Landssamband smábátaeigenda


...

Fréttir

Aðeins 13 bátar eru nú á grásleppuveiðum á innanverðum Breiðafirði en á sama tíma í fyrra voru þeir 22.  Þetta segir kannski allt sem segja þarf um vertíðina í heild.  Fjórðungi færri stunduðu grásleppuveiðar í ár en 2015.  Þær gengu...
Fiskistofa hefur sent frá sér tilkynningu um stöðvun strandveiða á svæði B.  Samkvæmt henni eru strandveiðar óheimilar á svæðinu frá og með föstudeginum 24. júní til og með 30. júní....
Aflabrögð strandveiðibáta hafa það sem af er vertíð verið mjög góð.  Svo virðist sem veiðarnar nú gefi strandveiðum 2015 lítið eftir en þá sló fiskgengdin öll fyrri met.  Það segir kannski eitt og sér hversu þorskstofninn er sterkur um þessar...
Mikið var um dýrðir á Drangsnesi í gær þegar feðgarnir Haraldur Ingólfsson og Ingólfur komu til hafnar á Skúla ST 75.  Á bryggjunni beið þeirra vösk sveit með Má Ólafsson stjórnarmann í Landssambandi smábátaeigenda og Smábátafélaginu Ströndum í broddi fylkingar....
Útflutningsverðmæti grásleppuafurða á árinu 2015 nam alls rúmum 2,2 milljörðum.  Það er veruleg aukning frá árinu 2014 þegar grásleppan skilaði 1,6 milljarði lítið eitt meira en á árinu 2013.Afurðir grásleppunnar í útflutningi  eru þrjár: Frosin grásleppa, söltuð grásleppuhrogn og grásleppukavíar...
Veiðiráðgjöf Hafrannsóknastofnunar í þorskiHvað skýrir lægri meðalþyngd?er yfirskrift greinar eftir Örn Pálsson sem birtist í Fiskifréttum 15. júní.Fullyrða má að tillaga Hafrannsóknastofnunar um heildarafla í þorski á næsta fiskveiðiári hafi komið flestum á óvart.  Ráðgjöf stofnunarinnar er 244 þúsund tonn,...
Þann 10. júní sl. sendi Landssamband smábátaeigenda Hafrannsóknastofnun erindi þar sem óskað var svara við spurningum sem vaknað höfðu við lestur á nýútkominni skýrslu um nytjastofna sjávar 2015/2016 og aflahorfur 2016/2017.Stofnuni brást fljótt við erindinu sem gerði LS kleift að...
Fiskistofa hefur sent út tilkynningu um stöðvun strandveiða á svæði D.  Samkvæmt henni eru strandveiðar bannaðar á svæði D frá og með fimmtudeginum 16. júní til og með 30. júní.     ...
Fyrr í dag átti LS fund með Gunnari Braga Sveinssyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.  Tilefnið var ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar um heildarafla á næsta fiskveiðiári.Í tillögum Landssambands smábátaeigenda er ráðherra hvattur til að heimila 273 þúsund tonna þorskafla á fiskveiðiárinu sem hefst 1....

Eru fjarskiptin í lagi?

Í kjölfar hvatningar LS til sjófarenda að sinna hlustvörslu á Rás 16 hafa fyrirspurnir komið um fjarskipti almennt.  Hvernig símasamband er á miðunum, langdrægni talstöðva og AIS.Hér með eru smábátaeigendur og aðrir sjófarendur hvattir til að láta LS vita ef...

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Klapparstíg 28, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...