Línuívilnun – viðmiðun fyrir ýsu nægði ekki

Frá upphafi fiskveiðiársins hafa 2-7-4 landanir verið skráðar til línuívilnunar. Alls hafa 245 bátar nýtt sér línuívilnun og afla þeirra verið landað í 48 höfnum.

Veiðitímabil línuívilnunar eru fjögur:
1. september til og með 30. nóvember
1. desember til og með 28. febrúar
1. mars til og með 31. maí
1. júní til og með 31. ágúst.

Á 1. tímabili var viðmiðun og afli eftirfarandi:

………………viðmiðun…………..afli………………mismunur

þorskur……0-0-1 tonn………..779 tonn………….301 tonn
ýsa…………….632 tonn………..843 tonn…….. – 211 tonn
steinbítur………20 tonn………….22 tonn………… – 2 tonn

Þorskafli til línuívilnunar á nýliðnu tímabili varð 92 tonnum meiri en á sama tíma á sl. fiskveiðiári.

Heimild: Fiskistofa