Landssamband smábátaeigenda


...

Aðalfundur 2022
Aðalfundur 2021
Aðalfundur 2020

Fréttir

LS 37 ára í dag

Þann 5. desember 1985 var Landssamband smábátaeigenda stofnað. 37. afmælisdagur LS í dag.Við stofnun LS var afli smábáta um 20 þúsund tonn.Á síðasta fiskveiðiári veiddu smábátar 77,7 þúsund tonn sem skilaði 29,4 milljörðum í aflaverðmæti og útflutningsverðmæti var tvöföld sú upphæð.1. janúar 1991...
Tilkynnt hefur verið í Samráðsgátt stjórnvalda að áformað sé að hlutdeildarsetja grásleppu. Aflahlutdeild einstakra skipa skuli ákveðin með tilliti til aflareynslu sem fengin hafi verið á grundvelli leyfis sem skráð er á viðkomandi skip á tilteknu tímabili.  Aflahlutdeild að hámarki 2%Í væntanlegu...
Forsvarsmenn LS voru boðaðir til fundar við Atvinnuveganefnd Alþingis sl. föstudag.  Tilefnið var frumvarp matvælaráðherra um breytingar á lögum um veiðigjald (framkvæmd fyrninga).Á fundinum lýsti LS sig samþykkt frumvarpinu þar sem tilgangur þess væri að koma í veg fyrir að...
LS hefur tekið saman tölur um þorsk- og ýsuveiði krókaaflamarksbáta við upphaf yfirstandandi fiskveiðiár og borið saman við sama tímabil sl. 4 ár.   Tímabilið er til og með 19. nóvember - 80 dagar.ÝsaFiskveiðiár - [tölur óslægt]Úthlutun sbr.hlutdeildÝsuafli t. m.   19....

Alþjóðadagur fiskveiða

Í dag fagna Alþjóðasamtök strandveiðimanna og fiskverkafólks, (WFF) 25 ára afmæli. Samtökin voru stofnuð í Nýju-Dehlí á Indlandi hinn 21. nóvember 1997.  Landssamband smábátaeigenda var einn stofnaðila. Nokkrum árum síðar fékk þessi dagsetning viðurkenningu á vettvangi Sameinuðu þjóðanna sem Alþjóðadagur fiskveiða (World Fisheries Day). Dagurinn...

Engir drónar yfir togurum í ár

Dreift hefur verið á Alþingi þingskjali sem inniheldur svar Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra við fyrirspurn Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur. Spurning Lilju var eftirfarandi: Hvert er umfang eftirlits Fiskistofu, greint eftir fjölda skipta sem fjarstýrð loftför (drónar) eru send út til eftirlits?...

Svandís svarar fyrirspurnum

Á 38. aðalfundi LS flutti Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra ávarp.  Vegna skorts á viðverutíma ráðherra gafst ekki tími til að svara fyrirspurnum frá fundarmönnum.  Ráðherra óskaði eftir að fá spurningarnar sendar.  Svör hafa nú borist frá ráðherra og eru þau...

Fundur í Vestmannaeyjum

Vakin er athygli á þriðja fundi verkefnisins „Auðlindin okkar“.  Nú er komið að Vestmannaeyjum og hefst fundurinn kl 17:00.Streymt verður frá fundinum....
Á undanförnum vikum hefur verið til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um breytingar á veiðum í fiskveiðilandhelgi Íslands.  Þar er gert ráð fyrir að ekki verði lengur skilyrt að aflvísir togskipa verði annað tveggja sem ræður hversu nálægt...
Fundarröðin „Auðlindin okkar“ hélt áfram í gær með fundi á Eskifirði.  Fundurinn var eins og fyrri fundur upplýsandi og endurspeglaði vel sjónarmið Austfirðinga.Smábátaeigendur voru áberandi á fundinum og eiga þeir Kári Borgar, Ólafur Hallgrímsson og Eyþór Stefánsson þakkir skildar...

 

efnisyfirlit síðunnar

...