Landssamband smábátaeigenda


...Fréttir

Jónas SH-237 varð aflahæstur strandveiðibáta í maí.  Skipstjóri og eigandi er Helgi Bergsson Ólafsvík.  Helgi náði 12 veiðiferðum og endaði aflinn í 12.794 kg, þar af 3.295 kg ufsi og 97 kg af karfa.Helgi sagði þetta hafi verið hálfgerður barningur...

Grafalvarleg staða

Frá framkvæmdastjóra„Heldur er að fjölga á strandveiðum því tveir ungir menn úr Grímsey hafa keypt sér báta og ætla að vera á strandveiðum í sumar.  Venjulega færist meira líf í strandveiðarnar í júní þegar aðkomubátar bætast í hópinn“, sagði Sigurður Ingi...
Strandveiðum í maí er lokið.  Þrátt fyrir 13% fjölgun báta á veiðum jókst afli aðeins um 4%.  Fjöldi landana stóð næstum í stað sem segir allt um hversu tíðarfarið var erfitt.Aflabrögð voru misjöfn eins og gengur og gerist.  Á flestum...
Landssamband smábátaeigenda hefur sent atvinnuveganefnd Alþingis bréf.pdf þar sem vakin er athygli nefndarinnar á reglugerð um strandveiðar fyrir fiskveiðiárið 2019/2020.  Við birtingu reglugerðarinnar kom í ljós að aflaviðmiðun til strandveiða hafði verið skert um allt að 1.000 tonn.  Ný reglugerð kvað á...
í Morgunblaðinu þann 22. maí sl. birtist grein eftir Svan Grétar Jóhannsson strandveiðimanna á Guðrúnu SH.  Yfirskrift greinarinnar er:Í greininni veltir Svanur Grétar m.a. fyrir sér afleiðingum kvótasetningar á grásleppu.Grein Svans Grétars:...

Þorskverð að braggast

Verð á þorski sem seldur er gegnum fiskmarkaði hefur stigið jafnt og þétt undanfarna daga.  Þann 15. maí var ríkti svartsýni hjá útgerðarmönnum línu og handfærabáta.  Óslægður þorskur af línu seldist á 202 Kr/kg og á færi var verðið 149...

Mokveiði í Grænlandi

Líkt og hér við land upplifðu grænlenskir sjómenn ótrúlega grásleppugengd í ár.  Veiði þar var stöðvuð þegar útgefnum kvóta var náð.  Þrýstingur sjómanna í andstöðu við afstöðu þeirra landssambands (KNAPK) varð til þess að stjórnvöld ákváðu að heimila veiðar aftur....
Í Morgunblaðinu 21. maí sl. birtist grein eftir Sveinbjörn Jónsson.  Heiti greinarinnar er: Sveinbjörn hefur um árabil ritað beittar greinar þar sem hann beinir penna sínum m.a. að Hafrannsóknastofnun.Sveinbjörn er einn af stofnfélögum Landssambands smábátaeigenda og sat í stjórn þess frá...
LS hefur tekið saman tölur um strandveiðar eftir að búnir eru 12 veiðidagar.  Eins og vænta má eru tölur í flestum tilvikum hærri en á sama tíma í fyrra.  Alls hafa 513 bátar hafið veiðar sem fjölgun um 59 (13%)....
Sjórn smábátafélagsins Bárunnar í Hafnarfirði og Garðabæ hefur sent frá sér eftirfarandi samþykkt varðandi grásleppumál:1.  Stjórn Bárunnar telur núverandi stjórnkerfi grásleppuveiða óboðlegt.  Það er ill gerlegt að stjórna heildarafla samkvæmt ráðgjöf Hafró með sóknardögum.  Reynslan hefur sýnt sig að afli er...

 

efnisyfirlit síðunnar

...