Fiskistofa hefur tekið saman verðþróun aflamarks og
krókaaflamarks í þorski frá 1. júní 2001 til 22. nóv. sl. Þetta sjö ára tímabil sýnir að
krókaaflamark í þorski hefur lengst af verið nokkru ódýrara en aflamark
þorsks. Þróunin hefur þó verið sú
að verðin hafa verið að nálgast og sl. sumar var verð á krókaaflamarki lengst af
það sama og á aflamarkinu.
Nánar: Frétt Fiskistofu