Í dag fundaði línuívilnunarnefnd LS með sjávarútvegsráðherra. Nefndin lét í ljós áhyggjur yfir því hversu mikil fækkun hefur orðið á bátum sem njóta línuívilnunar og að þorskafli sem ætlaður er til ívilnunar muni ekki nýtast.
Það sem af er fiskveiðiárinu hefur einungis 5-1-1 tonn komið til ívílnunar af 5-3-3 tonnum sem skiptist á 223 báta. Á fiskveiðiárinu 5-20-2004 voru alls 300 bátar sem fengu línuívilnun.
Línuivilnunarnefnd LS ítrekaði fyrri óskir um að allir dagróðrabátar fái línuívilnun. Stuðullinn verði hækkaður úr 16% í 20% hjá þeim sem nú njóta ívilnunar og verði 10% hjá vélabátum.