Þetta og fleira má meðal annars lesa út úr svari sjávarútvegsráðherra við fyrirspurn Herdísar Þórðardóttur (D) sem dreift var á Alþingi í gær 21. nóvember.
Fyrirspurn Herdísar var eftirfarandi:
„Hversu miklum þorsk- og ýsuafla hefur verið landað óslægðum frá fiskveiðiárinu 0-20-1999 til og með fiskveiðiárinu 7-20-2006, skipt eftir verstöðvum, og hversu hátt hlutfall hefur þetta verið af lönduðum þorsk- og ýsuafla þessi ár?“
Af einstaka löndunarhöfnum var mestum afla í þessum tegundum landað óslægðum í Sandgerði, 9-1-4 tonnum af þorski og 6-0-3 tonnum af ýsu.
Nánar á slóðinni:
http://www.althingi.is/altext/135/s/0277.html