Aflaverðmæti botnfisks á fyrstu átta mánuðum ársins nam alls
63 milljörðum á móti 58,4 á sama tíma í fyrra. Aukningin er 7,9%.
Mest er aukning aflaverðmætis á ufsa 40,5%, náði 4 milljörðum. Þorskur var 48% af heildaraflaverðmæti botnfisksins,
21,2 milljarður.
Aflaverðmæti ýsu var aðeins hálfdrættingur við þorskinn 10,2 milljarðar
og jókst um 8,2% milli ára.
Sjá nánar- Hagstofa Íslands
,
Um næstu helgi borða allir fisk