Í fréttatilkynningu frá Fiskistofu kemur fram að 516 bátum hefur verið úthlutað krókaaflamarki fyrir fiskveiðiárið 7-20-2006. Þeir skipta með sér 2-6-42 þorskígildistonnum eða tæplega 83 að meðaltali.
Á sl. fiskveiðiári voru bátarnir 626 og var meðaltalið þá 66 þorskígildistonn. Meðaltalið á hvern bát hækkar því um fjórðung milli ára.
Áhugavert
Dagatal LS 2019
Bæklingur LS
NASBO Brochure
Veður
Gæðamál
Hvað þarf mikinn ís til að kæla aflann?
Upprunamerki: Iceland Responsible Fisheries
Virkt skipakort
Landssamband smábátaeigenda
Hverfisgötu 105
101 Reykjavík
Sími: 552 7922
ls@smabatar.is