Krókaaflamarksbátar byrja fiskveiðiárið að krafti

 

Á  fyrstu tveim
mánuðum fiskveiðiársins hafa krókaaflamarksbátar veitt rúmum eittþúsund tonnum
meir af þorski en á sama tíma í fyrra, aflinn nú um 0-4-3 tonn.  Það svarar til 46% aukningar milli ára.

 

Einnig hefur gengið vel í ýsunni þar er er aukninginn á
fimmta hundrað tonn.   Ýsuaflinn
kominn yfir fimm þúsund tonn sem er þriðjungur þess sem landað hefur verið á
fiskveiðiárinu af ýsu.

Heimild:  Unnið af vef Fiskistofu