Metafli á handfærin

Það var góður skakróður hjá Stakkhamri II. frá Rifi á lengsta degi ársins 21. júní.

Stakkhamar var 12 tíma á veiðum og aflinn ótrúlegur – alls 4,8 tonn af aula þorski. Aflinn var fenginn norður á Fláka og að sögn Emils Emilssonar skipstjóra er mokveiði hjá öllum sem þar eru.afli rif 1.jpg Með Emil í áhöfn er bróðir hans Steinar.

Stakkhamar II. er í eigu Kristins J. Friðþjófssonar ehf á Rifi og er gerður þaðan út.Afli rif 2.jpg