Landssamband smábátaeigenda


...Fréttir

Í dag birtist í Bændablaðinu grein eftir Örn Pálsson um ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar fyrir fiskveiðiárið 2020/2021. Greinin í heild:   200702 Ráðgjöf Hafró - er rétt mælt.pdf...
Nýverið samþykkti stjórn Fonts - félag smábátaeigenda á Norðusturlandi áskorun sem beint er til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.  Í henni er skorað á ráðherra að taka aftur upp svæðaskiptingu á afla til strandveiða og setja þær í fyrra horf.„Áskorun um breytingu...

Afli eykst um fimmtung

Þegar tveir veiðidagar eru eftir af júní er heildarafli strandveiðibáta að nálgast sexþúsund tonn sem er nálægt þúsund tonnum meira en á sama tíma í fyrra.  Afli það sem af er júní slær öll fyrri met eins og sjá má...
Er yfirskrift greinar eftir Örn Pálsson sem birtist í Morgunblaðinu 15. júní sl....

Mikill verðmunur milli ára

Á tímabilinu 1. júní til 19. júní hafa verið seld 4.042 tonn af þorski gegnum fiskmarkaðina.  Það er veruleg aukning frá því á sama tíma í fyrra, þegar magnið var 2.242 tonn.Helmingur magnsins í ár eða 51% er veitt á...
LS vinnur nú að yfirferð á skýrslum Hafrannsóknastofnunar sem birtar voru 16. júní.  Ráðgjafaskýrsla um alla nytjastofna og tækniskýrsla um þorsk en tölfræðiskýrslur hafa ekki verið birtar.ÞorskurÞannig að félagsmenn fái betri innsýn í málefnið eru hér birtir nokkrir punktar um þorskinn.Stofnunin ráðleggur að...

Til hamingju Axel

Athugasemdir og eftirfylgni frá Axel Helgasyni fv. formanni LS hafa orðið til þess að Hafrannsóknastofnun hefur leiðrétt aflaráðgjöf í grásleppu.  Í stað þess að stofnunin ráðlagði að heildarafli færi ekki umfram 4.646 tonn hefur ný ráðgjöf verið gefin út uppá...

Atvinnuleysi er böl

Eins og fram hefur komið áttu formaður og framkvæmdastjóri LS fund með atvinnuveganefnd Alþingis þann 4. júní sl.  Á fundinum gerðu þeir grein fyrir stöðu strandveiða sem þeir sögðu alla þá sem kæmu að þeim veiðum hafa miklar áhyggjur af....
Fjöldi útgefinna leyfa til strandveiða eru nú orðin fleiri en allt árið í fyrra, 625 talsins.  Af þeim hafa 597 hafið veiðar sem er fjölgun um 12%, 65 báta. Samhliða fjölgun hefur afli aukist sem kallar á hækkun viðmiðunar til að...
Í Morgunblaðinu í dag birtist áhugaverð grein eftir Jón Kristjánsson fiskifræðing.  Í greininni fjallar Jón m.a. um stjórnun fiskveiða, aflaregluna og mikilvægi þess „að veiða meiri fisk og fyrsta skrefið er að gefa handfæraveiðar frjálsar“....

 

efnisyfirlit síðunnar

...