Landssamband smábátaeigenda


...
Aðalfundur 2020


Fréttir

Í gær fór fram 1. umræða um frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (atvinnu- og byggðakvótar).  Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hóf umræðuna.  Ráðherra sagði frumvarpið byggt á tillögum starfshóps sem hann skipaði í apríl 2019.  „Í...

Trillukarlar í stórsjó

Greinin sem hér birtist er eftir Georg Eið Arnarson Vestmannaeyjum, félagsmann í Farsæli og Landssambandi smábátaeigenda.Trillukarlar í stórsjóÞað má svo sannarlega segja það að sótt sé að trillukörlum úr öllum áttum þessar vikur og mánuði og eins og svo oft...

Dagatal LS 2021

Félagsmönnum og velunnurum hefur verið sent almanak LS 2021.  Auk almennra upplýsinga sem tilheyra almanaki eru upplýsingar stílaðar til smábátaeigenda. Árdegisflóð, stofndagar svæðisfélaga LS og dagsetningar aðalfunda þeirra, ásamt fleiru.Hönnuður dagatalsins er og hefur verið frá upphafi Guðmundur Bjarki Guðmundsson....

Brugðist við ályktun LS

Í Morgunblaðinu 9. janúar sl. birtist grein eftir Guðmund Þórðarson sviðsstjóra botnsjávarsviðs hjá Hafrannsóknastofnun.  Yfirskrift greinarinnar er Í greininni vitnar Guðmundur m.a. til ályktunar stjórnar LS.Höfundur segir frá niðurstöðum haustrallsins þar sem fram kom að vísitala þorsks lækkar nú þriðja árið...
Á fundi stjórnar Landssambands smábátaeigenda sem haldinn var þann 29. desember var meðal annars til umræðu nýútkomin skýrsla Hafrannsóknastofnunar:  Stofnmæling botnfiska að haustlagi 2020.Niðurstaða umræðna var að vekja athygli á og lýsa áhyggjum vegna lækkunar á stofnvísitölu þorsks, sem mælist...
Í Morgunblaðinu í dag er grein eftir Arthur Bogason formann LS.Orð og gjörðir verða að fara saman„Á sama tíma og stórum togveiðiskipum er hleypt inn á veiðisvæði nálægt landi leitast stjórnvöld við að draga úr veiðiheimildum smábátanna.“„Það sem hamlar sjósókn lítilla...

Fullkomin ofstjórnunarárátta

Í Morgunblaðinu í dag er viðtal við Arthur Bogason formann LS.Nokkrar tilvitnanir úr viðtalinu.„Mér finnst þetta nú sjálfum pínulítið skrýtið allt saman, en ég var orðinn leiður á því að hanga uppi í stúku og vildi bara endilega komast inná...
36. aðalfundi Landssambands smábátaeigenda lauk með kjöri formanns.  Tveir voru í kjöri, Arthur Bogason og Gunnar Ingiberg Guðmundsson.  Úrslitin voru afgerandi Arthur hlaut 32 atkvæði og Gunnar Ingiberg 10, tveir sátu hjá.   Arthur er ekki óvanur formennsku í LS þar...

Hagur veiða og vinnslu 2019

Hagstofan hefur gefið út „Hagur veiða og vinnslu 2019“.   Þar kemur m.a. fram að akoma ársins 2019 er nokkru betri en hún var á árinu 2018.Í samantekt ritsins kemur m.a. eftirfarandi fram:„Hagnaður fyrirtækja í fiskveiðum og vinnslu fyrir afskriftir,...

Lífskjör tuga aðila í húfi

Reykjanes - félag smábátaeigenda á Reykjanesi hefur sent Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra bréf þar sem krafist er að hann banni togurum veiðar að fjórum sjómílum frá Sandgerði.  Bannaðar verði allar veiðar með fiskibotnvörpu á svæði suður af...

 

efnisyfirlit síðunnar

...