Á fundi grásleppunefndar LS fyrr í dag var ákveðið að mælast til þess við sjávarútvegsráðuneytið að veiðitími á komandi grásleppuvertíð verði 60 dagar í stað 90 sem verið hefur undanfarin ár. Tillögur nefndarinnar gera ráð fyrir að vertíðin byrji 10 dögum síðar en var á sl. ári og ljúki 20 dögum fyrr.
Með tillögunni er verið að bregðast við of miklu framboði grásleppuhrogna frá vertíðinni í fyrra. Þess er vænst að samþykktin auki lýkur á að sá stöðugleiki sem verið hefur á grásleppuhrognamarkaðinum á sl. árum haldist.
Einnig er samþykkt nefndarinnar í beinu framhaldi af samþykkt grásleppuveiðiþjóða frá 3. febrúar sl. að draga úr veiði.
Áhugavert
Dagatal LS 2019
Bæklingur LS
NASBO Brochure
Veður
Gæðamál
Hvað þarf mikinn ís til að kæla aflann?
Upprunamerki: Iceland Responsible Fisheries
Virkt skipakort
Landssamband smábátaeigenda
Hverfisgötu 105
101 Reykjavík
Sími: 552 7922
ls@smabatar.is