
Fréttir
- Hrygningarstopp 2025Fiskistofa hefur vakið athygli á árlegu hrygningarstoppi sem tekur gildi nk. þriðjudag 1. apríl. Nánari upplýsingar eru í reglugerð um… Read more: Hrygningarstopp 2025
- Grásleppa – Hafrannsóknastofnun – ráðgjöf sveiflast úr 4.030 tonnun í 2.760 tonnHafrannsóknastofnun hefur birt niðurstöður úr stofnmælingu botnfiska í mars á vísitölu grásleppu. „Vísitala þessa árs var sú næst lægsta síðan mælingar… Read more: Grásleppa – Hafrannsóknastofnun – ráðgjöf sveiflast úr 4.030 tonnun í 2.760 tonn
- Veiðigjöld leiðréttHanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra og Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra efndu til kynningarfundar fyrr í dag um breytingu á lögum um… Read more: Veiðigjöld leiðrétt
- Krafa gerð um að tillögur um breytt eignarhald nái ekki til báta í sameiginlegri eigu foreldra, barna, tengdabarna og barnabarnaSl. föstudag 21. mars átti LS fund í Atvinnuvegaráðuneytinu um drög að breytingu á reglugerð um strandveiðar 460/2024. Á fundinum… Read more: Krafa gerð um að tillögur um breytt eignarhald nái ekki til báta í sameiginlegri eigu foreldra, barna, tengdabarna og barnabarna
- Tilhæfulaus fyrirgangur„Tilhæfulaus fyrirgangur“ er heiti greinar eftir Arthur Bogason formann LS sem birtist í Bændablaðinu í dag. „Árin 2018 og 2019… Read more: Tilhæfulaus fyrirgangur
- Smábátafélag Reykjavíkur fagnar fyrihuguðum breytingumStjórn Smábátafélags Reykjavíkur fundaði um fyrirhugaðar breytingar á strandveiðum sem nú eru til umsagnar í Samráðsgátt stjórnvalda. Eftirfarandi samþykkt: Ályktun… Read more: Smábátafélag Reykjavíkur fagnar fyrihuguðum breytingum
- Atvinnuvegaráðuneytið tekur til starfaÍ gær 15. mars tók Atvinnuvegaráðuneytið til starfa. Ráðuneytið kemur í stað Matvælaráðuneytisins sem nú heyrir sögunni til. Undir Atvinnuvegaráðuneytið… Read more: Atvinnuvegaráðuneytið tekur til starfa
- Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um strandveiðarÍ Samráðsgátt stjórnvalda hefur verið opnað fyrir samráð um drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um strandveiðar nr. 460/2024.… Read more: Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um strandveiðar
- Til hamingju HafróÍ dag afhenti Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra Hafrannsóknastofnun nýtt hafrannsóknaskip Þórunni Þórðardóttur HF300. Þorsteinn Sigurðsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar tók við skipinu… Read more: Til hamingju Hafró
- Reglugerð um 48 dagaÁ fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var fjallað um reglugerð um strandveiðar. Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur ákveðið að 48 dagar… Read more: Reglugerð um 48 daga