Landssamband smábátaeigenda


Fréttir

Fylgst með strandveiðum

 Eins og undanfarin ár mun LS miðla upplýsingum um gang strandveiða.  Tölur eru unnar upp úr upplýsingum frá Fiskistofu.  Sjá upplýsingar á strandveiðilinki heimasíðunnar....
 LS hefur unnið upp úr gögnum frá Fiskistofu tölur að loknum þriðja degi strandveiða og borið saman við sama tímabil á síðasta ári.  Alls 540 bátar hafa hafið veiðar, en það er 66 báta fjölgun. Þorskafli er kominn í 904...
 Annar veiðidagur strandveiðitímabilsins er í dag en veiðarnar hófust á fimmtudaginn var. Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda, var gestur Morgunútvarpsins á Rás tvö.„Þessar veiðar eiga að vera frjálsar.  Litlir bátar með handfæri einn, tvo karla um borð, þessir menn eiga að...
   Í gær kom út Agga öryggis-app sérstaklega hannað fyrir smábátasjómenn.  Appið hefur verið í þróun síðastliðið ár í samvinnu Öldu öryggi, Landssambands smábátaeigenda og Samgöngustofu. Appið auðveldar og einfaldar allt utanumhald öryggismála hjá smábátaeigendum á stafrænan máta.  Öggu-appið er einfalt í...
 Að loknum fyrsta degi er hægt að fullyrða að almenn ánægja hafi ríkt meðal strandveiðisjómanna.  Flestir að ná skammtinum sem samanstóð af góðum fiski. Gegnum fiskmarkaðina fóru alls 255 tonn af óslægðum þorski sem gaf 416 króna  meðalverð.    Alls 403 bátar...

Til hamingju með daginn

  Strandveiðar 2024 hófust í dag.  Veiðarnar eru þær 16. í samfelldri röð, hófust 28. júní 2009.  Voru það ár leyfðar í tilraunaskyni en lögfestar ári síðar.  Eins og undanfarin ár er mikill áhugi fyrir veiðunum.  Fiskistofa hefur úthlutað 552 bátum leyfum,...
 Reglugerð um hrognkelsaveiðar 2024 hefur verið breytt.  Veiðidögum hefur verið fjölgað um 15, verða 55 talsins.  LS var upplýst um breytinguna eftir að ákvörðun hafði verið tekin.  Óskað verður eftir upplýsingum frá Matvælaráðuneytinu um hvaða aðstæður hafi komið upp sem leitt...

Reglugerð um strandveiðar

Birt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð um strandveiðar.  Reglugerðin er nánast óbreytt frá síðasta ári.Veiðar hefjast fimmtudaginn 2. maí.Aflamagn verður ekki minna en 10 þúsund tonn af þorski.Veiðar eru heimilaðar fjóra daga í viku, mánudag - fimmtudags.  Óheimilt að róa...
LS hefur tekið saman samanlagðan afla skipa í afla- og krókaaflamarki í þorski, ýsu og ufsa á fyrstu sjö mánuðum fiskveiðiársins.  Töflurnar sýna jafnframt nýtingu aflaheimilda og stöðu í lok hvers fiskveiðiárs.  ÞorskurÞorskafli er kominn yfir 139 þúsund tonn sem jafngildir...
Landssamband smábátaeigenda óskar Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur til hamingju með embætti matvælaráðherra og velfarnaðar í starfi.Bjarkey er þingmaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðausturkjördæmi. Samtímis og nýr ráðherra er boðinn velkominn þakkar Landssamband smábátaeigenda fráfarandi matvælaráðherra Svandísi Svavarsdóttur fyrir samstarfið.Sigurjón RagnarSjá nánar....

 

efnisyfirlit síðunnar