
Fréttir
- Strandveiðar stöðvaðarFiskistofa hefur birt tilkynningu um stöðvun strandveiða. Stofnunin hefur sent auglýsingu þess efnis sem mun birtast í Stjórnartíðindum. Þar kemur… Read more: Strandveiðar stöðvaðar
- Magnús Þór Hafsteinsson – minningarorðÚtför Magnúsar Þórs Hafsteinssonar fer fram frá Akraneskirkju, í dag 11. júlí, klukkan 13:00. Í Morgunblaðinu birtist eftirfarandi minningargrein um… Read more: Magnús Þór Hafsteinsson – minningarorð
- „Fullkomin heimska er það ekki“Grein eftir Örn Pálsson í Morgunblaðinu í dag 8. júlí.
- Magnús Þór Hafsteinsson látinnÍ gær 30. júní varð hörmulegt slys á strandveiðum. Einn félaga okkar lést þegar bátur hans Ormurinn langi AK64 sökk… Read more: Magnús Þór Hafsteinsson látinn
- Meðaltal síðustu daga 406 tonnVel hefur gengið á strandveiðum síðustu tvær vikur. Báðar vikurnar gáfu þó aðeins þrjá daga hvor vegna rauðra daga, 17. júní… Read more: Meðaltal síðustu daga 406 tonn
- Strandveiðar að loknum 20 dögumAð loknum 20. degi strandveiða sem var í gær 10. júní kom í ljós að þorskafli hafði í fyrsta skipti á… Read more: Strandveiðar að loknum 20 dögum
- Þorskur og ufsi niður, en aukning í ýsuÍ dag kynnti Hafrannsóknastofnun tillögur sínar til stjórnvalda um heildarafla einstakra tegunda fyrir fiskveiðiárið sem hefst 1. september nk. Ráðlagt… Read more: Þorskur og ufsi niður, en aukning í ýsu
- Ótíð hamlar veiðumAð loknum 17. degi strandveiða, 3. júní, er þorskafli enn nokkru minni en í fyrra, munar þar 652 tonnum. Fjöldi báta… Read more: Ótíð hamlar veiðum
- Vigtun strandveiðiafla skal lokið á hafnarvogAtvinnuvegaráðherra hefur undirritað reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 745/2016 um vigtun og skráningu sjávarafla. Í reglugerðinni er kveðið á… Read more: Vigtun strandveiðiafla skal lokið á hafnarvog
- Til hamingju með daginnLandssamband smábátaeigenda óskar félagsmönnum, sjófarendum og landsmönnum öllum til hamingju með sjómannadaginn. Gleðilega hátíð