Landssamband smábátaeigenda


...

Fréttir

Í Fiskifréttum þann 20. júní sl. birtist grein eftir Örn Pálsson....
Þegar drög að frumvarpi um kvótasetningu á makríl var sett til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda síðastliðinn vetur, var ljóst að ekki var ætlun ráðherra að taka tillit til sérstöðu smábáta gagnvart myndun veiðireynslu.Ítarleg umsögn var send inn og fengu sjónarmið...
Landssamband smábátaeigenda hefur sent Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra tillögu sína um leyfilegan heildarafla í þorski.  Ráðherra er þar hvattur til að heimila 289 þúsund tonna afla á næsta fiskveiðiári sem 6% meira en Hafrannsóknastofnun ráðleggur.LS byggir tillögu sína...
Hafrannsóknastofnun hefur kynnt ráðgjöf sína fyrir fiskveiðiárið 2019/2020.  Það veldur vonbrigðum hversu margar rauðar tölur eru í henni, það er tillaga gerð um minni afla en á yfirstandandi ári.  Aukning er aðeins í fjórum tegundum þorski, ufsa, keilu og löngu....
Undirritaður hefur verið nýr kjarasamningur um ákvæðisvinnu við línu og net.  Samningurinn er milli Starfsgreinasambands Íslands annars vegar og Landssambands smábátaeigenda og Samtaka smærri útgerða hins vegar.  Samningurinn gildir frá 1. apríl 2019 til 1. nóvember 2022.Launabreytingar í samningnum taka...
Fyrirsögn þessa pistils á vel við gang strandveiða nú í upphafi júní.  Tíðarfarið hefur leikið menn grátt, stöðug bræla nema um helgar eins og einn orðaði það og allt útlit fyrir að annar í hvítasunnu heilsi með góðu veðri, en...
Atvinnuveganefnd Alþingis hefur afgreitt frumvarp um fiskveiðar utan lögsögu Íslands til 2. umræðu.  Frumvarpið er á dagskrá þingsins í dag og er nr. 30 af 41 máli sem þar eru.  Atvinnuveganefnd gerir tillögur um verulegar breytingar á frumvarpinu sem koma...
Örn Pálsson ritar leiðara í sjómannadagsblað Brimfaxa.  Hann kemur víða við, fiskverð, veiðigjald, strandveiðar, endurskoðun á meðferð 5,3% aflaheimilda, línuívilnun, ákvæði í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur, kjaraviðræður og makríl.Leiðari sjómannadagsblaðs Brimfaxa.pdf...

Til hamingju með daginn

Landssamband smábátaeigenda óskar félagsmönnum, sjófarendum og landsmönnum öllum til hamingju með sjómannadaginn.Gleðilega hátíð....

Sjómannadagurinn 2019

Sjómannadagurinn er á morgun sunnudaginn 2. júní.  Dagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur 6. júní 1938 og er dagurinn í ár því sá 82. í samfelldri sögu hans.  Í athugasemdum við frumvarp til laga um sjómannadag sem lagt var fram á...

 

efnisyfirlit síðunnar

...