Það er ánægjuefni og sýnir glöggt hversu félagsstarf smábátaeigenda er öflugt að nú hálfum mánuði fyrir aðalfund LS hafa svæðisfélögin 15, öll haldið sína aðalfundi.
Á fundunum hefur verið farið í gegnum helstu málefni sem félögin hafa sinnt milli aðalfunda, fluttar fréttir af starfi LS og lagt á ráðin um hvaða málefni skuli lögð áhersla á næstu mánuðum.
Það er sammerkt með öllum félögunum að þau hafa sent skýr skilaboð til 21. aðalfundar LS, kosið sína fulltrúa til aðalfundarins og tilnefnt í stjórn LS.
Auk þessa hafa hefðbundin aðalfundarstörf ekki setið á hakanum, kosið hefur verið til stjórna, ársreikningar lagðir fram og samþykktir.
Áhugavert
Dagatal LS 2019
Bæklingur LS
NASBO Brochure
Veður
Gæðamál
Hvað þarf mikinn ís til að kæla aflann?
Upprunamerki: Iceland Responsible Fisheries
Virkt skipakort
Landssamband smábátaeigenda
Hverfisgötu 105
101 Reykjavík
Sími: 552 7922
ls@smabatar.is