Þegar skoðaðar eru bráðabirgðatölur Fiskistofu það sem af er fiskveiðiárinu kemur í ljós að heildarafli í ýsu er kominn í 9-6-42 tonn. Af þeim afla hafa krókaaflamarksbátar veitt 4-4-12 tonn eða tæp 30%. Þetta er mun hærra hlutfall en var á sama tíma á sl. fiskveiðiári. Þá höfðu þeir veitt 6-0-9 tonn sem jafngilti fimmtungi ýsuaflans.
Áhugavert
Dagatal LS 2019
Bæklingur LS
NASBO Brochure
Veður
Gæðamál
Hvað þarf mikinn ís til að kæla aflann?
Upprunamerki: Iceland Responsible Fisheries
Virkt skipakort
Landssamband smábátaeigenda
Hverfisgötu 105
101 Reykjavík
Sími: 552 7922
ls@smabatar.is