Landssamband smábátaeigenda


...
Aðalfundur 2020


Fréttir

Rauðir dagar

Helstu rökin fyrir því að óska eftir að rauðir dagar séu settir á ný í reglugerð um strandveiðar eru eftirfarandi:• Veruleg fjölgun báta í upphafi vertíðar. • 162% aflaaukning fyrstu þrjá dagana miðað við í fyrra - úr 225 tonnum í...
Þann 6. maí sl. sendi LS bréf til sjávarútvegsráðherra þar sem óskað var eftir að auk föstudaga, laugardaga og sunnudaga yrðu strandveiðar óheimilar á rauðum dögum.Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur orðið við erindi LS og undirritað reglugerð er...

500 strandveiðileyfi

Alls hafa 500 bátar fengið leyfi til strandveiða sem er fjölgun um 37 frá í fyrra.  Að lokinni fyrstu vikunni er aflaaukning á öllum svæðum nema D.  Þar standa aflatölur í stað miðað við tvö síðustu ár - 150 tonn.Fjöldi...

Verð hærra en í fyrra

Fyrstu viku strandveiða lauk í dag.  Meðalverð á óslægðum þorski á fiskmörkuðum var 249 kr/kg á þessum fyrstu 4 dögum strandveiða í ár.   Það er 20 kr hærra verð en fékkst á sama tímabili í fyrra.  Þegar tekið er...

Ástand selastofna

Í gær birtist í skoðunarkafla Fréttablaðsins grein eftir Axel Helgason fyrrverandi formann LS.Axel leggur út frá bréfi stjórnar Landverndar og Hins íslenska náttúrufræðifélags til Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra og Kristjáns ÞórsJúlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þar sem lýst var...
233 bátar lönduðu alls 164 tonnum á fyrsta degi strandveiða 2021.  Langmest þorskur 158 tonn eða 96% aflans.Því miður gættu margir ekki að sér og veiddu umfram það sem leyfilegt er 650 þorskígildi, sem svarar til 774 kg af óslægðum...
Þorvaldur Gunnlaugsson, Valdi á Ásþór RE kom inn til löndunar kl fjögur í dag.   Í stuttu spjalli sagðist Þorvaldur hafa þurft að hafa nokkuð fyrir því að ná skammtinum sem hann veiddi á miðunum NV af Reykjavík.  Veður var gott framan af...
Fyrsti dagur strandveiða 2021 er mánudagurinn 3. maí.  Alls er hverjum bát heimilt að róa í 12 daga í hverjum mánuði maí, júní. júlí, ágúst.   Óheimilt er að róa föstudaga, laugardaga og sunnudaga.  Alls hafa strandveiðibátar því 15 daga...

Yfirlýsing frá formanni

Í morgunútvarpi Rásar 2 hinn 27. apríl sl. var viðtal við Kristján Berg „Fiskikónginn“ þar sem hann fór hörðum orðum um skítugar umbúðir (kassa og kör) undir fisk. Sjálfur er ég harður stuðningsmaður þess að sóðum í sjávarútvegi, hvar sem er...
Fiskistofa hefur opnað fyrir umsóknir í Ugga um leyfi til strandveiða 2021.Eins og komið hefur fram hefjast strandveiðar mánudaginn 3. maí.Vakin er athygli á að þeir sem ætla að hefja veiðar á fyrsta degi strandveiða verða að vera búnir að...

 

efnisyfirlit síðunnar

...