Landssamband smábátaeigenda


...Fréttir

Grásleppuvertíðin hefur farið vel af stað.  Veiði á hvern báta er helmingi meiri en á sama tíma í fyrra og afli hverrar veiðiferðar einnig nokkuð betri.Það veldur hins vegar miklum vonbrigðum hversu fækkað hefur bátum sem stunda veiðarnar, 38% færri...
Eftirfarandi úr frétt RÚV 4. apríl sl.:„Lágt afurðaverð hefur dregið úr sókn í grásleppuveiðar í upphafi vertíðar. Kínverjar kaupa enga grásleppu og hrognaverð er lágt þar sem grásleppuveiðar við Ísland hafa ekki fengið alþjóðlega vottun.65 bátar hafa landað grásleppu það...
LS sendi sjávarútvegsráðuneytinu bréf fyrr í dag varðandi tillögu grásleppunefndar LS um fjölda veiðidaga á yfirstandandi vertíð.  Þar kemur fram að nefndin hafi farið yfir tillögu Hafrannsóknastofnunar um að leyfilegur heildarafli á vertíðinni fari ekki umfram 4.646 tonn.Á grundvelli þess...

Hrygningarstopp hafið

Athygli er vakin á árlegu hrygningarstoppi.  Það hófst í dag 1. apríl með lokun svæðis með Suðurströndinni mjótt belti vestur um og norður að Skorarvita.  Verði engar breytingar gerðar eins og LS hefur óskað eftir munu veiðisvæði lokast eitt af...
Landssamband smábátaeigenda hefur ritað sjávarútvegsráðherra bréf þar sem farið er fram á að hann beiti sér fyrir breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, ákvæði um strandveiðar.  Í stað þess að strandveiðar standi yfir í 4 mánuði - maí til og...
Samgöngustofa hefur ákveðið með hliðsjón af þeirri stöðu sem hefur skapast vegna COVID-19 að virkja heimild til að fresta skipaskoðun í allt að 3 mánuði.  Gildistími haffærisskírteini framlengist þá til jafnlangs tímaUmsókn um framlengingu skal gerð rafrænt og skrá undir...
LS hefur sent sjávarútvegsráðherra erindi þar sem óskað er eftir að hann bregðist við þeim vanda sem COVID-19 kann að hafa varðandi fiskveiðar á komandi mánuðum. LS telur brýnt að ráðherra felli nú þegar úr gildi reglugerð um friðun hrygningarþorsks.  Að...
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur fallist á beiðni LS um að hlé á grásleppuveiðum teljist ekki til veiðidaga.  Ákvæði um samfellda talningu veiðidaga frá upphafi veiða mun ekki eiga við ef skipstjóri eða áhöfn verður fyrirskipað að fara...
Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun gerði Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra grein fyrir áhrifum COVID-19 á íslenskan sjávarútveg og landbúnað.„Varðandi sjávarútveg væri ljóst að eftirspurn eftir ferskum fiski í Evrópu væri orðin því sem næst engin.  Áhrifin væru þó...
Gildi-lífeyrissjóður hefur birt yfirlit um starfsemina 2019.  Raunávöxtun margfaldaðist milli ára, fór úr 2,4% árið 2018 í 12,1%.  Samkvæmt frétt frá Landssamtökum lífeyrissjóða er meðatalsáætlun 11%.Í lok síðasta árs nam hrein eign sjóðsins 661 milljarði, hafði hækkað um 99 milljarða...

 

efnisyfirlit síðunnar

...