Þorskafli dagabáta er umtalsvert minni nú í maí en á sama tíma í fyrra, þá veiddu dagabátar 1.770 tonn en í ár var aflinn 1.345 tonn. Þessar upplýsingar koma fram í bráðabirgðatölum Fiskistofu. Samdrátturinn kemur ekki á óvart því flestir viðmælendur skrifstofunnar sem róa í dagakerfinu hafa sagt að mun erfiðara sé að ná þeim gula nú heldur en undanfarin ár.

Áhugavert
Dagatal LS 2019
Bæklingur LS
NASBO Brochure
Veður
Gæðamál
Hvað þarf mikinn ís til að kæla aflann?
Upprunamerki: Iceland Responsible Fisheries
Virkt skipakort
Landssamband smábátaeigenda
Hverfisgötu 105
101 Reykjavík
Sími: 552 7922
ls@smabatar.is