Halda handfæraveiðar sínum hlut?

Þrátt fyrir að krókaaflamarksbátum hafi fjölgað um 275 með tilkomu sóknardagabátanna hefur þorskafli þeirra minnkað um 7,5%, á fyrstu 2 mánuðum fiskveiðiársins miðað við sama tíma í fyrra. Þannig er aðeins búið að veiða um 17% – 5-2-5 tonn – af útgefnum þorskveiðiheimildum miðað við 24% – 3-6-5 tonn – í fyrra. Þetta bendir til þess að fáir sóknardagabátar hafa nýtt sér þann rétt að róa með línu. Allt bendir því til að handfæraveiðar muni halda sínum hlut þrátt fyrir afnám sóknardagakerfisins.

Tölulegar heimildir: Fiskistofa

Happi – Reykjanesbæ – kvótahæstur aflamarkssmábáta minni en 10 brl.”