Landssamband smábátaeigenda


...

Fréttir

Lagfærum strandveiðar

Þann 24. maí sl. birtist í Morgunblaðinu eftirfarandi eftir Örn Pálsson....
Skeljungur, Bílanaust og Víking Björgunarbúnaður eiga það sammerkt að bjóða félagsmönnum LS sérstök afsláttarkjör.SkeljungurSamningur LS, Skeljungs og Sjávarkaupa gengur út á að verð á bátaolíu til þátttakenda tekur mánaðarlegum breytingum miðað við heimsmarkaðsverð.  Auk þess er veittur afsláttur af smurefnum...
Að loknum 10 dögum á strandveiðum fimmtudaginn 19. maí höfðu 507 bátar virkjað veiðileyfi sín. Heildaraflinn er að nálgast tvö þúsund tonn - 1.945 tonn, að meðaltali 3,8 tonn á bát.Alls eru 11 bátar búnir að fiska meira en 8...
Tilkynnt hefur verið um stöðvun veiða á svæði D.  Aðeins verður heimilt að róa í tvo daga í næstu viku, mánudag og þriðjudag.   Frá og með miðvikudeginum 25. maí verða strandveiðar óheimilar á svæði D og stendur bannið til...
Fiskistofa hefur tilkynnt að strandveiðar séu óheimilar á svæði A frá og með 20. maí til mánaðamóta. Það er mat stofunnar að viðmiðurafla fyrir svæðið verði náð að loknum veiðum í dag.  Af því tilefni hefur Fiskistofa boðað birtingu auglýsingar sem...
Strandveiðibátar eru nú að veiðum á sínum 9. degi.  Á flestum stöðum hefur afli verið með afbrigðum góður og meðaltalsafli í róðri hár.  Á A svæðinu 665 kg og D litlu lægri 654 kg.   Þegar staðan var tekin eftir...
Íslensk skip sem stundað hafa kolmunnaveiðar við Færeyjar hafa að undanförnu fengið umtalsvert magn af makríl í flotvörpuna.  Meðal annars landaði Venus NS alls 424 tonnum af markíl með rúmum 2.000 tonnum af kolmunna.  Hvort þessar fréttir eru vísbending á...
Að loknum 7. degi strandveiða þann 12. maí er það niðurstaða samantektar LS að Jón Pétur RE 411 hefur landað mestum afla alls 6.228 kg.  Róið er frá Grindavík og er eigandi Ólafur Pétursson og skipstjóri Pétur Ólafsson.Pétur sagði strandveiðina...
Eins og undanfarin ár verður staða strandveiða uppfærð með reglulegum hætti.  Upplýsingar þar um ásamt öðru sem til fellur verður að finna í strandveiðikassa hér til vinstri á síðunni. Staðan að morgni 12. maí...
Að loknum 5. degi strandveiða 2016 hafa alls 439 bátar landað alls 710 tonnum.  Búið er gefa út alls 503 leyfi til veiðanna.   Meðaltal afla í róðri er hæst á svæði D 694 kg, en á A svæðinu hefur...

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Klapparstíg 28, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...