Á árinu 2006 lönduðu alls 778 smábátar afla sem er fækkun um 120 báta milli ára. Flestir þeirra tilheyra svæðisfélaginu Kletti; Ólafsfjörður – Tjörnes, 108 (128). Næst stærsta félagið er Reykjanes með 91 bát og í þriðja sæti Snæfell með 88 báta.
Meðfylgjandi tafla er skrá yfir svæðisfélögin 15 og fjölda báta sem tilheyrðu þeim 2006 og árið 2005.