Landssamband smábátaeigenda


...

Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda

Aðalfundur LS 2021


Aðalfundur 2020

Fréttir

Á aðalfundi Strandveiðifélagsins Króks sem haldinn var á Patreksfirði 13. september sl. kviknaði umræða um eftirlit Fiskistofu varðandi brottkast.  Fundarmenn voru á einu máli um að breyta yrði reglum þar um, það gengi ekki að Fiskistofa væri að eyða tíma...
37. aðalfundi Landssambands smábátaeigenda lauk með kjöri formanns.  Sitjandi formaður Arthur Bogason var einn í kjöri og hlaut hann einróma stuðning fundarins.Arthuri er hér með óskað til hamingju með kjörið og farsældar í starfi.   ...

Aðalfundurinn í beinni

Vakin er athygli á að streymt verður frá setningu 37. aðalfundar Landssambands smábátaeigenda.Allir landsmenn til sjávar og sveita geta þannig fylgst með fundinum í beinni. Útsendingin hefst kl 13:00 og lýkur kl 16:00..Blikka hér...

37. aðalfundur LS

Undirbúningur aðalfundar er nú að komast á lokastig.  Svæðisfélögin hafa flest fundað, samþykkt ályktanir, kosið í stjórn og fulltrúa á aðalfund Landssambands smábátaeigenda.  Aðalfundur LS verður settur nk. fimmtudag 14. október kl 13:00.  Fundurinn verður með hefðbundnum hætti, haldinn á...
Þau ánægjulegu tíðindi bárust frá Fornubúðum (höfuðstöðvum Hafrannsóknastofnunar) sl. föstudag að vísitala ungloðnu væri sú þriðja hæsta sem mælst hefur.  Vísitalan árið 1995 á metið, sem skilaði ári síðar (1996/1997) ráðgjöf upp á 1,6 milljónum tonna.  Þar á eftir síðasta...

Aðalfundur Skalla

Guðni Már Lýðsson formaður Skalla - félags smábátaeigenda á N-landi vestra - hefur boðað félagsmenn sína til aðalfundur nk. fimmtudag 7. október.Fundurinn verður haldinn á veitingahúsinu Harbour á Skagaströnd og hefst kl 15:00.Mikil gróska hefur verið í útgerð smábáta frá...
Á aðalfundi smábátafélagsins Hrollaugs á Höfn sem haldinn var í gær 3. október var samþykkt að ganga aftur til liðs við Landssamband smábátaeigenda.Samþykkt þeirra Hrollaugsmanna er einkar ánægjuleg þar sem hún markar á ný sameiningu smábátaeigenda allt í kringum landið,...
Í dag 25. september verður kosið til Alþingis.  Allt stefnir í spennandi kosningar og því áríðandi að allir skoði vel hvað stjórnmálaflokkarnir hafa upp á að bjóða.  Þar eru málefni sjávarútvegsins ofarlega á blaði.Frá því veiðikerfi strandveiða var breytt árið...
Eyþór Reynisson formaður Reykjaness hefur boðað félagsmenn sína til aðalfundar nk. fimmtudag 30. september.Fundurinn verður haldinn í Salthúsinu í Grindavík og hefst kl 18:00.Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn.Veitingar í boði félagsins....
Guðlaugur Birgisson formaður Félags smábátaeigenda á Austurlandi hefur boðað félagsmenn sína til aðalfundar nk. miðvikudag 29. september.Fundurinn verður haldinn á Icelandair Hótel Hérað Egilsstöðum og hefst kl 16:00.Aðalfundur FSA 2021.pdf...

 

efnisyfirlit síðunnar

...