Landssamband smábátaeigenda


...
Aðalfundur 2020


Fréttir

Oddbjörg Friðriksdóttir skrifstofustjóri Landssambands smábátaeigenda til rúmlega 30 ára hefur látið af störfum.  Hún hefur reynst félaginu frábær starfskraftur allt frá upphafi.  Heiðarleg og nákvæm og ætíð sýnt félagsmönnum tilhlýðilega virðingu í samskiptum.  Landssamband smábátaeigenda þakkar Oddbjörgu fyrir hennar frábæra...
Strandveiðimenn tóku fagnandi á móti aukningu veiðiheimilda þann 20. júlí sl.  Miðað við fjölda báta og aflabrögð ættu 48 dagar að vera tryggðir, heimildir að duga út ágúst, eins og árinu 2018 og 2019.Aflaviðmiðunin er sú hæsta í 13 ára...
Í Bændablaðinu sem út kom 22. júlí sl. birtist grein eftir Arthur Bogason formann LSÞetta gamla máltæki hefur aldrei átt betur við en í dag varðandi fiskveiðistjórnunarkerfi Íslendinga. Svo er komið í umræðunni um fiskveiðikerfið að telja má á fingrum...

Markaðsmenn óskast

Í Fiskifréttum í gær 22. júlí birtist grein eftir Örn PálssonGrásleppuvertíðinni 2021 sem formlega lýkur 12. ágúst næstkomandi verður einkum minnst fyrir tvennt.  Tuga prósenta aukningu á leyfilegum heildarafla og gríðarlegt verðfall á afurðinni.Fyrir tveimur árum ráðlagði Hafrannsóknastofnun að heildarafli...

Furðuskrif um strandveiðar

Í skoðun á Vísi í gær 20. júlí birtist eftirfarandi grein eftir Arthur Bogason formann LS.Fréttablaðinu hinn 14. júlí sl birtist pistill Aðalheiðar Ámundardóttur, fréttastjóra blaðsins undir fyrirsögninni „Strandveiðar“.Ég hef frá árinu 1984 fylgst að ég tel sæmilega með umræðunni...
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur sent frá sér fréttatilkynningu.  Þar segir m.a.„Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um auknar heimildir til strandveiða. Alls verður 1.171 tonnum af þorski bætt við en um er að ræða óráðstafað magn...
Útgerðir 654 strandveiðibáta bíða nú með óþreyju eftir ákvörðun Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um hversu miklu verður bætt við áætlaðan afla þeirra í þorski.Samkvæmt reglugerð verða veiðar stöðvaðar þegar aflinn nær tíuþúsund tonnum.  Nú hafa veiðarnar varað i...

Um mælingar og aflamark

Í Morgunblaðinu í gær 7. júlí birtist grein eftir Sveinbjörn Jónsson.  Þar vitnar hann til viðtals við Guðmund Þórðarson sviðsstjóra botnsjávarsviðs Hafrannsóknastofnunar.  Morgunblaðið hafi í umfjöllun látið að því liggja að Guðmundur hafi þar svarað þeirri gagnrýni sem stofnunin hafi...
Heimastjórn Borgarfjarðar ræddi strandveiðar á síðasta fundi sínum.  Samþykkt var að skora á sjávarútvegsráðherra að leita allra leiða til þess að ekki komi til stöðvunar strandveiða.Orðrétt segir í frétt af fundi Heimastjórnar Borgarfjarðar þann 5. júlí 2021:„Útlit er fyrir að...
 Sú vísa verður sjálfsagt aldrei of oft kveðin um hvað veðrið er öflugt stjórntæki við veiðar smábáta.  Sóknardagar strandveiðibáta nú ár staðfesta þetta afar vel. Í maí sl. tókst 135 bátum að ná 12 dögum til veiða á móti 41 í maí...

 

efnisyfirlit síðunnar

...