Fátt bendir til að ýsukvótinn náist

Þegar tæpir 2 mánuðir eru eftir af fiskveiðiárinu eru 30% af veiðiheimildum í ýsu ónýttar. Alls má veiða á fiskveiðiárinu 6-5-111 tonn en af því eru tæp 10 þús. tonn sem færð voru milli ára.

Krókaaflamarksbátar eru búnir að veiða 17 þús. tonn og eiga eftir 0-2-5 tonn sem jafngildir 23% af leyfilegum ýsuafla.

Í aflamarkskerfinu er búið að veiða 61 þús. tonn. Óveidd eru 28 þús. tonn eða 32%.