Breiðafjörður – breytingar á lífríkinu

Trillukarlar á Breiðafirði hafa orðið varir við miklar breytingar á lífríki fjarðarins samfara hækkandi hitastigi sjávar. Auk þess sem skelin er horfin er krabbinn alveg hættur að sjást í grásleppunetunum, en allt fullt af krossfiski. Þá er algengt að skötuselur og tindabikkja komi í netin sem grásleppukarlar kannast ekki við að áður hafi gerst. Glöggir menn taka og eftir því að nú er meira um súlu en áður hefur verið sem er ávísun á að síld sé á slóðinni. Ólafsvíkingar hafa orðið varir við góðar síldartorfur og dæmi eru um að Hómarar hafi fengið silfurgláandi demantssíld á handfæri.

  • Hafnarfjörður – lélegt á grásleppunni
  • Grein í Fiskifréttum, ‘Litlu verður Vöggur feginn’
  • Minna af þorski á handfærin
  • Góðærið kemur ekki öllum þorskum til góða
  • Merki í barminn…
  • Smábátum fjölgar á Eyjafjarðarsvæðinu
  • Sér fyrir lok grásleppuvertíðar 2003
  • Hirði allt – í fyrsta skipti!
  • Brimfaxi kominn út
  • 150% aukning á ýsu á 2 árum
  • Skýrsla Hafró væntanleg á næstu dögum
  • Skyndilokanir á línuveiðar ógnun við öryggi sjómanna
  • Breiðafjörður – breytingar á lífríkinu