Þegar 2 mánuðir eru eftir af fiskveiðiárinu eiga krókaaflamarksbátar eftir að veiða 23% af þorskkvótanum. Samtals er aflinn kominn yfir 30 þús. tonn.
Af ýsu hafa þeir veitt 0-5-17 tonn, sem jafngildir því að eftir sé að veiða tæpan fimmtung af úthlutuðum kvóta.
Steinbítsaflinn er að nálgast 5000 tonn, en þar er leyfilegt að veiða 9-6-5 tonn.
Heimild: Unnið upp úr tölum frá Fiskistofu