
Fréttir
- Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um strandveiðarÍ Samráðsgátt stjórnvalda hefur verið opnað fyrir samráð um drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um strandveiðar nr. 460/2024.… Read more: Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um strandveiðar
- Til hamingju HafróÍ dag afhenti Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra Hafrannsóknastofnun nýtt hafrannsóknaskip Þórunni Þórðardóttur HF300. Þorsteinn Sigurðsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar tók við skipinu… Read more: Til hamingju Hafró
- Reglugerð um 48 dagaÁ fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var fjallað um reglugerð um strandveiðar. Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur ákveðið að 48 dagar… Read more: Reglugerð um 48 daga
- Fiskistofa tilkynnir afnám línuívilnunarFiskistofa hefur birt á heimasíðu sinni tilkynningu um að frá og með 5. mars verði felld niður línuívilnun í þorski.… Read more: Fiskistofa tilkynnir afnám línuívilnunar
- Strandveiðar – nýliðun hægri vinstriEftirfarandi grein birtist í dálknum Skoðun á Vísi. Höfundur er Steindór Ingi Kjellberg – rær frá Suðureyri á bát sínum… Read more: Strandveiðar – nýliðun hægri vinstri
- Nýliðunarkvóti í grásleppu – reglurnar engu líkarHér á heimasíðunni hefur verið greint frá úthlutun á nýliðunarkvóta í grásleppunni. Megn óánægja er á því hvernig honum hefur… Read more: Nýliðunarkvóti í grásleppu – reglurnar engu líkar
- Úthlutun aflaheimilda í grásleppuLíklegt má telja að leyfilegur heildarafli á yfirstandandi ári verði tilkynntur í byrjun apríl. Það er hefðin þar sem þá liggja… Read more: Úthlutun aflaheimilda í grásleppu
- Nýliðunarkvóta á grásleppu úthlutaðAlls sóttu 57 aðilar um nýliðunarkvóta í grásleppu sem Fiskistofa hefur nú úthlutað. Erindum frá 9 útgerðum var hafnað og deildust… Read more: Nýliðunarkvóta á grásleppu úthlutað
- Siglingaöryggi – gjaldfrjáls þjónustaSjómælinga- og siglingaöryggisdeild LHG gefur út tilkynningar til sjófarenda, sem innihalda upplýsingar er varða siglingaöryggi (breytingar á sjókortum, framkvæmdir í… Read more: Siglingaöryggi – gjaldfrjáls þjónusta
- Veiðigjald á árinu 2025Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing um veiðigjald fyrir árið 2025. Gjaldið miðast hvert kíló óslægðs afla sem landað er á tímabilinu… Read more: Veiðigjald á árinu 2025