Landssamband smábátaeigenda


...


Fréttir

Að loknum 9 dögum á strandveiðum er aflinn 1.003 tonn sem er fimmtungi minna en á sama tíma í fyrra.  Að sama skapi eru nú færri bátar á veiðum, 352 sem landað hafa afla á móti 435.Sjá nánar töflu sem...
Eins og fram hefur komið verður heimilt að hefja grásleppuveiðar á innra svæði Breiðafjarðar nk. sunnudag 20. maí.  Sérstök athygli er vakin á að óheimilt er að leggja net fyrir kl 08:00 á fyrsta degi veiðitímabils. Nánar...

Svo gæti farið að skortur verði á grásleppuhrognum á þessu ári, þar sem margt bendir til þess að ekki takist að veiða það magn sem markaðurinn kallar eftir. Fréttir berast frá Grænlandi að þar hafi komið bakslag í veiðarnar.  Veiðar í...
Að loknum 3. degi strandveiða hafa færri hafið veiðar en á sama tíma fyrra.  Alls munar þar 56 bátum, en 263 bátar höfðu landað afla að loknum veiðum þann 7. maí.  Fækkunin nær til allra veiðisvæða að undanskildu D svæðinu....
Á öðrum þriðjungi fiskveiðiársins var meðalverð á óslægðum þorski sem seldur var á fiskmörkuðum 5% lægra en það var á sama tíma í fyrra.  Tímabilið janúar - apríl skilaði í ár 228 kr meðalverði sem er rúmum 12 kr lægra...
Eins og fram hefur komið á smabatar.is hafa strandveiðisjómenn velt því fyrir sér hvort ekki sé leyfilegt að hætta við róður þegar sýnt þykir að ekkert veiðist.  Af þessu tilefni beindi LS fyrirspurn til Fiskistofu þar sem beðið var um...
Að loknum fyrsta degi strandveiða í breyttu kerfi kemur ekki á óvart að nokkrum spurningum sé velt upp varðandi tilhögun veiðanna.  Algengast eru spurningar sem tengjast ufsa og veiðidegi. Hér verður fjallað um það fyrrnefnda sem er afar mikilvægt að...
Fyrsti dagur strandveiða 2018 er í dag 2. mai.  Alls höfðu 284 bátar virkjað leyfi til veiða.  Eins og undanfarin ár eru flestir bátarnir á svæði A (Eyja- og Miklaholtshreppur - Súðavíkurhreppur) alls 132. Taflan sem hér fylgir sýnir samanburð frá...
Kær félagi fjölmargra smábátaeigenda, Jakob Ingvar Magnússon, lést af slysförum á sjó 20. apríl síðastliðinn.  Jakob var jarðsunginn frá Fríkirkjunni í dag.Jakob var smábátaeigendum af góðu kunnur og þeim innan handar með viðhald á vélum og bátum.  Það sem einkenndi...
Við þær breytingar sem gerða hafa verið á tilhögun strandveiða er eðlilegt að fram komi spurningar um einstök atriði nýrra laga.  Hér eru svör við hluta af því sem aðilar velta fyrir sér.Landinu verður áfram skipt í 4 veiðisvæði Heildarafla er...

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...