Aðalfundur Eldingar var haldinn á Ísafirði sunnudaginn 25. september sl. Formaður félagsins Hálfdán Kristjánsson Flateyri, setti fundinn og bauð gesti velkomna. Hann tilkynnti fundarmönnum að hann mundi ekki gefa kost á sér til endurkjörs og því yrði að kjósa nýjan formann. Í kosningum til stjórnar var stungið upp á Gunnlaugi Finnbogasyni Ísafirði og hlaut hann rússneska kosningu. Með Gunnlaugi í stjórn verða eftirtaldir:
Reimar Vilmundarson, gjaldkeri
Hálfdán Kristjánsson
Páll Björnsson
Guðmundur Karvel Pálsson
Barði Ingibjartsson.
Starfsmaður stjórnar verður Guðmundur Halldórsson.
Fulltrúi Eldingar í stjórn LS verður Kristján Andri Guðjónsson
Myndin er af Gunnlaugi Finnbogasyni formanni Eldingar
Áhugavert
Dagatal LS 2019
Bæklingur LS
NASBO Brochure
Veður
Gæðamál
Hvað þarf mikinn ís til að kæla aflann?
Upprunamerki: Iceland Responsible Fisheries
Virkt skipakort
Landssamband smábátaeigenda
Hverfisgötu 105
101 Reykjavík
Sími: 552 7922
ls@smabatar.is