Bæklingur um öryggismál

Út er kominn bæklingurinn “Öryggi smábáta á fiskveiðum”. Bæklingurinn er gefinn út af Siglingastofnun Íslands og er unninn í samstarfi við verkefnisstjórn langtímaáætlunar í öryggi sjófarenda. Á næstunni verður félagsmönnum LS sendur bæklingurinn þeim að kostnaðarlausu þar sem Alþingi samþykkti þingsályktun um fjárveitingu til öryggismála sjófarenda.

Sjá forsíðu bæklings