Frá því var greint í fréttum RÚV kl 22:00 í kvöld að alls væri búið að veiða 194 þúsund tonn af kolmunna. Einnig var greint frá því samkvæmt mælingum Fiskrannsóknastofu Færeyja væri þorskur sem meðafli 0,7% eða 8-3-1 tonn og ufsi hvorki meiri né minni en 3,6% eða tæp 0-0-7 þúsund tonn.
LS hefur margsinnis vakið athygli á þessu vandamáli við flottrollsveiðar og gagnrýnt harðlega aðgerðarleysi stjórnvalda varðandi þetta vandamál.
Athygli skal vakin á að í reglugerð um togveiðar á kolmunna frá 27. maí sl. er kveðið á um að þegar kolmunni er reiknaður til þorskígilda skal miðað við verðmætastuðulinn 0.05.
Samkvæmt þessum opinbera verðmætastuðli er kolmunnaaflinn 0-7-9 þorskígildi og þorskur og ufsi sem kemur um borð í skipin 8-2-3 ígildi sem jafngildir þriðjungi af verðmæti kolmunnaaflans.
Áhugavert
Dagatal LS 2019
Bæklingur LS
NASBO Brochure
Veður
Gæðamál
Hvað þarf mikinn ís til að kæla aflann?
Upprunamerki: Iceland Responsible Fisheries
Virkt skipakort
Landssamband smábátaeigenda
Hverfisgötu 105
101 Reykjavík
Sími: 552 7922
ls@smabatar.is