Fundur stjórnar Landssambands smábátaeigenda
haldinn í Færeyjum 10. júlí 2003 beinir því til stjórnvalda
að fresta öllum ákvörðunum um smíði varðskips, en
þess í stað að einbeita sér að því að efla þyrlukost
Landhelgisgæslunnar með kaupum á nýrri þyrlu.
Í ljósi þeirrar óvissu sem nú ríkir í samstarfi
Landhelgisgæslunnar og varnarliðsins ber að hraða
þessari vinnu eins mikið og kostur er.
Áhugavert
Dagatal LS 2019
Bæklingur LS
NASBO Brochure
Veður
Gæðamál
Hvað þarf mikinn ís til að kæla aflann?
Upprunamerki: Iceland Responsible Fisheries
Virkt skipakort
Landssamband smábátaeigenda
Hverfisgötu 105
101 Reykjavík
Sími: 552 7922
ls@smabatar.is