Happadís, Hrólfur Einarsson og Narfi með mestan afla í þorski, ýsu og steinbít

Á nýliðnu fiskveiðiári var Happadís úr Garði með mestan þorskafla krókaaflamarksbáta 812 tonn, Hrólfur Einarsson frá Bolungarvík var hæstur í ýsunni með 479 tonn og Narfi fá Stöðvarfirði gerði það best í steinbít með 406 tonn.

Hér að neðan er skrá yfir 5 aflahæstu krókaaflamarksbátanna í þorski, ýsu og steinbít.

Þorskur:
1. Happadís………. Garður…………… 812 tonn
2. Gísli Súrsson….. Grindavík………. 733 tonn
3. Sirrý…………….. Bolungarvík……. 682 tonn
4. Auður Vésteins…Grindavík……….. 650 tonn
5. Karolína…………. Húsavík………… 649 tonn

Ýsa:
1. Hrólfur Einarsson….…… Bolungarvík……. 479 tonn
2. Guðmundur Einarsson… Bolungarvík……..462 tonn
3. Sirrý………………………. Bolungarvík…… 439 tonn
4. Gestur Kristinsson…….. Suðureyri………. 402 tonn
5. Lágey…………………….. Húsavík………… 344 tonn

Steinbítur:
1. Narfi……………………. Stöðvarfirði…… 406 tonn
2. Selma Dröfn………….. Patreksfirði……. 300 tonn
3. Guðmundur Einarsson.Bolungarvík……. 271 tonn
4. Hrólfur Einarsson………Bolungarvík…… 251 tonn
5. Sirrý……………………. Bolungarvík…… 210 tonn

Upplýsingar unnar úr gögnum frá Fiskistofu