Landssamband smábátaeigenda


...

Fréttir

Þekkingarsetur Vestmannaeyja fékk Daða Má Kristófersson umhverfis- og auðlindahagfræðing til að halda erindi nú nýverið.  Yfirskrift erindisins var „Veiðigjöld - forsendur, áhrif og skipting“Eins og vænta mátti lagði Daði Már sérstaka áherslu á Vestmannaeyjar, sem kom þó ekki í veg...

Sjávarútvegsráðstefnan 2018

Sjávarútvegsráðstefnan 2018 verður haldin í Hörpu 15. og 16. nóvember.  Ráðstefnan var fyrst haldin 2010 og hefur verið árlegur viðburður síðan.Dagskrá ráðstefnunnar er að venju efnismikil og auðvelt fyrir þátttakendur að finna eitthvað við sitt hæfi þá tvo daga sem...
Á aðalfundi LS vék Örn Pálsson framkvæmdastjóri að kvótasetningu undanfarinna ára.  Svo virðist vera að hún hafi algjörlega misheppnast nema tilgangurinn hafi verið að auka heimildir í öðrum tegundum með tegundatilfærslu. Hér fer á eftir sá kafli ræðu Arnar sem fjallaði...
Forsvarsmenn Landssambands smábátaeigenda fóru á fund atvinnuveganefndar fyrr í dag.  Þar kynntu þeir umsögn LS við frumvarp til laga um veiðigjald.  LS skorar á atvinnuveganefnd að kvika ekki frá sjónarmiði sínu um leiðréttingu á veiðigjöldum sl. fiskveiðiárs hjá litlum og...
Eitt þeirra málefna sem Örn Pálsson framkvæmdastjóri gerði að umtalsefni í ræðu sinni á aðalfundi LS var þróun makrílveiða hér við land.  Sífellt minna væri veitt hér i lögsögunni og væri nú svo komið að meira en helmingur hefði veiðst...
Loftslagsmál voru eitt þeirra fjölmörgu málefna sem aðalfundur LS tók til umræðu.  Fulltrúum á fundinum þótti það jákvætt að stjórnvöld væru nú í æ ríkara mæli að koma að þessum málaflokki.Smábátaeigendur eru sannfærðir um að eitt af tækifærum stjórnvalda í...
Að loknum aðalfundi LS er venja að nýkjörinn stjórn komi saman til fundar.  Fastur dagskrárliður á þeim fundi er kosning varaformanns.  Á fundinum lá fyrir að Þorlákur Halldórsson gæfi ekki kost á sér til endurkjörs, en hann hefur verið varaformaður...

Axel Helgason formaður LS

34. aðalfundi Landssambands smábátaeigenda er lokið.  Síðasta verkefni fundarins var að kjósa formann.  Einn var í kjöri Axel Helgason formaður LS.  Hann fékk rússneska kosningu og því réttkjörinn formaður Landssambands smábátaeigenda 2018 - 2019.Axel er hér með óskað til hamingju...

Fjölmenni á 34. aðalfundi LS

34. aðalfundur Landssambands smábátaeigenda hófst í dag með setningarræðu Axels Helgasonar formanns.  Að henni lokinni flutti Örn Pálsson framkvæmdastjóri skýrslu til fundarins.  Því næst ávarpaði Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fundinn og svaraði fjölmörgum fyrirspurnum frá smábátaeigendum.   Nýlokið er...
Aðalfundur Félags smábátaeigenda á Austurlandi var haldinn á Borgarfirði (Firðinum fagra) 27. september sl.  Eins og vænta mátti þegar stórviðburðir eru á þeim stað var veður hið fegursta, blankalogn og sólskin.  Smábátaeigendur frá öllum byggðalögum allt frá Djúpavogi til Egilsstaða...

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...