Landssamband smábátaeigenda


...

Fréttir

Umsókn um byggðakvóta

Fiskistofa hefur birt 3. auglýsingu um byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2018/2019. Umsóknarfrestur fyrir þau byggðarlög sem hér eru tilgreind er til og með 25. febrúar 2019.Úthlutun byggir á ákvæðum reglugerðar nr. 685/2018, auk þess sem vísað er til sérstakra úthlutunarreglna neðangreindra byggðarlaga.Dalvíkurbyggð (Dalvík,...
Í grein sem birtist í Fiskifréttum 14. febrúar fjallar Örn Pálsson um dökkar horfur í humarveiðum.  Fyrirsögn greinarinnar erSjá greinina í heild:  Stjórn humarveiða.pdf...
Alþjóðlegur upplýsingafundur um grásleppumál - LUROMA - var haldinn í Barcelona 1. febrúar sl. Fundurinn er árlegur og var nú haldinn í 31. skiptið.  Það er Landssamband smábátaeigenda sem hefur veg og vanda af fundinum.  Á fundinum fara fulltrúar helstu veiðiþjóða...
Ríkisendurskoðun hefur skilað skýrslu til Alþingis „Eftirlit Fiskistofu“.  Það er mat LS að skýrslan flytji þau skilaboð að Fiskistofa hefur ekki og getur ekki að óbreyttu sinnt þeim skyldum sem henni er ætlað lögum um stjórn fiskveiða og umgengni um...
Útflutningsverðmæti grásleppuafurða á sl. ári nam um 2,157 milljörðum, sem er 370 milljónum meira en árið 2017 skilaði.  Taflan hér að neðan sýnir magn í tonnum og verðmæti í milljónum á sl. ári og á árinu 2017. 20182017 MagnVerðmætiMagnVerðmætiGrásleppukavíar475,7917,0522,6795,0Söltuð hrogn496,6710,1464,4587,7Fryst grásleppa2.166,5530,22.391,9406,1Af kavíar...
Hér að neðan er viðtal við formann LS sem birt var í Morgunblaðinu 14. desember og á vef Mbl.is 24. janúar. Hér er viðtalið í heild:„Þetta stenst enga skoðun“Vott­un alþjóðlegu stofn­un­ar­inn­ar MSC, Mar­ine Stew­ards­hip Council, um sjálf­bær­ar grá­sleppu­veiðar Íslend­inga, var felld...
Hér að neðan eru niðurstöður skoðanakönnunar sem send var á félagsmenn sem skráðir eru fyrir grásleppuleyfum þann 15. janúar síðastliðinn. Niðurstöður er varða afstöðu til vottunar voru birtar í síðustu viku. Þeir félagar í LS sem ekki fengu könnunina og...
Þekkingarsetur Vestmannaeyja stóð fyrir áhugaverðum fundi um loðnu þriðjudaginn 22. janúar. Þar flutti Þorsteinn Sigurðsson, sviðsstjóri uppsjávarlífríkis hjá Hafrannsóknastofnun erindi sem bar yfirskriftina: Hvað er að frétta af loðnunni?Af vefsíðu Þekkingarseturs um erindið:Þær umhverfisbreytingar sem orðið hafa á undanförnum áratugum...

Meðferð hrogna

Í tilefni af byrjun hrognavertíðar deilum við hér frétt af vef Matvælastofnunar og beinum því til útgerðaraðila að vanda til meðferðar hrogna:Nú í byrjun hrognavertíðar vill Matvælastofnun minna á mikilvægi góðrar meðhöndlunar fisks og fiskafurða.Allir aðilar sem koma að meðferð og...
Í Morgunblaðinu í dag er Baksviðs grein eftir Ágúst Inga Jónsson (aij@mbl.is)um fund sem birt var frétt um hér á vel LS 14. janúar síðastliðinn. Greinin er birt hér að neðan ásamt skjáskoti af hluta hennar:Hugarflug um grásleppu til framtíðarÁ...

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...