Í nýútkomnu fréttabréfi Siglingastofnunar „Til sjávar“ er greint frá helstu framkvæmdum nú í ár, við hafnir og sjóvarnir. Hér verður vikið að nokkrum þeirra sem tengjast aðstöðu fyrir smábáta.
Skábrautir til uppsáturs verða byggðar á Ísafirði, Sauðárkrók, Hofsósi, Ólafsfirði og Akureyri. Viðhaldsdýpkun á Arnarstapa, Rifi og Ólafsvík. Dýpkun í Grundarfirði, Þingeyri og á Suðureyri þar sem grafa á upp úr smábátahöfninni.
Flotbryggja byggð á Suðureyri og endurbyggð flotbryggja á Ísafirði.
Áhugavert
Dagatal LS 2019
Bæklingur LS
NASBO Brochure
Veður
Gæðamál
Hvað þarf mikinn ís til að kæla aflann?
Upprunamerki: Iceland Responsible Fisheries
Virkt skipakort
Landssamband smábátaeigenda
Hverfisgötu 105
101 Reykjavík
Sími: 552 7922
ls@smabatar.is