Landssamband smábátaeigenda


...

Aðalfundur 2016

Fréttir

Ímyndarvandi útgerðarinnar

Sérkennilegt innlegg á SjávarútvegsráðstefnuÍmyndarvandi útgerðarinnarEr yfirskrift greinar eftir Axel Helgason sem birtist í Fiskifréttum í dag 1. desemberÞegar ég tók nýlega við sem formaður Landssambands smábátaeigenda bjóst ég ekki við að þurfa strax í upphafi að verjast árásum stórútgerðarinnar. Þó...
Sjávarútvegsráðstefnan 2016 var haldin í Hörpu dagana 24. og 25. nóvember sl.  Ráðstefnan var vel sótt eins og endranær um 800 skráðir þátttakendur.  Erindi sem flutt voru á ráðstefnunni hefur nú verið sett á netið og má nálgast það hér.Í...

Neikvæð ávöxtun hjá Gildi

Á sjóðfélagafundi Gildis lífeyrissjóðs sem haldinn var í dag var farið yfir stöðuna eftir fyrstu níu  mánuði ársins.  Því miður voru ekki færðar fréttir af góðri ávöxtun í þetta skipti.  Raunávöxtun neikvæð um 2,7%, en var jákvæð um 3,93% á...
Fyrsta tímabili línuívilnunar lýkur 30. nóvember nk.  Aflaviðmiðun mun duga og færist það sem ekki nýtist yfir á næsta tímabil sem hefst 1. desember og stendur út febrúar.  Auk þorsks, ýsu og steinbíts tekur línuívilnun nú einnig til karfa, löngu...

Blálanga - Hvað er að frétta?

Í lok ágúst 2013 ákvað þv. sjávarútvegsráðherra að setja þrjár nýjar tegundir í kvóta - blálöngu, litla karfa og gulllax.   Smábátaeigendur gagnrýndu ákvörðun ráðherra varðandi blálöngu þar sem hún hafði í vaxandi mæli fengist sem meðafli.  Kvótasetning hennar væri...

Alþjóðadagur strandveiðimanna

Hinn 21 nóvember 1997 voru Alþjóðasamtök strandveiðimanna og fiskverkafólks stofnuð í Nýju Dheli á Indlandi. Nokkrum árum síðar fékk þessi dagsetning viðurkenningu á vettvangi Sameinuðu þjóðanna sem Alþjóðadagur fiskveiða (World Fisheries Day).Dagurinn er helgaður baráttu smábátaveiðimanna, frumbyggjaveiða og fiskverkafólks fyrir...

Formaður LS í viðtali

Í nýjast tölublaði Sóknarfæris sem gefið er út af Athygli er rætt við Axel Helgason formann Landssambands smábátaeigenda.   Yfirskrift viðtalsins er: Sjá viðtalið í heild.pdf...
Á fyrstu 9 mánuðum ársins nemur útflutningsverðmæti grásleppuafurða 1,5 milljarði.  Það er mikill samdráttur miðað við sama tímabil í fyrra þegar verðmætin voru komin í 2,1 milljarð.  Mestur er munurinn í sölu á grásleppukavíar.  Þar er magnið ekki svipur hjá...
Nýlega úthlutaði Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra almennum byggðakvóta.  Það er annar tveggja byggðakvóta sem úthlutað er, hinn hlutinn er sértækur byggðakvóti Byggðastofnunar.   Alls telur byggðakvótinn 11.257 tonn sem skiptist nánast jafnt, 5.623 tonn í þann almenna og...
Í aðdraganda verkfalls sjómanna gætti misræmis í túlkun hjá Landssambandi smábátaeigenda og Sjómannasambands Íslands um hverja fyrirhugað verkfall næði til.  Landssamband smábátaeigenda leitaði vegna þessa til Láru V. Júlíusdóttur hrl. þar sem óskað var álits hennar á gildissviði deilunnar.  Niðurstaða...

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Klapparstíg 28, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...