Landssamband smábátaeigenda


...

Fréttir

Makrílveiðar færabáta hófust fyrr í ár en í fyrra.  Aflinn var því lengst af meiri í samanburði við síðasta ár.   Í vikutíma hefur veiði hins vegar verið afar léleg aðeins gefið 100 tonn sem er öfugt við það sem...
Starfshópur sem vinnur að endurskoðun á meðferð og ráðstöfun aflaheimilda sem ríkið hefur forræði yfir hefur hafið kynningu á viðfangsefninu.  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði hópinn með erindisbréfi þann 30. apríl sl.Starfshópinn skipa eftirtalin:Þóroddur Bjarnason prófessor (formaður) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir alþingismaðurBergþóra Benediktsdóttir...
Þann 8. ágúst sl. birti Fiskistofa lista yfir útgerðir sem fengu úthlutað aflahlutdeild í makríl. Aflahlutdeildin skiptist milli uppsjávarskipa (A flokkur) og smábáta sem hafa veitt makríl á færi eða fengið hann sem meðafla (B flokkur).Í flokki B skiptist 2,24%...

VS-afli fer minnkandi

Sigurður Páll Jónsson alþingismaður (M) beindi fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um VS-afla.  Sigurður spurði m.a. um magn VS-afla á fiskveiðiárunum 2013-2018?Í svari ráðherra kemur fram að samtals á þessu sex ára tímabili hafi rúmlega 12.100 tonnum verið landað sem...
 Minnt er á að umsóknir um staðfestingu Fiskistofu á flutningi króka- og aflamarks á yfirstandandi fiskveiðiári verður að hafa borist fyrir miðnætti þann 15. september nk. Sjá nánar...
Grásleppuvertíðinni lauk 12. ágúst sl. með veiðum báta í innanverðum Breiðafirði.  Vertíðin gekk vel og á það jafnt við aflabrögð og verð til sjómanna.    Stýring á heildarafla útfrá ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar tókst afbragðs vel.  Heildarafli 4.974 tonn aðeins 147...
Fiskistofa úthlutaði í dag aflahlutdeild í makríl og aflamarki til báta og skipa á grundvelli hennar. Áður hafði stofan framkvæmd bráðabirgðaúthlutun, 80% af ætluðu aflamarki.  Úthlutunin nú er endanleg þar sem búið er að taka tillit til athugasemda sem bárust...
Í samráðsgátt stjórnvalda hefur verið til kynningar og athugasemda drög að frumvarpi sjávarútvegsráðherra um breytingu á lögu um veiðar í fiskiveiðilandhelgi Íslands og lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu).Þar er gert ráð fyrir að í stað þess að leyfishöfum verði...

Makríllinn kemur og fer

Makrílveiðar smábáta hófust með fyrra fallinu þetta árið.  Á þriðja tug báta hafa hafið veiðar og aflinn kominn yfir 500 tonn.  Mest af aflanum hefur veiðst við Reykjanesið, útfrá Keflavík, en einnig hafa komið góð skot við Snæfellsnes. Makríllinn hefur hins...
Sjávarútvegsráðuneytið hefur ákveðið að gefa út nýja reglugerð um ráðstöfun 4.000 lesta af viðbótaraflaheimildum í makríl.  Í reglugerðinni er afnumið skilyrði til úthlutunar viðbótarheimilda að umsækjandi hafi veitt 80% af úthlutuðu aflamarki.  Einnig er veiðiskylda á úthlutuðum viðbótarheimildum lækkuð úr...

 

efnisyfirlit síðunnar

...