Guðjón A Kristjánsson spyr sjávarútvegsráðherra um dragnótaveiðar

3. apríl sl. var dreift á Alþingi fyrirspurn Guðjóns Arnars Kristjánssonar (F) um dragnótaveiðar, sem hann beinir til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Fyrirspurnin er í 3 liðum og er m.a. spurt um tilhögun dragnótaveiða innan flóa og fjarða. Hvort ráðherra hafi fengið áskorunarlista íbúa vegna tilhögunar dragnótaveiða í flóum eða fjörðum og ef svo er, hvernig hefur verið brugðist við?

Fyrirspurnin í heild:
http://www.althingi.is/altext/135/s/0869.html

Sjá tengt efni:
http://www.smabatar.is/frettir/21-08-2007/1041.shtml