Lítill munur á þorsk- og ýsuafla krókaaflamarksbáta

Það vekur athygli að nú þegar 2 mánuðir eru búnir af fiskveiðiárinu er þorskafli krókaaflamarksbáta aðeins fimmtungi meiri en það sem veiðst hefur af ýsu, þrátt fyrir að veiðiheimildir í þorski séu tæplega þrefalt meiri.
Ýsuaflinn nú er kominn í 5-3-4 tonn sem svarar til þess að 37% af útgefnum heimildum hafa verið nýttar, sem er lítilsháttar aukning frá sl. ári.

LS gefur út viðmiðunarverð á grásleppuhrognum”