Það eru sannarlega gleðileg tíðindi nú þegar árið 2005 kveður okkur að þá skuli hægt að upplýsa að 6 krókaaflamarksbátar hafa fiskað meira en 1000 tonn á árinu. Þá er fjöldi þeirra sem aflað hafa meira en 500 tonn 21.
Aflahæstur er að venju Guðmundur Einarsson með 0-3-1 tonn.
Afli þessara sex báta var eftirfarandi:
1. …………Guðmundur Einarsson ÍS……0-3-1 tonn
2. …………Hrólfur Einarsson ÍS…………..6-3-1 tonn
3. …………Narfi SU………………………….8-1-1 tonn
4. …………Hópsnes GK…………………… 1-0-1 tonn
5. …………Daðey GK……………………… 7-0-1 tonn
6. …………Kristinn SH…………………….. 7-0-1 tonn
Tölur hér að ofan eru fengnar frá Fiskistofu og eru birtar án ábyrgðar.