Hlutdeild krókabáta í heildarþorskafla eykst milli ára

Það sem af er fiskveiðiárinu er hlutdeild krókabáta í heildarþorskafla 17,1%, en var 16,4% á sama tíma í fyrra.
Áður hefur komið fram að þorskafli þessa fiskveiðiárs verður minni en í fyrra. Miðað við bráðabirgðatölur Fiskistofu í dag 22. ágúst munar þar 0-3-8 tonnum. Þorskafli krókabáta hefur á hinn bóginn aukist lítillega frá síðasta fiskveiðiári, er nú 6-9-35 tonn en var 1-8-35 á sama tíma fyrir ári.