Landssamband smábátaeigenda


...


Fréttir

Sjávarútvegsmiðstöð Háskólans á Akureyri hefur skilað af sér til Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins skýrslu um strandveiðar.  Titill skýrslunnar er:  Þróun strandveiða á tímabilinu 2009 - 2017 og framgangur veiðanna árið 2017.Skýrslan er mikil að vöxtum og ítarleg.  Víða er komið við;...
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur boðað endurskoðun á fyrirkomulagi hrognkelsaveiða.  Í frétt frá ráðuneyti hans kemur fram að undir sé jafnt stjórnun veiðanna og mögulegar aðgerðir til að draga úr meðafla með hrognkelsaveiðum.Niðurstöður af þeirra vinnu sem ráðherra...
Reglugerð um grásleppuveiðar 2018 verður birt innan tíðar.  Upplýsingar gefa til kynna að ekki verði efnislegar breytingar frá síðustu vertíð.Upphaf vertíðarinnar verður á hefðbundnum tíma 20. mars.  Í upphafi verða veiðidagar 20, en þegar niðurstöður úr vorralli Hafró liggja fyrir...
Að loknum fyrri helmingi fiskveiðiársins er ljóst að mun færri nýta sér línuívilnun en í fyrra.  Alls hafa 109 bátar fengið ívilnun en voru 149 á 2016/2017.Línuívilnun kom til framkvæmda 1. febrúar 2004 í ýsu og steinbít.  Þorskurinn bættist við...
Á einu ári hafa orðið nokkrar breytingar á lista yfir 50 stærstu útgerða með krókaaflahlutdeild.  Sjö nýir aðilar hafa komið inn á listann og því jafnmargir horfið af honum.Grunnur ehf var þann 1. mars sl. með hæstu hlutdeild í þorskígildum...

Jón Valgeir hættur

Í gær var síðasti vinnudagur Jóns Valgeirs Guðmundssonar á Fiskistofu.  Jón Valgeir hefur þjónað smábátaeigendum í fjölmörg ár þar sem hann hefur leyst úr spurningum þeirra og ráðið þeim heilt.  Þjónustulund hans var einstök þar sem aðalsmerkið var hlýlegt viðmót...
        er fyrirsögn greinar um grásleppuveiðar sem birtist í Bændablaðinu þann 22. febrúar sl.  Þar er fjallað um grásleppuveiðar hér við land og mikilvægi þeirra.  Komið inn á vanda sem veiðarnar búa við, einkum nýjustu uppákomuna í...

Lúðustofninn þrefaldast

Lúðan kom til umræðu á Alþingi í síðustu viku þegar Kristján Þór Júlíusson (D) sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra svaraði fyrirspurn Sigurðar Páls Jónssonar (M).Fyrirspurn Sigurðar Páls var eftirfarandi:1.   Hefur stofnstærð hvítlúðu verið rannsökuð frá því að lúðuveiðar voru bannaðar?2.  ...
Í reglugerð nr. 817/2010 um lögskráningu sjómanna er sú krafa gerð að eigi megi ráða mann til starfa á íslensku skipi nema að hann hafi sótt námskeið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnaskóla sjómanna eða hjá öðrum viðurkenndum aðila. Í reglugerðinni er...
Grásleppunefnd LS kom saman til fundar í gær og ræddi helstu málefni sem lúta að umhverfi grásleppukarla.  Þar bar hæst afturköllun MSC vottunar grásleppuveiða þann 4. janúar sl.  Umræða varð snörp um þennan dagskrárlið, einkum skýrslu Hafrannsóknastofnunar sem lögð var...

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...