Út er kominn bæklingurinn “Öryggi smábáta á fiskveiðum”. Bæklingurinn er gefinn út af Siglingastofnun Íslands og er unninn í samstarfi við verkefnisstjórn langtímaáætlunar í öryggi sjófarenda. Á næstunni verður félagsmönnum LS sendur bæklingurinn þeim að kostnaðarlausu þar sem Alþingi samþykkti þingsályktun um fjárveitingu til öryggismála sjófarenda.
Áhugavert
Dagatal LS 2019
Bæklingur LS
NASBO Brochure
Veður
Gæðamál
Hvað þarf mikinn ís til að kæla aflann?
Upprunamerki: Iceland Responsible Fisheries
Virkt skipakort
Landssamband smábátaeigenda
Hverfisgötu 105
101 Reykjavík
Sími: 552 7922
ls@smabatar.is