Landssamband smábátaeigenda


...

Aðalfundur 2023
Aðalfundur 2022
Aðalfundur 2021
Aðalfundur 2020


Fréttir

Áróður aflamarksismans

 Vakin er athygli á grein eftir Sveinbjörn Jónsson.  Greinin birtist í Morgunblaðinu 27. nóvember sl. ...

LS 38 ára í dag

Þann 5. desember 1985 var Landssamband smábátaeigenda stofnað. 38. afmælisdagur LS í dag.Við stofnun LS var afli smábáta um 20 þúsund tonn.Á síðasta fiskveiðiári veiddu smábátar 78 þúsund tonn sem skilaði 31,2 milljarði í aflaverðmæti og útflutningsverðmæti var tvöföld sú upphæð.1. janúar 1991...
 Í gær hinn 2. desember birtist í Morgunblaðinu meðfylgjandi grein eftir Örn Pálsson....

Grásleppufrumvarpið

  Fjölmargir félagsmenn hafa haft samband við skrifstofuna og spurst fyrir um framvindu grásleppufrumvarpsins sem meirihluti atvinnuveganefndar hefur lagt fram.  Eins og með önnur frumvörp fer málið í gegnum þrjár umræður.  Að lokinni 1. umræðu er því vísað til atvinnuveganefndar sem kallar...

Vilja kvótasetja grásleppu

 Meirihluti atvinnuveganefndar hefur lagt fram frumvarp um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu). Frumvarpið er byggt á áður fluttu frumvarpi matvælaráðherra frá 153. löggjafarþingi. „Að frumkvæði meiri hluta atvinnuveganefndar er mál þetta flutt nær óbreytt.  Þær breytingar sem...
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til laga um sjávarútveg.  Umsagnarfrestur er til 22. desember nk.Við kynningu á frumvarpsdrögunum segir eftirfarandi (ltbr. eru LS):Helstu nýmæli frumvarpsins eru:Vistkerfis- og varúðarnálgun verði beitt með skýrari hætti en...

Fundur um stjórn fiskveiða

 Fundur verður haldinn um stjórn fiskveiða á morgun fimmtudaginn 23. nóvember.   Fundarstaður er Kaffi Catalína, að Hamraborg 11,  í Kópavogi. Fundurinn hefst kl 17:00.  Frummælendur: Sigurjón Þórðarson, líffræðingur og varaþingmaðurHvers vegna mun aflaregla Hafró aldrei ganga upp?   Eivind Jacobsen frá Færeyjum.Leggur fram gögn...
  Fimmtudaginn 23. nóvember heldur Hafrannsóknastofnun opinn fund um þorskrannsóknir.  Þar verða kynntar niðurstöður úr tveim verkefnum. a.     Átaksverkefni í þorskrannsóknum. b.     Margbreytileiki þorskveiða og nýting þeirra við fiskveiðistjórnun.  Fundurinn verður í höfuðstöðvum Hafró að Fornubúðum 5 í Hafnarfirði og...

Skaðræði kvótakerfisins

Í Bændablaðinu í dag 16. nóvember er grein eftir Kjartan Pál Sveinsson formann Strandveiðifélags Íslands.„Í verstu tilvikunum hefur kvótakerfið hreinlega stuðlað að útrýmingarhættu. Humarveiðar eru nú bannaðar vegna þessa. Veiði á úthafsrækju hefur dregist saman um 90% frá 1994. Eftir...
Í Samráðsgátt stjórnvalda hafa undanfarnar vikur verið til umsagnar drög frá Matvælaráðuneytinu um stefnumótun lagareldis til ársins 2040.  Uppbygging og umgjörð lagareldis - stefna til ársins 2040.Smábátafélagið Klettur sendi inn eftirfarandi umsögn um málefnið:„Smábátafélagið Klettur leggst alfarið gegn hugmyndum...

 

efnisyfirlit síðunnar

...