Landssamband smábátaeigenda


...


Fréttir

Í Morgunblaðinu í dag er birt viðtal við Örn Pálsson um grásleppuveiðar.  Þar kemur m.a. fram að hann býst við að útflutningsverðmæti aukist lítillega milli ára verði um tveir milljarðar.Um ástæður þess að nú séu færri á veiðum en í...
Útflutningur á ferskum þorski hefur margfaldast frá fyrsta þriðjungi ársins 2016 til sama tíma þessa árs.  Farið úr 3.020 tonnum í 8.858 tonn.  Útflutningsverðmæti á tímabilinu janúar - apríl sl. nam alls 9,74 milljörðum á móti 3,52 milljörðum á sama...
Föstudaginn 15. júní sl. funduðu fulltrúar Landssambands smábátaeigenda með sjávarútvegsráðherra þar honum voru kynntar tillögur félagsins um hámarksafla á næsta fiskveiðiári.Þorskur - leyfilegur heildarafli verði 289 þúsund tonn.Landssamband smábátaeigenda hefur á undanförnum árum hvatt til meiri þorskveiði en tillögur Hafró...
Hafrannsóknastofnun hefur kynnt ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár fyrir á þriðja tug stofna.  Ráðlögð er aukin veiði í helstu tegundum sem smábátar nýta.  Þorskur          3%Ýsa              40%Ufsi          ...

Veiðigjöldin rædd á RÚV

Á Morgunvaktinni ræddi Óðinn Jónsson fréttamaður við Örn Pálsson um veiðigjöld og stöðu smábátaútgerðarinnar.  Í viðtalinu gagnrýndi Örn hversu seint frumvarp um breytingar á lögum um veiðigjald hefði komið fram á Alþingi.  Hann sagði það orsök fyrir því að ekki...
Smábátaeigendur eru slegnir yfir þeirri ákvörðun stjórnvalda að hafa ekki enn leiðrétt veiðigjald hjá litlum og meðalstórum útgerðum.  Þingmenn í öllum flokkum ásamt ráðherrum hafa lýst því yfir að þar sé vandinn gríðarlegur, hreint vonleysi ríki eins og hstv. samgönguráðherra...
Fátt bendir nú til þess að Alþingi leiðrétti fyrir þinglok veiðigjald hjá litlum og meðalstórum útgerðum.  Meirihluti atvinnuveganefndar hefur samþykkt til 2. umræðu frumvarp um að lög um veiðigjald verði óbreytt að því undanskildu að þau gilda til áramóta í...
Hafrannsóknastofnun kynnir aflaráðgjöf fyrir komandi fiskveiðiár nk. miðvikudag 13. júní.  Eins og endranær ríkir eftirvænting eftir ráðgjöfinni, hvar verður aukið við og í hvaða tegundum mælt með minni veiði.Flestir beina sjónum sínum af þorskinum, enda langverðmætasta tegundin sem veidd er...

Brimfaxi - félagsblað LS

Félagsblað Landssambands smábátaeigenda BRIMFAXI er kominn út.  Blaðið var sent til félagsmanna í sl. viku.Brimfaxi kom fyrst út í desember 1986 og hefur komið út nánast óslitið frá þeim tíma.  Tvö tölublöð á ári, fyrir sjómannadag og um jól.Ritstjóri Brimfaxa...
Landssamband smábátaeigend hefur sent atvinnuveganefnd Alþingis umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðigjald (endurútreikningur veiðigjalds 2018).  LS leggst gegn því að ný gjaldskrá komi til framkvæmda frá 1. janúar 2018.  Þess í stað verði innleiddir viðbótarafslættir...

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...