Málstofa Hafrannsóknastofnunar

Hafrannsóknastofnun hefur verið ötul við að kynna fyrir almenningi hin ýmsu verkefni sem unninn eru á stofnuninni og annan fróðleik hafið. Öflugasti vettvangur stofnunarinnar til þessarar miðlunar er Málstofan sem haldinn annan hvern föstudag í Sjávarútvegshúsinu Skúlagötu 4.
Stofnunin hefur nú birt dagskrá Málstofu fram til 19. maí en á tímabilinu verða flutt alls 8 erindi.

Næsta erindi verður 10. febrúar, en þá fjallar Guðrún Þórarinsdóttir um kræklingarækt á Íslandi. Hálfum mánuði síðar þann 24. eru „Niðurstöður úr haustralli 5-20-1996“, en um það fjallar Kristján Kristinsson.

Málstofan er öllum opinn meðan húsrúm leyfir.

Sjá nánar: http://www.hafro.is/undir.php?ID=177&REF=3