14 bátar verða áfram á sóknardögum

Á næsta fiskveiðiári verða 14 bátar í 18 daga sóknarkerfi. Alls höfðu 45 útgerðir af 291 möguleika á að velja dagana áfram. Samkvæmt þessu fjölgar krókaaflamarksbátum um 1-7-2. september nk. og verða því samtals 859.
Samkvæmt upplýsingum Fiskistofu verður hlutdeild sóknardagabáta í heildaraflamarki í þorski 4,99%.

16% samdráttur í útflutningsverðmæti ýsuafurða