Skemmtileg umfjöllun um smábátaútgerðina

22. janúar s.l. var á dagskrá ríkisútvarpsins, rás 1, þátturinn ‘Vítt og breitt’.  Eitt af því sem tekið var fyrir í þættinum var smábátaútgerðin og hlutverk hennar í samfélaginu.  Níels Einarsson mannfræðingur hjá Stofnun Vilhjálms Stefánssonar var viðmælandi Péturs Halldórssonar, umsjónarmanns þáttarins.

Þáttinn má hlusta á hér:
http://dagskra.ruv.is/ras2009-4416490-1/01/22/