Ísfjöll á Ströndum

Það var hráslagalegt í mynni Steingrímsfjarðar um sl. mánaðarmót. F4-0-100.JPG Að sögn Más Ólafssonar trillukarls á Hólmavík, sem tók þessar myndir, er ísfjallið engin smásmíði.F5-0-100.JPG Ísjakinn er strandaður á 90 metra dýpi og er hann um 300 * 200 metrar og hæð fyrir ofan sjávarmál er 10 – 12 metrar. Stærð jakans er því um 6 milljónir rúmmetrar og vegur 5,4 milljón tonn.