Frá því er skýrt á heimasíðu AVS – www.avs.is – að þróuð hefur verið hrognasmyrja úr ferskum íslenskum loðnu og/eða þorskhrognum. Sérkenni smyrjunnar er að hún er með háu hrognainnihaldi, gerð úr ferskum hrognum og gerilsneydd í heild án þess að það hefði merkjanleg áhrfi á áferð og útlit.
Verkefnið var unnið að frumkvæði Agustson ehf í Stykkishólmi af sérfræðingum Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins (nú Matís ohf). Verkefnið var styrkt af AVS.
Sjá nánar:
http://www.avs.is/frettir/nr/1640