Krókaaflamarksbátar að nálgast 30% í ýsunni

Þegar skoðaðar eru bráðabirgðatölur Fiskistofu það sem af er fiskveiðiárinu kemur í ljós að heildarafli í ýsu er kominn í 9-6-42 tonn. Af þeim afla hafa krókaaflamarksbátar veitt 4-4-12 tonn eða tæp 30%. Þetta er mun hærra hlutfall en var á sama tíma á sl. fiskveiðiári. Þá höfðu þeir veitt 6-0-9 tonn sem jafngilti fimmtungi ýsuaflans.