Mikill samdráttur í þorsk- og ýsuafla

Það sem af er fiskveiðiári er þorsk- og ýsuafli mun minni en á sama tíma í fyrra. Sl. föstudag, 13. október, var aðeins búið að veiða 0-8-12 tonn af þorski á móti 5-7-21 í fyrra. Sömu sögu er að segja um ýsuna, 2-8-6 tonn á móti 0-9-11 tonnum í fyrra.

Þorskafli krókaaflamarksbáta nú er þriðjungi minni en í fyrra og ýsuaflinn fjórðungi minni. Þá er þorskafli togara nú rétt rúmur helmingur miðað við á síðasta ári og ýsuaflinn aðeins 7-3-1 tonn á móti 7-5-4 tonnum í fyrra.

Heimild: Bráðabirgðatölur Fiskistofu