Landssamband smábátaeigenda


...

Fréttir

Í grein sem birtist í Fiskifréttum 14. mars sl. fjallar Örn Pálsson um grásleppuvertíðina sem hefst nk. miðvikudag 20. mars.  Meðal þess sem fjallað er um eru:  Verðmæti, reglugerð, áherslur LS, stjórnun veiðanna og ráðgjöf Hafró  „Afar mikilvægur veiðiskapur fyrir hinar...
Nú þegar örfáir dagar eru í upphaf grásleppuvertíðar hafa fáir kaupendur á grásleppu gefið upp verð fyrir vertíðina.Grásleppuverkandinn Sverrir Björnsson ehf á Siglufirði reið á vaðið og gaf upp 260 krónur pr.kg fyrir óskorna grásleppu þann 6. mars síðastliðinn. Verkandinn...
Í samráðsgátt stjórnarráðsins hafa verið birt drög að frumvarpi um breytingu á lögum um fiskveiðar utan lögsögu Íslands - stjórn veiða á makríl.  Einungis eru veittir 7 dagar til umsagna í einu stærsta máli sem sett hefur verið inn á...
LS hefur í hartnær 5 mánuði beðið eftir að Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra verði við beiðni félagsins um að afnema ákvæði í reglugerð sem heimilar flutning þorsks úr krókaaflamarki yfir í aflamark í skiptum fyrir ýsu.  Reglulega hefur...
Fiskistofa hefur birt 5. auglýsingu um byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2018/2019.  Umsóknarfrestur fyrir þau byggðarlög sem hér eru tilgreind er til og með 19. mars 2019. Úthlutun byggir á ákvæðum reglugerðar nr. 685/2018, auk þess sem vísað er til sérstakra úthlutunarreglna...
Faxaflóahafnir gerðu nýlega könnun meðal notenda hafnarinnar í Reykjavík og á Akranesi. Þetta framtak er jákvætt og gott væri ef fleiri hafnir færu að fordæmi Faxaflóahafna og gerðu slíka könnun meðal sinna notenda. Ljóst er að í allt of mörgum sveitarfélögum...
Gefin hefur verið út reglugerð um hrognkelsaveiðar 2019. LS sendi ráðuneytinu fjölmargar tillögur að breytingum á reglugerðinni 2018, en nánast öllum þeirra var hafnað.  Breytingarnar hefðu allar stuðlað að hagstæðara rekstrarumhverfi, auðveldari túlkun og minni hættu á meðafla.  LS eru það...
Samkvæmt upplýsingum frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu hefur reglugerð um hrognkelsaveiðar 2019 verið send til birtingar í Stjórnartíðindum.  Meðal þess sem þar kemur fram er að upphafstími veiða verður 20. mars á öllum svæðum nema í innaverðum Breiðafirði og fjöldi...
Smáforrit til að tilkynna um brottfarir skipa og báta úr höfn til vaktstöðvar siglinga var nýlega tekið í notkun. Það virkar samhliða öðrum aðferðum til að tilkynna brottför úr höfn.Smáforritið sem er öllum aðgengilegt, heitir ,,Vss App”, í „Play store“...
LS vekur athygli útgerðarmanna á því að Fiskistofa hyggst breyta verklagi er varðar stjórnsýsluframkvæmd við ákvörðun á viðurlögum er varða ítrekuð brot.Þetta varðar útgerðir sem gera út fleiri en einn bát.   Eftir að einn bátur útgerðar fær áminningu, gilda ítrekunaráhrif brota...

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...