Jón Kristjánsson – engin ástæða til að vernda

Í skýrslu sem Jón Kristjánsson fiskifræðingur gerði fyrir Snæfell, setur hann fram eftirfarandi ályktun:fundur jan 010.jpg
„Niðurstöður þessarar rannsóknar eru mjög skýrar. Hér er að mestum hluta um að ræða fullorðinn kynþroska þorsk með staðnaðan vöxt sem engin ástæða er til að vernda. Ástæðan er fæðuskortur sem rekja má til vanveiði.“