Landssamband smábátaeigenda


...Fréttir

Strandveiðibátar fiskuðu vel í júlí.  Heildarafli þeirra er nú 10.008 tonn, þar af 9.072 tonn þorskur.  Samkvæmt reglugerð skal Fiskistofa með auglýsingu í Stjórnartíðindum, stöðva strandveiðar þegar sýnt er að leyfilegum afla verði náð, sem nú er 10.720 tonn...

Strandveiðar út ágúst

Í dag birtist í Morgunblaðinu grein eftir Örn Pálsson...
Kristján Þór Júlíusson hefur ákveðið hækka aflaviðmiðun í þorski til strandveiða úr 10 þúsund tonnum í 10.720 tonn.  Í drögum að fréttatilkynningu sem LS fékk send nú í morgun segir m.a. að með því að auka aflaheimildir til strandveiða sé...
Margir smábátaeigendur huga nú að makrílveiðum.  Heildarúthlutun  samkvæmt aflahlutdeild er 138 þúsund tonn og koma 2.412 tonn í hlut færabáta (B-flokkur).  Við það geta bæst allt að 4.000 tonn samkvæmt reglugerð um viðbótarheimildir í makríl.  Reglugerð þess efnis hefur enn...

Bókhaldsbrellur með þorsk

Á visi.is birtist í dag grein eftir Örn Pálsson um strandveiðar Þar fjallar Örn um stöðuna sem upp er komin í strandveiðum og möguleika sjávarútvegsráðherra til að koma í veg fyrir væntanlega stöðvun veiðanna í ágúst.Sjá greinina í heild...
Spurning sem 650 sjómenn á strandveiðibátum spyrja sig.  Búið er að veiða rúm 7.500 tonn af þorski og er rífandi gangur í veiðunum.  Þorskafli þá 10 veiðidaga sem búnir eru í júlí er að meðaltali 211 tonn.  Verði það óbreytt...

Óvissa með strandveiðar

Strandveiðar standa nú sem hæst.  Alls hafa 646 bátar landað afla það sem af er tímabilinu, 55 bátum fleiri en á sama tíma í fyrra.  Heildarafli hefur aukist um fjórðung milli ára og er þorskafli að loknum 7 dögum í...

Milljarða ákvörðun

Í Fiskifréttum í dag er grein eftir Örn Pálsson.  Þar fjallar hann um ákvörðun sjávarútvegsráðherra að verða við ráðleggingu Hafrannsóknastofnunar um heildarafla í þorski og næsta fiskveiðiári.  Með ákvörðuninni verða aflaheimildir í um 16 þúsund tonnum lægri en þær eru....
Landssamband smábátaeigenda fundaði með Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sl. fimmtudag 2. júlí.  Þar kynnti LS tillögu sína um heildarafla í þorski á næsta fiskveiðiári, að hann yrði 272 þúsund tonn.LS ráðlagði ráðherra að fallast ekki á tillögu Hafrannsóknastofnunar...
Í dag birtist í Bændablaðinu grein eftir Örn Pálsson um ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar fyrir fiskveiðiárið 2020/2021. Greinin í heild:   200702 Ráðgjöf Hafró - er rétt mælt.pdf...

 

efnisyfirlit síðunnar

...