Í gær var mikil örtröð á Íslensku sjávarútvegssýningunni. Eins og fyrri daga sýningarinnar, sem lýkur kl 16:00 í dag, var margt um manninn á sýningarbás LS. Meðal þeirra sem komu í heimsókn voru Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra og Einar K. Guðfinnsson verðandi sjávarútvegsráðherra, sem gáfu sér góðan tíma til að spjalla við gesti. Þeir félagarnir gæddu sér að sjálfsögðu á Cavka. Eins og sjá má var eftirvænting ráðherra mikil þegar þingflokksformaðurinn rétti honum kavíarinn, sem hann skellti í sig við mikinn fögnuð viðstaddra.
Áhugavert
Dagatal LS 2019
Bæklingur LS
NASBO Brochure
Veður
Gæðamál
Hvað þarf mikinn ís til að kæla aflann?
Upprunamerki: Iceland Responsible Fisheries
Virkt skipakort
Landssamband smábátaeigenda
Hverfisgötu 105
101 Reykjavík
Sími: 552 7922
ls@smabatar.is