Landssamband smábátaeigenda


...


Fréttir

Í Morgunblaðinu í dag birtist grein eftir Axel Helgason um veiðigjald....

Byggðakvóti auglýstur

Fiskistofa auglýsir nú eftir umsóknum um byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018. Úthlutunin byggir á ákvæðum reglugerðar nr. 604/2017 fyrir:BolungarvíkAkureyri (Grímsey og Hrísey)Borgarfjörður eystriDjúpivogurAuk reglugerðarinnar gilda sérstakar úthlutunarreglur fyrir eftirtalin  byggðarlög: Vesturbyggð (Brjánslækur, Patreksfjörður og Bíldudalur)Ísafjarðarbær (Þingeyri, Flateyri, Suðureyri, Hnífsdalur og ÍsafjörðurFjallabyggð (Ólafsfjörður og...
Fyrr dag áttu formaður og framkvæmdastjóri LS fund með atvinnuveganefnd Alþingis.  Þar gafst tækifæri til að kynna sjónarmið LS um veiðigjöld.  Áhersla var lögð á að sýna fram á að gjöld á útgerðir smábáta væru ekki í samræmi við afkomu...
Í Fiskifréttum þann 11. janúar er viðtal við Axel Helgason formann LS um afturköllun MSC-vottunar vegna grásleppuveiða.  „Okkar menn eru í mikilli óvissu um hvaða áhrif þetta hefur á þeirra hag“ segir Axel.Í viðtalinu gagnrýnir Axel vinnubrögð við útreikninga á...
„Í vaxandi mæli er:  Uppruni afurða, siðferðileg nálgun og umhverfisvernd farin að hafa áhrif.  Áhrif þessi munu einungis aukast á komandi árum og að því ber að huga.  Einyrkinn með gogginn er ljósmynd sem helstu netsölufyrirtæki heimsins í ferskum fiski...

Umsóknir um byggðakvóta

Fiskistofa hefur auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög fiskveiðiárið 2017/2018. Úthlutunin byggir á ákvæðum reglugerðar nr. 604/2017 fyrir:GrundarfjörðAuk reglugerðarinnar gilda sérstakar úthlutunarreglur fyrir eftirtalin  byggðarlög: Snæfellsbær (Arnarstapi, Hellissandur, Rif og Ólafsvík)Sveitarfélagið GarðurSveitarfélagið SkagaströndHúnaþing vestra (Hvammstangi)Umsóknarfrestur er til og...
Landssamband smábátaeigenda lýsir yfir miklum áhyggjum vegna þeirrar fyrirætlunar að lækka fjárframlög til Landhelgisgæslunnar.  Gangi hún eftir mun öryggi sjómanna skerðast.  LS skorar á alþingismenn að tryggja nægt fjármagn til reksturs Landhelgisgæslunnar þannig að trygg verði sú þjónusta sem henni...

Brimfaxi - félagsblað LS

Fyrir jólin kom út Brimfaxi, tímarit Landssambands smábátaeigenda. Í þessu eintaki er að venju farið um víðan völl. Leiðara skrifar Axel Helgason, formaður LS og þá rifjar Örn Pálsson framkvæmdastjóri upp þróun réttindabaráttunnar sl. áratugi. Í blaðinu er að finna opnu undir heitinu...
Í kvöldfréttum RÚV var rædd við Axel Helgason formann LS um veiðigjöld.   Þar sagði hann smábátaeigendur vera að borga veiðigjöld sem næmi sexföldum hagnaði viðmiðunarársins.Samkvæmt tölum Hagstofunnar til Veiðigjaldsnefndar var útgerð báta minni en 10 brl. rekin með 71...

Fyrsta grásleppa ársins

Það var Sigurður Kristjánsson á Ósk ÞH sem veiddi fyrstu grásleppu ársins 2018.  Sigurður var á þorskveiðum í Skjálfanda og lagði nokkur net í austanverðan flóann.  Að sögn Sigurðar var blessunin afar vel haldin, hrogn komin í hana og sagðist...

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...