Heildarafli Guðmundar Einarssonar ÍS 155 er kominn yfir 0-5-1 tonn þegar dagur er eftir af fiskveiðiárinu. Í gær var aflinn orðinn 9-4-1 tonn og að sögn Egils Jónssonar skipstjóra var aflinn í dag ágætur, um 4 tonn.
Á síðasta fiskveiðiári var heildarafli Guðmundar Einarssonar 4-3-1 tonn sem var heimsmet. Það er því ljóst að nú hefur útgerðin bætt um betur og árangurinn hreint frábær.
Í léttu spjalli vildi Egill ekki gera mikið úr þessu en sagði að þegar saman fer frábær útgerð og mannskapur á sjó og í landi, einstakur bátur og góð fiskgengd þá væri varla hægt annað en að gera góða hluti.
Áhugavert
Dagatal LS 2019
Bæklingur LS
NASBO Brochure
Veður
Gæðamál
Hvað þarf mikinn ís til að kæla aflann?
Upprunamerki: Iceland Responsible Fisheries
Virkt skipakort
Landssamband smábátaeigenda
Hverfisgötu 105
101 Reykjavík
Sími: 552 7922
ls@smabatar.is