Hrun í handfæraveiðum

Það eru margvísleg áhrifin sem afnám sóknardagakerfisins hefur haft í för með sér. Hér hefur áður verið minnst á fækkun báta og minnkandi aðkomu smábáta við löndun á Vestfjörðum. Auk þessa er hlutur handfæra í þorskaflanum nú ekki svipur hjá sjón miðað við það sem verið hefur undanfarin ár. Fiskveiðiárið 4-20-2003 var hlutdeild þeirra í þorskaflanum 6,5%, sem svaraði til 8-6-14 tonna upp úr sjó. Á sl. fiskveiðiári hrapaði hlutdeild handfæranna, náði aðeins 3,6% eða 6-7-7 tonn.
Þegar skoðuð eru síðustu 5 fiskveiðiárin var hlutur handfæra í þorskaflanum mestur 2-20-2001, 8,6%, en það ár voru dregin 6-1-19 tonn af þorski á handfæri.

Tölur unnar upp úr gögnum frá Fiskistofu