Landssamband smábátaeigenda


Fréttir

Reglugerð um strandveiðar

Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð um strandveiðar.  Reglugerðin er nánast óbreytt frá síðasta ári.Veiðar hefjast fimmtudaginn 2. maí.Aflamagn verður ekki minna en 10 þúsund tonn af þorski.Veiðar eru heimilaðar fjóra daga í viku, mánudag - fimmtudags.  Óheimilt að róa...
LS hefur tekið saman samanlagðan afla skipa í afla- og krókaaflamarki í þorski, ýsu og ufsa á fyrstu sjö mánuðum fiskveiðiársins.  Töflurnar sýna jafnframt nýtingu aflaheimilda og stöðu í lok hvers fiskveiðiárs.  ÞorskurÞorskafli er kominn yfir 139 þúsund tonn sem jafngildir...
Landssamband smábátaeigenda óskar Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur til hamingju með embætti matvælaráðherra og velfarnaðar í starfi.Bjarkey er þingmaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðausturkjördæmi. Samtímis og nýr ráðherra er boðinn velkominn þakkar Landssamband smábátaeigenda fráfarandi matvælaráðherra Svandísi Svavarsdóttur fyrir samstarfið.Sigurjón RagnarSjá nánar....
 LS hefur unnið upp úr tölum Hagstofu Íslands upplýsingar um útflutning á frystri grásleppu, söltuðum grásleppuhrognum og grásleppukavíar fyrir árið 2023.  Útflutningsverðmæti á árinu nam alls 1,6 milljarði, 3% hærra en á árinu 2022.  Söltuð grásleppuhrognVerðlækkun um 19% milli ára, fob...
 Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð um breytingu á reglugerð um hrognkelsaveiðar 2024. Breytingin varðar fjölda veiðidaga á yfirstandandi vertíð.Heimilt verður að stunda veiðar í 40 daga. Matvælaráðuneytið óskaði eftir erindi frá LS um fjölda daga á vertíðinni.  Grásleppunefnd fjallaði um...
 Stjórn Fonts - smábátaeigendur á NA-landi - hefur sent frá sér ályktun um strandveiðar og byggðakvóta.  Þar segir m.a. Tryggja ber jafnræði milli landshlutaÍ strandveiðihluta ályktunarinnar segir að treysti stjórnvöld sér ekki til að tryggja veiðiheimildir í 48 daga eins og...
 Matvælaráðuneytið hefur veitt frystitogaranum Baldvini Njálssyni GK heimild 
til strandveiða.  Ráðuneytið féllst á beiðni Nesfisks um undanþágu fyrir 
60 sjálfvirkar færarúllur, en það eru 56 rúllum fleira en venjulegum strandveiðibát er heimilt að nota.   Að sögn talsmanns ráðuneytisins er undanþágan veitt...
  Á fundi stjórnar Smábátafélags Reykjavíkur sem haldinn var 23. mars sl. var rætt um strandveiðar sem hefjast 2. maí nk.  Fundinum lauk með samþykkt eftirfarandi ályktunar.  „Stjórn Smábátafélags Reykjavíkur skorar á matvælaráðherra að tryggja strandveiðar í 48 daga jafnskipta í fjóra...
  Á fjölmennum félagsfundi í Drangey-smábátafélagi Skagafjarðar sem haldinn var 12. mars sl. var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóða: „Drangey-smábátafélag Skagafjarðar skorar á Alþingi og ríkisstjórn að tryggja að strandveiðar fari fram án heildarkvóta alla fjóra mánuðina maí til ágúst í samræmi við...
 Matvælaráðuneytið hefur orðið við beiðni LS um breytingu á reglugerð um nýtingu afla og aukaafurða.  Með henni verður heimilt á yfirstandandi vertíð að varpa hvelju af grásleppu fyrir borð.     Í bréfi LS til ráðuneytisins segir að helsta ástæða beiðninnar séu...

 

efnisyfirlit síðunnar