Landssamband smábátaeigenda


...
Aðalfundur 2020


Fréttir

Frumvarp til laga um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða (atvinnu- og byggðakvótar) er nú til meðferðar í atvinnuveganefnd Alþingis.  Alls bárust 24 umsagnir við frumvarpið.Meðal þeirra er umsögn frá Samtökum fiskframleiðenda og útflytjenda (SFÚ) þar sem lýst er yfir...

Strandveiðigjald verði aflagt

Inga Sæland formaður Flokks fólksins mælti í dag fyrir frumvarpi um breytingar á lögum um Fiskistofu - niðurfellingu strandveiðigjalds.  Auk hennar er flutningsmaður að frumvarpinu Guðmundur Ingi Kristinsson Flokki fólksins.Að lokinni fyrstu umræðu um frumvarpið voru greidd atkvæði um það...
Samkvæmt reglugerð sem birtist í Stjórnartíðindum fyrr í dag verður óheimilt að bjóða krókaaflamark í skiptum fyrir loðnu á skiptimarkaði Fiskistofu.Bráðabirgðaákvæði hefur verið bætt við reglugerð um veiðar í atvinnuskyni sem orðast svo:„Óheimilt er að bjóða krókaaflamark í skiptum fyrir...
Eins og fram hefur komið er nú til meðferðar í atvinnuveganefnd Alþingis frumvarp til laga um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða, atvinnu- og byggðakvótar.  Frumvarpið tekur til aflaheimilda, sem dregnar eru frá leyfilegum heildarafla áður en þeim er úthlutað...
Eftirfarandi birtist á heimasíðu Fiskistofu þann 12. febrúar sl.„Fiskistofa hefur lokið úrvinnslu á tilboðum sem bárust í aflamarksskipti í febrúar. Alls bárust 54 tilboð, engin tilboð voru afturkölluð í samræmi við 4. gr. reglugerðar nr. 726/2020 um veiðar í atvinnuskyni...
LS hefur sent umsögn til atvinnuveganefndar um frumvarp til laga um breytingar á lögum um fiskveiðar í landhelgi Íslands og lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu, sandkola og hryggleysingja)Umsögnin er ítarlegt og þar sem byggt er í grunninn útfrá...
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð um breytingu á reglugerð um línuívilnun.  Breytingin afturkallar fyrri ákvörðun um að línuívilnun falli niður frá og með deginum í dag.  Ekkert rof verður á henni þar sem tímabilunum hefur verið...
Línuívilnun er einn þeirra þátta í stjórnkerfi fiskveiða sem eflir atvinnu í hinum dreifðu byggðum.  Á undanförnum tveimur árum hefur sjávarútvegsráðherra ákveðið að draga jafnt og þétt úr veiðiheimildum sem veitir línuívilnun.  Samkvæmt upplýsingum frá Fiskistofu verður reglugerð sem ráðherra...

Stöðvun línuívilnunar

Eftirfarandi tilkynning var birt á heimasíðu Fiskistofu fyrr í dag.„Frá og með 12. febrúar 2021 er felld niður línuívilnun í þorski, ýsu og keilu sem ákveðin er í reglugerð nr. 729/2020 um línuívilnun. Afnám línuívilnunar er gert með stoð...
Þorskveiðar í janúar hafa verið með eindæmum góðar.  Afli krókabáta um 60% meiri en í fyrra.  Miðað við fyrstu 5 mánuði fiskveiðiársins hefur þorskafli í janúar rétt af áætlanir, þar sem hann er um 4% umfram það sem veiðst hafði...

 

efnisyfirlit síðunnar

...