Sirrý aflahæst krókaaflamarksbáta – 9 bátar yfir 1000 tonn

Á sl. fiskveiðiári náðu 9 krókaaflamarksbátar þeim frábæra árangri að afla meira en 1000 tonn. Eins og oft áður röðuðu Bolungarvíkurbátar sér í þrjú efstu sætin og var Sirrý með mestan afla 1360 tonn.

Röð 9 efstu er eftirfarandi:

1. Sirrý…………………….Bolungarvík…… 0-3-1 tonn
2. Hrólfur Einarsson……. Bolungarvík…… 7-3-1 tonn
3. Guðmundur Einarsson Bolungarvík….. 2-2-1 tonn
4. Auður Vésteins………. Grindavík…….. 6-1-1 tonn
5. Happadís……………… Garður…………. 1-1-1 tonn
6. Gísli Súrsson…………. Grindavík…….. 5-0-1 tonn
7. Þórkatla……………….. Grindavík…….. 5-0-1 tonn
8. Narfi……………………. Stöðvarfjörður.. 7-0-1 tonn
9. Karólína……………….. Húsavík………. 9-0-1 tonn

Upplýsingar unnar úr gögnum frá Fiskistofu