Landssamband smábátaeigenda


...

Fréttir

Minna veiðist af þorski

Að undanförnu hafa verið háværar raddir um að minna sé af þorski en verið hefur sl. ár.  Strandveiðimenn upplifðu þetta á síðastliðnu sumri á þann hátt að erfiðara var að ná „skammtinum“ - 774 kg af þorski.  Það þurfti að...
Fyrir aðalfundi LS lá tillaga um að krókaaflamarksbátum yrði heimilt að nota net við veiðar á tímabilinu 1. september til 15. apríl ár hvert.  Eins og vænta mátti hlaut tillagan mikla umræðu.  Í sjávarútvegsnefnd fundarins var tillagan samþykkt og því...
Fyrir aðalfundi LS lágu nokkrar tillögur um breytt fyrirkomulag grásleppuveiða.  Meirihluti svæðisfélaga LS sem létu sér þau mál varða voru andvíg áformum sjávarútvegsráðherra að kvótasetja grásleppu.Í umræðu sem átti sér stað á aðalfundinum endurspegluðust þessi sjónarmið.  Bent var á að...

Grímsey á betra skilið

Málefni Grímseyjar hafa verið í umræðunni á síðustu misserum.  Það kemur ekki til af góðu því veiðiheimildir og þar með lífsbjörg eyjaskeggja hafa að mestu verið fluttar frá þeim til nýtingar annars staðar á landinu. Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda sem haldinn var...
Á aðalfundi LS var mikið rætt um þau vandræði sem komin eru upp varðandi línuveiðar á ýsu.  Mun meira er af ýsu á miðunum en vænta mátti útfrá tillögu Hafrannsóknastofnunar um heildarafla.  Hafrannsóknastofnun lagði til að dregið yrði úr afla...

Ályktanir 35. aðalfundar LS

Á aðalfundi LS sem haldinn var 17. og 18. október voru fjölmargar ályktanir samþykktar.  Þær hafa nú verið teknar saman í eina heild og eru aðgengilegar hér á heimasíðunni.Eins og sjá má var fundurinn afkastamikill.  Nefndir fóru yfir ályktanir sem...
35. aðalfundi Landssambands smábátaeigenda lauk í gær með kjöri formanns.  Þorlákur Halldórsson Grindavík var einn í kjöri og hlaut hann rússneska kosningu.  Þorlákur var varaformaður LS árin 2016 og 2017. Þorlákur Halldórsson formaður Landssambands smábátaeigenda tekur við af Axel Helgasyni sem...
Ólafsvík 15. október 2019Síðustu ár hefur rekstur línuútgerða verið erfiður og nokkrar útgerðir lagt upp laupana. Ástæðan hefur verið sífellt vaxandi kostnaður vegna beitu og beitningar. Það hefur stuðlað að samþjöppun aflaheimilda og fækkun í okkar hópi. Nú virðist sem nokkrir...
Undirbúningur fyrir aðalfund LS er nú að komast á lokastig.  Alls bárust 116 tillögur frá svæðisfélögum LS.  Þær hafa nú verið flokkaðar eftir efni þeirra, hvort henti að fjalla um þær í sjávarútvegsnefnd eða allsherjarnefnd.Eins og venja er verður aðalfundurinn...
Skalli - félag smábátaeigenda á N-landi vestraAðalfundur Skalla var haldinn á Sauðárkróki 29. september.  Þau tíðindi urðu á fundinum að Steinn Rögnvaldsson á Hrauni gaf ekki kost á sér til endurkjörs sem formaður félagsins.  Í innleggi til félagsmanna á þessum...

 

efnisyfirlit síðunnar

...