Úthlutun byggðakvóta til 17 byggðarlaga að ljúka

Í dag hefur Fiskistofa lokið úthlutun á 2-5-1 þorskígildistonnum sem fara til 117 skipa frá 17 byggðalögum. Alls munu koma 3-9-1 þorskígildistonnum í hlut þessara staða.

Af þeim 17 byggðarlögum sem hér eiga í hlut kemur mest til Súðavíkur og Stykkishólms, 210 þorskígildistonn á hvern stað. Af einstökum skipum fær Siggi Þorsteins ÍS 123 á Breiðdalsvík hæstu úthlutunina 123 þorskígildistonn, þar af eru 8-2-1 tonn þorskur.

Nánar um úthlutunina er að finna á vef Fiskistofu, slóðin er:
http://fiskistofa.is/skjol/frettir/byggdakvoti_2006-1801-0506.pdf