Landssamband smábátaeigendaadalfundur2016.jpg


Fréttir

Axel Helgason trillukarl ársins

Sýningin Sjávarútvegur 2016 var opnuð í dag að viðstöddu fjölmenni.  Sýningin er í Laugardalshöll og mun standa yfir til föstudags.  Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Jean Reid klipptu á borða við opnun sýningarinnar, eftir að Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegsráðherra...
Lokahrina aðalfunda svæðisfélaga LS fer í hönd.  Sæljón á Akranesi, Farsæll í Vestmannaeyjum, Báran í Hafnarfirði og Reykjanes halda fundi nú í lok vikunnar.SæljónAðalfundur Sæljóns á Akranesi verður í Brekkbæjarskóla fimmtudaginn 29. september og hefst kl 20:00.Rögnvaldur Einarsson er forsvarsmaður...

Hagræðing fyrir hvern?

Á Sprengisandi á Bylgjunni sunnudaginn 25. september sl. var rætt við Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins.  Í viðtalinu vék Bjarni að frétt sem hann hlustaði á sl. sumar þar sem rætt var um strandveiðar, sem hann sagði nauðsynlegan glugga...
Aðalfundur Eldingar var haldinn á Ísafirði 18. september sl.  Að loknu ávarpi formanns félagsins Kristjáns Torfa Einarssonar var gengið til hefðbundinnar dagskrár.Við kosningu stjórnar tilkynnti Kristján Torfi að hann gæfi kost á sér í stjórn LS sem fulltrúi Eldingar.  Jafnframt...
Aðalfundir þriggja svæðisfélaga eru á næsta leiti.  Félag smábátaeigenda á Austurlandi á morgun mánudag, Hrollaugur að venju þann 27. september og Farsæll í Vestmannaeyjum á nk. miðvikudag 28. september.Félag smábátaeigenda á AusturlandiAðalfundur Félags smábátaeigenda verður á Icelandair Hótel Héraði Egilsstöðum...

Veiðigjöld - uppboðsleið

Gjaldtaka fyrir afnot af auðlindinni Veiðigjöld - uppboðsleiðer yfirskrift greinar eftir Örn Pálsson sem birtist í Fiskifréttum 22. september sl.Á undanförnum vikum hafa fjölmiðlar fjallað um uppboðsleið í sjávarútvegi. Umræðan náði verulegu flugi þegar fréttir bárust frá frændum okkar Færeyingum. Þar...

Skalli, Drangey, Klettur, Fontur

Aðalfundir svæðisfélaga LS standa nú sem hæst.  Í hönd fer mikil fundarhrina sem hefst með tveimur fundum á Sauðárkróki - Skalli og Drangey.   Laugardaginn 24. september verður aðalfundur Kletts, Fontur er með sinn fund á Þórshöfn degi síðar.SkalliAðalfundur Skalla...
Öll aflamet smábáta á makríl hafa verið slegin.  Þegar staðan var tekin fyrr í dag var aflinn kominn yfir áttaþúsund tonn - 8.055 tonn.  Aflahæstur er Siggi Bessa með rúm 515 tonn.   Alls hafa 51 bátur hafið veiðar og...

Leiga úr viðbótakvóta lækkar

Gefin hefur verið út reglugerð við breytingu á lögum um viðbótakvóta í makríl.  Samkvæmt bráðabirgðaákvæði við lög um stjórn fiskveiða hafa smábátar rétt á að leigja til sín allt að 2.000 tonn af makríl.  Breytt ákvæði hefur í för með...
Aðalfundur Félags smábátaeigenda á Austurlandi verður haldinn á Icelandair Hótel Héraði Egilsstöðum mánudaginn 26. september 2016.   Fundurinn hefst kl 18:00.Formaður FSA er Ólafur HallgrímssonSjá nánar:  Austurland aðalfundur.pdf...

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Klapparstíg 28, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...