munu veiðisvæði lokast eitt af öðru á...
Hafrannsóknastofnun hefur lagt til að leyfilegur heildarafli á grásleppu á yfirstandandi vertíð fari ekki umfram 9.040 tonn sem er 74% aukning milli ára (sjá skýrslu).  Jafnframt að upphafsaflamark á vertíðinni 2022 verði 3.174 tonn eða 95% hærra en það var...

Grásleppa á mörkuðum

Í dag höfðu alls 23 tonn af óskorinni grásleppu sem veidd var í grásleppunet verið seld á fiskmörkuðum.  Verðið hefur verið sveiflukennt.  Allt frá 331 kr/kg niður í 140 kr/kg.Alls hafa veiðst 55 tonn það sem af er vertíð og...
Fiskistofa hefur tilkynnt að þeir sem hyggjast virkja grásleppuveiðileyfi sín um páskana, 1. apríl til og með 6. apríl, verða að hafa sent inn umsókn um veiðar í Ugga fyrir kl 15:00 þann 31. mars og greiða leyfið fyrir kl...
Á vertíðinni verður grásleppuafla landað með tvennum hætti.  Annars vegar eins og verið hefur grásleppan óskorin og hins vegar sulli (hrognum og vökva). Sé grásleppa skorin fyrir löndun og hrognum landað sér er vigt þeirra á hafnarvog reiknuð til óskorinnar grásleppu....
Gildi-lífeyrissjóður hefur birt yfirlit um starfsemina 2020.  Raunávöxtun varð 9,7% sem er lækkun frá 2019 sem skilaði 12,1%.    Í lok síðasta árs nam hrein eign sjóðsins 764 milljörðum, hafði hækkað um 103 milljarða á einu ári, eða 15,6%.Ársfundur Gildis-lífeyrissjóðs...
Umræða um útflutning á ferskum heilum fiski til vinnslu erlendis hefur vart farið fram hjá þeim sem fylgjast með málefnum sjávarútvegsins.  Skoðun talna síðastliðins árs og 2019 á fimm tegundum; þorski, ýsu, ufsa, karfa og steinbít sýnir magnaukningu í þremur...
Alls höfðu 18 bátar fengið heimild til að hefja grásleppuveiðar á fyrsta degi í grásleppu. Þriðjungur bátanna gera út frá Ólafsfirði, 3 frá Árskógssandi og 2 frá Dalvík.  Aðrir röðuðu sér jafnt á eftirtalda staði:  Bakkafjörður, Grímsey, Grenivík, Akureyri, Hólmavík,...
Fiskistofa birti tilkynningu þann 16. mars sl. um að línuívilnun í þorski félli niður frá og með deginum í dag 18. mars.  Jafnframt að hún yrði endurvakin þann 1. júní nk.Reglugerð sem nú hefur verið birt í Stjórnartíðindum ógildir hins...

 

efnisyfirlit síðunnar

...