Landssamband smábátaeigenda


...

Fréttir

Alls hafa 411 bátar hafið strandveiðar í ár sem er 59 bátum fleira en á sama tíma í fyrra.  Í maí eru 16 dagar sem leyfilegt er að nýta til þeirra 12 róðra sem hverjum báti eru heimilaðar veiðar á....
Í nýjasta Ægi - sérriti um sjávarútveg frá 1905 - er rætt við Örn Pálsson.Örn kemur víða við í viðtalinu.  Ræðir m.a. um grásleppu, makrílfrumvarpið, strandveiðar, línuívilnun og mikilvægi þess að sameina alla smábátaeigendur innan eins félags.„Værum sterkari allir samanÚrsagnir...
Alls eru 400 bátar komnir með heimild til strandveiða, sem er 10% fjölgun frá síðasta ári.  Af þeim hafa 328 hafið veiðar og landað alls 452 tonnum.Nokkrar sveiflur eru í veiðum milli svæða miðað við upphaf strandveiða á síðasta ári....
Í atvinnuveganefnd Alþingis er nú til meðferðar stjórnarfrumvarp um stjórn veiða á makríl.  Frumvarpið er frá Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.   Nefndin óskaði umsagnar hagsmunaaðila um frumvarpið og bárust henni erindi frá 6 aðilum.Landssamband smábátaeigenda hafði áður skilað...
Bátar á svæði D nutu strandveiða á fyrsta degi.  Alls réru 34 bátar frá höfnum þaðan og var afli mjög góður, að meðaltali 803 kg á bát alls 20 tonn.  Alls eru 312 bátar komnir með heimild til strandveiða.SvæðiVirk leyfiMeð...

Strandveiðar hafnar

Strandveiðar eru hafnar í 11. sinn.  Alls 257 bátar höfðu virkjað leyfi til veiða í dag á fyrsta degi strandveiða.  Eins og frá upphafi eru flestir bátar á svæði A (Eyja- og Miklaholtshreppur - Súðavíkurhreppur) alls 123 sem er 9...
Hér að neðan er viðtal við formann LS sem birt var í Morgunblaðinu 30.apríl vegna frétta um meint brottkast smábáta.Vilja breyta reglum um meðafla● Formaður Landssambands smábátaeigenda segir að grásleppusjómenn geti ekki  valið hvað komi í netin  ● Vill fá heimild til...

Reglugerð um strandveiðar

Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2018/2019 hefur verið gefin út.  Helstu breytingar frá síðasta ári eru eftirtaldar:• Heimilt að veiða á handfæri allt að 11.100 lestir samtals af óslægðum botnfiski.• Heimilt er að óska eftir að strandveiðileyfi verði fellt úr gildi....
Samgöngustofa hefur í samráði við Siglingaráð gefið út „Gátlista fyrir sjósókn“.  Með reglulegri yfirferð á þeim atriðum sem eru á gátlistanum er á auðveldanhátt hægt að auka öryggi til sjós.Haka við - dæmi:Búnaður bátsins„Athugið ástand rafgeyma.  Ef vafi er á...
Tæp vika er i að strandveiðar hefjist.  2. maí er upphafsdagur þeirra í ár.  Veiðarnar verða með líku sniði og á síðasta ári.  12 veiðidagar í mánuði þar sem heimilt verður að róa fjóra daga í viku mánudag, þriðjudag, miðvikudag...

 

efnisyfirlit síðunnar

...