Landssamband smábátaeigenda---

Fréttir

Nýlokið er stofnmælingum Hafrannsóknastofnunar á rækju í Ísafjarðardjúpi og Arnarfirði.  Á báðum stöðum mældist stofninn undir skilgreindum varúðarmörkum.  Af þeim sökum leggur stofnunin til að engar rækjuveiðar verði heimilaðar á yfirstandandi fiskveiðiári.Samhliða rækjumælingum var litið eftir þorski og ýsu.  Slæmar...

Sjávarútvegsráðstefnan 2017

Sjávarútvegsráðstefnan 2017 verður haldin í Hörpu fimmtu- og föstudag 16. og 17. nóvember.  Ráðstefnan var fyrst haldin 2010 og hefur verið árlegur viðburður síðan.Dagskrá ráðstefnunnar er mikil að vöxtum og verður auðvelt fyrir þátttakendur að finna eitthvað við sitt hæfi...
Fiskistofa hefur lokið úrvinnslu úr tilboðum í aflamarksskipti í nóvember.  Tilboðið nú er annað sinnar tegundar á fiskveiðiárinu, það fyrra var í október. Í október voru alls 14 tegundir í boði í skiptum fyrir þorsk og ýsu.  Tilboð bárust í 5...
Aðalfundur SFÚ (Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda) var haldinn sl. laugardag.Í lok fundar var samþykkt ályktun þar sem víða var komið við.  „SFÚ skorar á stjórnvöld að stuðla að því að aukið magn hráefnis skili sér inn á fiskmarkaðina með því...
Eitt af því sem LS lagði áherslu á til lækkunar veiðigjalds var að afsláttur vegna vaxtakostnaðar af lánum sem tekin voru til kvótakaupa yrði framlengdur.  Ekki var orðið við því og nýtur hans því ekki við á yfirstandandi fiskveiðiári.  Upphæð afsláttarins...
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur fjallað um ákvörðun sjávarútvegsráðherra að afnema friðun í innanverðum Skagafirði fyrir dragnót sem verið hefur í gildi sl. 7 ár.Í bókun sem gerð var um málefnið segir m.a.:„Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar mótmælir harðlega ákvörðun ráðherra um afléttingu friðunar...
Drangey - smábátafélag Skagafjarðar mótmælir harðlega ákvörðun sjávarútvegsráðherra að heimila dragnótaveiðar í innanverðum Skagafirði.   Í bréfi sem Drangey hefur sent ráðherra kemur m.a. fram að félagið telji ákvörðunina neikvæða fyrir orðspor Íslands til umhverfismála og ábyrgra fiskveiða;„mælingar Hafrannsóknastofnunar sýna að...
Landssamband smábátaeigenda hefur talað fyrir daufum eyrum þegar vakin hefur verið athygli á yfir hundrað prósenta hækkun veiðigjalda í þorski og ýsu.  Alþingismenn virtust og virðast þó hafa á hreinu að eitthvað þarf að gera til að koma til móts...
Opnað hefur verið fyrir veiðar með dragnót á viðkvæmum svæðum á grunnslóð.Í lok ágúst sl. ákvað sjávarútvegsráðherra að framlengja bann við veiðum með dragnót um 2 mánuði, þar til í dag 31. október.  Veiðisvæðin sem lokuð höfðu verið voru úti...
Á aðalfundi LS 2017 var samþykkt eftirfarandi tillaga sem lýtur að ferðamennsku.Strandveiðibátum verði heimilt að fá farþegaleyfi samhliða strandveiðileyfi og megi bjóða til sölu ferðir á strandveiðar að uppfylltum öryggiskröfum Samgöngustofu.  Fjöldi farþega í hverjum báti ræðst af stærð báts...

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...