Landssamband smábátaeigenda


...Fréttir

Aðalfundir - Klettur og Farsæll

Framundan eru fundir hjá fjórum svæðisfélögum LS.  Strandveiðifélagið Krókur á morgun laugardag og Snæfell á sunnudaginn.Klettur - félag smábátaeigenda Fjallabyggð - Tjörnes.  Aðalfundur Kletts verður á Akureyri laugardaginn 3. október.  Fundarstaður er veitingahúsið Strikið, Skipagötu 14, 5. hæð.  Fundurinn hefst kl...
Aðalfundur Árborgar var haldinn 22. september sl.  Stefán Hauksson formaður félagsins kom víða við er hann ávarpaði fundargesti.  Meðal þess var að óska félagsmönnum til hamingju með nýjan ramp til að sjósetja smábáta sem tekinn var í notkun í vor...
Aðalfundur Drangeyjar - smábátafélags Skagafjarðar var haldinn á Sauðárkróki sunnudaginn 20. september.  Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum var opnað fyrir umræður um þau mál sem nú eru í deiglunni hjá smábátaeigendum.  Þær leiddu til að samþykktar voru eftirfarandi ályktanir:  DragnótAðalfundur Drangeyjar...
Aðalfundur Fonts var haldinn á Þórshöfn 17. september sl.  Á fundinum bar það til tíðinda að Einar Sigurðsson Raufarhöfn sem verið hefur formaður félagsins undanfarin ár gaf ekki kost á sér til endurkjörs.  Halldór Rúnar Stefánsson Þórshöfn var kosinn formaður...
LS hefur sent inn í Samráðsgátt athugasemdir við frumvarp sjávarútvegsráðherra um veiðistjórn á grásleppu.„Vakin er athygli á sl. 10 vertíðum 2011-2020 var leyfilegur heildarafli Hafrannsóknastofnunar 50,1 þúsund tonn.  Afli úr sjó var hins vegar 50,0 þúsund tonn.  Staðreynd sem talar...
Ákveðið hefur verið að aflýsa áður boðuðum aðalfundi Smábátafélags Reykjavíkur.   Fundinn átti að halda á morgun mánudag.   Ástæður þessa eru vöxtur á fjölda smita af völdum Covid 19 veirunnar....

Aðalfundur Drangeyjar

Drangey -  smábátafélag Skagafjarðar heldur aðalfund sunnudaginn 20. september. Fundurinn verður í húsi skátanna að Borgartúni 2 Sauðárkróki og hefst kl 15:00 Aðalfundur Drangeyjar 2020.pdfFormaður Drangeyjar er Magnús Jónsson...
Aðalfundir fimm svæðisfélaga LS hafa nú verið boðaðir.  Smábátafélag Reykjavíkur ríður á vaðið næstkomandi mánudag 21. september.  Að venju verður fundurinn haldinn í félagsheimilinu að Suðurbugt Geirsgötu 5c efri hæð.  Fundurinn hefst kl 16:00.Aðalfundur Smábátafélags Reykjavíkur 2020.pdfFormaður er Þorvaldur GunnlaugssonÁrborg...

Stjórn grásleppuveiða

Í samráðsgátt stjórnvalda er nú til kynningar og athugasemda frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu o.fl.).   200903 grásleppa.pdf  Megintilgangur frumvarpsins hvað varðar grásleppuna er að setja hana í aflamark...

Atvinnu- og byggðakvótar - 5,3%

Í samráðsgátt stjórnvalda er nú til kynningar og athugasemda frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (atvinnu- og byggðakvótar o.fl.).  Þar eru lagðar til ýmsar breytingar þar sem sumar þeirra ganga þvert á þá stefnu sem unnið...

 

efnisyfirlit síðunnar

...