Landssamband smábátaeigenda


...

Aðalfundur 2021
Aðalfundur 2020


Fréttir

LS ásamt Félagi skipstjórnarmanna fundaði með matvælaráðherra í gær mánudag.  Fundurinn var haldinn í því skyni að koma sjónarmiðum þeirra sem varið hafa starfsævi sinni á miðunum umhverfis landið og forystumönnum samtakanna á framfæri við ráðherra.Jafnframt var SFS og SSÚ...
Mikið hefur verið rætt um þá þróun sem orðið hefur á strandveiðikerfinu sl. þrjú ár.  Veiðikerfinu var breytt í apríl 2018 úr því að vera bundið við ákveðið magn sem skipt var á hvert hinna fjögurra veiðisvæða.  Helstu rök fyrir...
Hafrannsóknastofnun hefur kynnt ráðgjöf sína um leyfilegan heildarafla helstu nytjategunda á næsta fiskveiðiári.Þar kom fram að stofnunin leggur til að þorskafli verði minnkaður um 13 527 tonn, sem svarar til 6,1% skerðingar.  Er það þriðja árið í röð sem stofnunin...
Í sjómannadagsblaði Fréttablaðsins sem út kom þann 11. júní birtist viðtal við Örn Pálsson framkvæmdastjóra LS.  Þar er komið víða við m.a. rætt um:Strandveiðar og sjálfbærni þeirra.  Afla, aflaverðmæti og hlutdeild smábáta í helstu tegundum.  Byggðakvóta og þá skoðun viðmælanda...

Til hamingju með daginn

Landssamband smábátaeigenda óskar félagsmönnum, sjófarendum og landsmönnum öllum til hamingju með sjómannadaginn.Gleðilega hátíð....

Óttinn við frelsið

Í Bændablaðinu sem út kom í dag 9. júní birtist grein eftir Arthur Bogason formann LS.Hér eru nokkrar tilvitnanir í greinina.„(LS) var stofnað 5. desember 1985. Það sem rak menn til samstöðu var augljós ætlan löggjafans í náinni samvinnu við...
Íslenska sjávarútvegssýningin 2022 stendur nú sem hæst.  Sýningin hófst í gær og lýkur á morgun föstudag.Í dag er sýningin opin til kl 18:00 og á morgun föstudag frá 10:00-17:00.Að vanda er sýningin haldin í Smáranum í Kópavogi.Sjá allt um sýninguna ...
Í nýliðnum maí lönduðu alls 611 bátar samtals 3.672 tonnum og afli hefur aldrei verið meiri frá upphafi strandveiða árið 2009.  Þar af var þorskur 3.293 tonn sem er aukning um 699 tonn milli ára.Þann 30. maí sl. var landað...
LS hefur sent Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra bréf þar sem óskað er eftir breytingu á reglum um umframafla við strandveiðar.  Í gildandi reglum reiknast sekt á hvert ígildi sem fer umfram 650.  Skiptir þar engu hversu mörg ígildin eru umfram.Breytingin fæli...

Umframafli strandveiða

Fiskistofa hefur opnað á upplýsingar um umframafla hjá strandveiðibátum.  Þar má sjá nöfn þeirra báta sem farið hafa fram yfir leyfilegan skammt - 650 þorskígildi.  Rétt er að árétta að allur ufsi sem ekki er landað í verkefnasjóð reiknast til...

 

efnisyfirlit síðunnar

...