Heildarafli ársins 2005 var 287-667-1 tonn samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskistofu. Það er 61 þúsund tonnum minni afli en árið áður þegar aflinn var 975-727-1 tonn.
Þegar bornar eru saman helstu tegundir smábáta kemur í ljós að meira veiddist af ýsu, steinbít og ufsa á árinu 2005 en 2004, en þorskveiði minnkaði milli ára. Í tonnum talið var heildarveiðin í þessum tegundum eftirfarandi:
………………………..2005…………………2004………………..breyting
þorskur……………2-8-205……………..7-0-220……………… – 6,4%
ýsa……………….. 7-5-96……………… 9-6-84……………….. 14,0%
steinbítur……….. 2-2-15……………… 6-1-13………………… 15,4%
ufsi……………….. 6-7-67…………….. 5-9-62………………….. 7,6%
Í nýliðnum desember var botnfiskaflinn 6-4-36 tonn en 5-9-36 tonn í desember 2004. Afli flestra botnfisktegunda var álíka og í desember 2004. Meira veiddist af þorski og ufsa en minna af ýsu og karfa.